Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 20
Shinto-helgistaðurinn Ise Jingu. Hádegisverður. Lestarferð til Nagoya og hraðlest til Odawara. Ökuferð um Hakone-fjöllin. Gist í Hakone. Sunnudagur: Sigling á Hakone-vatni, með strengjakláfi upp á Komagatake-fjall, heim- sókn í Owakudani-dal. Hádegisverður. Hálfs þriðja tíma akstur til Tókýó. Gist þar. Mánudagur: Skoðunarferð um Tókýó, m.a. keisarahöllin Plaza og Asakusa Kannon-hof- ið með urmul af minjagripaverslunum. Ferðinni lýkur þegar komið er aftur til hótelsins. PT-1 Sundin milli eyja og HIROSHIMA. Fjögurra daga ferð 12. —15. október. Verð: 73.000 yen/mann í tvíbýli. 78.000 yen/mann í einbýli. Föstudagur: Siglt með ferju frá Kobe til Takamatsu. Gist þar. Laugagur: Takamatsu skoðuð, m.a. Ritsurin-garðurinn. Ekið til Kurashiki yfir Seto- Ohashi-brúna. A leiðinni er farið í bátsferð til Yoshima-eyju. Hádegisverður. Gist í Kurashiki. Sunnudagur: Kurashiki skoðuð, komið í Ohara-listasafnið. Farið með hraðlest til Hiros- hima. Borgin skoðuð, komið í Friðargarðinn þar sem meðal annars er að finna sögusafn um afleiðingar kjarnorkusprengjunnar. Hádegisverður. Gist í Hiroshima. Mánudagur: Skoðunarferð til Miyajima, helgidómar skoðaðir meðal annars. Ferðinni lýkur þegar komið er til baka til Hiroshima. PT-3 HAKONE, FUJI-fjall, NIKKO. Fjögurra daga ferð 12. —15. október. Verð: 74.000 yen/mann í tvíbýli. 91.000 yen/mann í einbýli. Föstudagur: Með hraðlest til Odawara. Ekið upp í Hakone-fjöllin. Gist í Hakone. Laugardagur: Skoðunarferð um Hakone. Ekið að rótum Fuji-fjalls. Hádegisverður. Ek- ið upp hlíðar Fuji upp í 2400 m hæð. Ekið síðan til Tokyo og gist þar. Sunnudagur: Heildagsferð til Nikko. Ymsir helgistaðir skoðaðir, svo og foss. Hádegis- verður. Gist í Tókýó. Mánudagur: Ferðalok að morgni dags. Ferðaskilmálar I fargjaldi er innifalið: 1) Gisting í venjulegum hótelherbergjum. 2) Málsverðir þeir sem tilgreindir eru í upptalningu. 3) Allir farseðlar með lestum, ferðamannafarrými. 4) Flutningur með bátum, skipum, bílum o.s.frv., skoðunarferðir, aðgöngumiðar að helgi- stöðum, söfnum o.s.frv. eins og nefnt er í upptalningu. 5) Flutningur farangurs, 1—2 töskur á mann. 6) Enskumælandi fararstjóri. Tilhögun ferðar getur breyst án fyrirvara. Nái þátttaka ekki minnst 30 manns er áskil- inn réttur til að fella ferð niður. Panta ber ferðir á þar til gerðu eyðublaði um leið og þingseta er tilkynnt. Nauðsynlegt er að greiða strax tilgreint tryggingarfé. Hætti þátttakandi við ferð er haldið eftir af trygg- ingunni, mismikið eftir því hve seint afboðun berst. 18 I—IÓSMÆÐRABLAÐ1Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.