Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 46
vel með tilliti til sköpunargalla og hægt að staðsetja fylgjuna í leginu með mik- illi nákvæmni. Við 19 vikna skoðun er mælt þvermál höfuðs (biparietal dia- meter) og lengd langra beina fóstur, þ.e. lærleggs og upphandleggs. Öll helstu líffærin heilahólf, mæna, hjarta- hólf, magi, nýru, þvagblaðra og útlimir eru skoðuð vandlega og einnig er at- hugað legvatnsmagn. Þjálfuð augu þess sem annast óm- skoðunina ásamt nákvæmum tækjum hafa gert það kleift að greina ýmsa fóst- urgalla með ómun. Þeir eru helstir: — Gallar á höfði (anencephaly, hy- drocephaly microcephaly og andlitsgall- ar). — Gallar á mænu (spina bifida). — Nýrnagallar. — Gallar á meltingarvegi (garnir bunga út í kvið og lokun á meltingarvegi). — Utlimagallar. — Slæmir hjartagallar. — Vökvasöfnun í kviðarholi (accitis), lifrar- og miltisstækkun. Ómskoðun á fyrstu 12 vikum með- göngu er aðeins gerð ef meðgöngu- lengd er óviss eða ef meðganga er á einhvern hátt óeðlileg s.s. blæðingar, mikil ógleði eða afbrigðileg þykkt. Þá er hægt að: — Greina afbrigðilegar þunganir, dáið fóstur, fósturvisnun, blöðrufóstur og ut- anlegsfóstur. 44 _____________________________________ — Ákvarða meðgöngulengd. — Greina fleirbura. — Staðfesta meðgöngulengd m.t.t. legástungu og fylgjuvefssýnitöku. Ómskoðun á síðari hluta meðgöngu er gerð: — Ef grunur er um vaxtarseinkun hjá fóstri. — Til að greina lágstæða/fyrirsæta fylgju og mögulega orsök blæðingar. — Til að greina fósturstöðu vegna gruns um sitjandi stöðu eða þverlegu. — Fá síðabúna greiningu á fóstur- göllum.21 Legástungur og legvatnsrannsóknir Legástungur til greiningar á fóstur- göllum hófust hér á landi árið 1973. Legvatnssýnin voru í fyrstu send til Danmerkur til greiningar, þar sem tæknilega kunnáttu skorti hér á landi til slíkra rannsókna. Þegar sýnum fór að fjölga þótti sýnt að koma yrði upp að- stöðu hér og var þá hafist handa í áföngum og frá árinu 1978 hafa allar litningarannsóknir verið gerðar hér heima. Mælingar á AFP (alfa fósturpró- teinum) hófust hér á landi árið 1977.2 Litningarannsóknir og mælingar á AFP eru algengustu ástæður fyrir leg- ástungu en ýmsar fleiri rannsóknir, efnaskipta- og erfðarannsóknir, er hægt að gera á legvatni og legvatns- frumum. Helstu ábendingar fyrir legástungu eru: — Konur sem eru 35 ára og eldri við _________________ I—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.