Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 48

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 48
um með sérstöku næringaræti við lík- amshita í 10—12 daga. Síðan eru frumurnar látnar skipta sér margar í einu, en rétt fyrir frumuskiptingu er hægt að gera litningana sýnilega til skoðunar í smásjá. Smásjárrannsóknin felst í því að skoða litninga úr mörgum frumum, telja þá og rannsaka innri byggingu þeirra hvers um sig.11 Rannsóknin er vandasöm og tiltölu- lega seinleg en niðurstöður úr litninga- rannsóknum fást 2—3 vikum eftir ástungu. (Sjá mynd l.)10 Mæling á alfa-fósturpróteini (AFP) Alfa-fósturprótein er megineggja- hvítuefnið í blóðvökva fóstursins. Það er fyrst framleitt í nestispokanum en síðan að mestu leyti í lifur fóstursins. AFP er mælanlegt bæði í legvatni og í blóði móður. AFP kemur út í legvatnið frá fóstrinu með þvagi. Fóstrið drekkur síðan legvatnið og AFP er því endur- upptekið í görninni. Magn AFP í blóð- vökva fóstursins og í legvatni er mest á 13. —15. viku meðgöngu en fer síðan lækkandi. I legvatni er mun minna AFP eða 1/1000 af magni þess í blóð- vökva fóstursins. AFP er einnig mælan- legt í blóði móður en í mjög litlu magni. Þar er það mest á 32.-36. viku með- göngu (sjá mynd 2 og 3).16 AFP kem- 46 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.