Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 52

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 52
nothæft sýni hefur náðst. Magn sýnis- ins fer einnig eftir því hvaða rannsókn á að gera á þvf. Sýnið þarf að inni- halda villitotur frá æðabelg ásamt æð- um til að kallast nothæft og er það skoðað strax í smásjá til að athuga að svo sé. í fylgjuvef eru frumurnar í skipt- ingu og því hægt að skoða þær strax í stað þess að rækta þær upp eins og þarf við legvatnsfrumur. Niðurstöður úr litningarannsóknum fást innan sóla- hrings en úr öðrum rannsóknum á 3—5 dögum. Þetta styttir tíma konu sem bíður eftir niðurstöðum úr mánuði niður í nokkra daga. Ef fósturgalli finnst þarf konan að taka ákvörðun um það hvort hún vilji halda meðgöngunni áfram eða fara í fóstureyðingu. Þetta verður aldrei létt ákvörðun hvar svo sem í meðgöngunni konan er stödd, en fóstureyðing á fyrsta þriðjungi með- göngu er ekki eins áhættusöm og erfið andlega og líkamlega eins og seinna á meðgöngunni. Heimildir 1. Angelini, D.J., Knapp, C.M.W., og Gi- bes, R.M.: Perinatal/neonatal nursing. 1986. 2. Auðólfur Gunnarsson, Gunnlaugur Snæ- dal, Jón Hannesson, Kristján Baldvins- son, Þorvaldur V. Guðmundsson, Halla Hauksdóttir, Jóhann J. Jóhannsson, Margrét Steinarsdóttir, Ólafur Bjarnason: Legvatnsrannsóknir til greiningar á fóstur- göllum. Læknablaðið, fylgirit 13, bls. 82-90, 05. 1982. 3. Birth defects. Proceedings of the Fourth International Conference, Vienna, Austr- ia, Bls. 314-317 (1973). 4. Björndal, Niels: Lyfjabókin. ísafold, Reykjavík, 1985. 5. Guðmundur Jóhannesson: Sýkingar á meðgöngu. Handrit, 1980. 6. Gunnar Biering: Rhesusvarnir á íslandi, handrit, 1986. 7. Gunnlaugur Snædal: Fyrirlestur um sýk- ingar, Ljósmæðraskólinn, 1987. 50 __________________________________________ 8. Harvey, D. (ritstj.): Nýtt líf. Örn og Örlyg- ur, Reykjavík, 1985. 9. Hook, E.B.: Rates of chromosomal ab- normalities at different maternal ages. Obstetrics and Gynecology. 10. Jenkins, John B. Human Genetics. Cali- fornia: The Benjamin/Cummings Co., bls. 175, 1983. 11. Jóhann Heiðar Jóhannsson: Greining fósturgalla. Heilbrigðismál, 1. tbl. bls. 11-17, 1983. 12. Jóhann Heiðar Jóhannsson: 20 ára af- mæli litningarannsókna. Púlsinn, 1. tbl. 3. árg. bls. 10-12, 1988. 13. Jóhannes Bergsveinsson: Áfengi á með- göngu. Morgunblaðið, 26. ágúst 1988. 14. Klaus, M.H. og Fanaroff, A.A.: Care of the high-risk neonate. Third edition, W.B. Saunders, Philadelphia, 1986. 15. Kristján Baldvinsson: Notkun sónars í meðgöngu. Ljósmæðrablaðið, 1. tbl. 60. árg. bls. 3-13, 1982. I—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.