Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Qupperneq 52

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Qupperneq 52
nothæft sýni hefur náðst. Magn sýnis- ins fer einnig eftir því hvaða rannsókn á að gera á þvf. Sýnið þarf að inni- halda villitotur frá æðabelg ásamt æð- um til að kallast nothæft og er það skoðað strax í smásjá til að athuga að svo sé. í fylgjuvef eru frumurnar í skipt- ingu og því hægt að skoða þær strax í stað þess að rækta þær upp eins og þarf við legvatnsfrumur. Niðurstöður úr litningarannsóknum fást innan sóla- hrings en úr öðrum rannsóknum á 3—5 dögum. Þetta styttir tíma konu sem bíður eftir niðurstöðum úr mánuði niður í nokkra daga. Ef fósturgalli finnst þarf konan að taka ákvörðun um það hvort hún vilji halda meðgöngunni áfram eða fara í fóstureyðingu. Þetta verður aldrei létt ákvörðun hvar svo sem í meðgöngunni konan er stödd, en fóstureyðing á fyrsta þriðjungi með- göngu er ekki eins áhættusöm og erfið andlega og líkamlega eins og seinna á meðgöngunni. Heimildir 1. Angelini, D.J., Knapp, C.M.W., og Gi- bes, R.M.: Perinatal/neonatal nursing. 1986. 2. Auðólfur Gunnarsson, Gunnlaugur Snæ- dal, Jón Hannesson, Kristján Baldvins- son, Þorvaldur V. Guðmundsson, Halla Hauksdóttir, Jóhann J. Jóhannsson, Margrét Steinarsdóttir, Ólafur Bjarnason: Legvatnsrannsóknir til greiningar á fóstur- göllum. Læknablaðið, fylgirit 13, bls. 82-90, 05. 1982. 3. Birth defects. Proceedings of the Fourth International Conference, Vienna, Austr- ia, Bls. 314-317 (1973). 4. Björndal, Niels: Lyfjabókin. ísafold, Reykjavík, 1985. 5. Guðmundur Jóhannesson: Sýkingar á meðgöngu. Handrit, 1980. 6. Gunnar Biering: Rhesusvarnir á íslandi, handrit, 1986. 7. Gunnlaugur Snædal: Fyrirlestur um sýk- ingar, Ljósmæðraskólinn, 1987. 50 __________________________________________ 8. Harvey, D. (ritstj.): Nýtt líf. Örn og Örlyg- ur, Reykjavík, 1985. 9. Hook, E.B.: Rates of chromosomal ab- normalities at different maternal ages. Obstetrics and Gynecology. 10. Jenkins, John B. Human Genetics. Cali- fornia: The Benjamin/Cummings Co., bls. 175, 1983. 11. Jóhann Heiðar Jóhannsson: Greining fósturgalla. Heilbrigðismál, 1. tbl. bls. 11-17, 1983. 12. Jóhann Heiðar Jóhannsson: 20 ára af- mæli litningarannsókna. Púlsinn, 1. tbl. 3. árg. bls. 10-12, 1988. 13. Jóhannes Bergsveinsson: Áfengi á með- göngu. Morgunblaðið, 26. ágúst 1988. 14. Klaus, M.H. og Fanaroff, A.A.: Care of the high-risk neonate. Third edition, W.B. Saunders, Philadelphia, 1986. 15. Kristján Baldvinsson: Notkun sónars í meðgöngu. Ljósmæðrablaðið, 1. tbl. 60. árg. bls. 3-13, 1982. I—IÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.