Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 17

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 17
24.09.90: Að loknum morgunverði er haldið með langferðabíl til Fang og Thatorn. A leiðinni verður staldrað við til að horfa á fíla að störfum. Þá verður stigið um borð í bát og haldið í 5 klt. ævin- týrasiglingu á ánni Kok alla leið til Chiang Rai. Kvöldverður verður fram- reiddur á hótelinu og þar verður gist til næsta morguns. 25.09.90: Eftir morgunverð er haldið upp í fjalla- þorp. Þaðan er farið til bæjarins Maess- ai við landamærin til Burma, Chiang Sen og „Gullna þríhyrningsins“. Há- degisverður er innifalinn og eflaust bíð- ur kvöldverður á hótelinu. 26.09.90: Eftir morgunverð er ekið með lang- ferðabíl aftur til Chiang Mai. Eftirmið- dagur er til frjálsra afnota. Um kvöldið gefst kostur á þátttöku í þjóðlegum thæ- lenskum „Khan Tok“-kvöldverði. Þar munu innfæddir listamenn standa fyrir fjölbreyttum og litskrúðugum skemmti- atriðum. 27.09.90: Eftir morgunverð er stutt ferð til Doi Suthep. Eftir það ríkir frjálsræði þar til lagt verður af stað til Bangkok. Frá Bangkok verður fljótlega lagt upp á ný, í þetta sinn til Cha-Am, glæsilegrar bað- strandar, en þangað verður komið um kvöldið. 28.-30.09.90: Sólböð og baðstrandarlíf í Cha-Am. ljósmæðrablaðið ____________________ 01.10.90: Ferðast aftur til Bangkok og komið sér fyrir á hóteli. Kvöldið til frjálsra afnota. 02.10.90: Eftir morgunverð er farið í heilsdags- ferð til markaðarins fljótandi í Damn- ern Saduak. Staldrað verður við í hof- bænum Nakorn Pathom, sest niður til hádegisverðar og lykkja lögð á leiðina í Rose Garden til að horfa á Thai Village sýningu. Komið er aftur á hótelið snemma kvölds. 03.10.90: Eftir morgunverð er skoðunarferð í Grand Palace og Búdda-musteri (Temple of The Emerald Buddha). Hér kemst maður í snertingu við hina stórbrotnu thælensku menningu. Um kvöldið verður siglt um síki Bangkok. 04.10.90: Dagur til frjálsra afnota. 05.10.90: Morguninn er til frjálsra afnota fram til þess er haldið verður út á flugvöll. Hér skilja leiðir. Ljósmæður og þeir föru- nautar sem halda áfram til Japan fljúga til Osaka og aka þaðan með langferða- bíl til hótelsins í Kobe. Aðrir förunautar fljúga til baka til Kaupmannahafnar. 06.-12.10.90: Alheimsþing ljósmæðra í Kobe. Hótel- gisting með morgunverði er innifalin í pakkanum. _________________________________ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.