Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 23

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 23
Fæðingin Hvað er það sem kemur fæðingunni af stað? Við þessari spurningu hefur enn ekki fundist fullnægjandi svar. Vit- að er að það er barnið sjálft sem ákveð- ur hvenær það vill út en ekki móðirin. Ef til vill hefur móðirin áhrif á það hvenær sólarhringsins barnið fæðist —flestir virðast fæðast að nóttu til. Dag- setning fæðingar er hins vegar skráð í erfðamassa fóstursins. Fóstrið undirbýr komu sína vel í heiminn. Lungun þroskast kröftuglega í lok meðgöngu og barnið fæðist með sykurforða sem gerir því kleyft að lifa án næringar allra fyrstu sólarhringana áður en brjóstamjólkin er komin í fulla framleiðslu. Fóstrið myndar einnig s.k. brúna fitu sem er mjög æðaríkur vefur sem framleiðir hita/bruna. Þekkingin um upphaf lífsins gefur möguleika á að lengja það og bæta. Eftir stendur spurn- ingin um það hversu mikinn rétt við höfum á því að grípa þar inn í og stjórna. A th ugasemdir Reykjavík 29.01. 1990 __ Athugasemdir varðandi ritgerð: Ahrif líkamsræktar á móður, fóstur og útkomu meðgöngu, er birtist í ljós- mæðrablaðinu 3. tbl. 67. árg. 1989. Vilj- um við koma eftirfarandi leiðréttingum á framfæri. 1. Heimild númer tíu misritaðist í heim- ildaskrá. Rétt heimild er: B.G. Gunnlaugsdóttir, O. Axelsdóttir: Líkamsþjálfun og ergonomia tengd fæðingu, B.S. Verkefni H.í. 1984. 2. Einnig féll út texti að hluta með mynd á bls. 29. Réttur texti á að vera: Hné: yfirstrekkt, staðan ýtir undir framhalla mjaðmagrindar. 3. Að síðustu féll niður orð úr texta um sund á bls. 33, elleftu línu, en setn- ingin er rétt þannig: Baksund er heppilegra, ef því verður við komið, því það veldur litlu álagi á mjóbak. Guðrún Jakobsdóttir Rósa Þorsteinsdóttir • • 21 Ljósmæðrablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.