Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 16
Ferð á alheimsþing Ijósmæðra Ferðaskrifstofan ADMINISTRATI- ONSERVICE ANS hefur að beiðni Norska Ljósmæðrafélagsins skipulagt hópferð norrænna ljósmæðra á al- heimsþing ljósmæðra (ICM) í Kobe í Japan nú í haust með viðkomu í Thæ- landi. Eftirfarandi er unnið upp úr þeim gögnum sem blaðinu hefur borist um málið. Boðið er upp á þrjá pakka. Sá fyrsti felur í sér 14 daga ferð um Thæland og 10 daga dvöl í Japan. Annar pakkinn er einkum ætlaður förunautum ljós- mæðra í Thælandsför sem ekki vilja fara til Japan. Þriðji pakkinn er síðan 12 daga ferð til Japan í tengslum við þingið. Drög að ferðatilhögun fylgir hér á eftir. Verð pakkanna miðast við brottför frá Osló, Stokkhólmi, Helsingfors eða Kaupmannahöfn, en þar verður safn- að saman til flugs til Bangkok. Islensk- ar ljósmæður og förunautar þeirra yrðu því að sjá sér fyrir fari til Kaup- mannahafnar á eigin kostnað til viðbót- ar við eftirfarandi. I verðum er fólgin allar flugferðir, hópferðir og flutningar milli flugvalla og hótela erlendis, fæði í flugferðum og hótelgisting í fyrstaflokks hótelum með morgunverði. Undanskil- inn kostnaður er hugsanlegur orlofs- skattur, ferðatrygging og ferðarofs- trygging. Verðin á verðlagi 1989 í norskum krónum eru sýnd í meðfylgj- andi töflu. Fyrirvarar eru um verðbreyt- ingar þegar verðskrár 1990 líta dagsins ljós, svo og gengisbreytingar og óhjákvæmilegar breytingar á ferða- áætlun. 14 ___________________________________ Verð á einstakling í einbýli Pakki 1 (Alt. 1) NOK 25.300 Pakki 2 (Alt. 2) NOK 13.500 Pakki 3 (Alt. 3) NOK 19.500 / tvíbýli NOK 23.100 NOK 12.500 NOK 18.500 1 NOK = 9,32 kr. 9. febrúar 1990. Til viðbótar kemur flugfar fram og til baka til Kaupmannahafnar og tilfall- andi fæðiskostnaður og önnur ferðaút- gjöld, sem ekki eru meðtalin. Pakki 1 og 2, ferðalýsing 22.09.90: Safnast saman í Kaupmannahöfn. Flog- ið með Thai International Airways til Bangkok. Viðurgerningur um borð er innifalinn og hefst með hádegisverði skömmu eftir brottför frá Kaup- mannahöfn. 23.09.90: Morgunverður í flugvélinni skömmu fyr- ir komu til Bangkok. Lent á flugvellin- um þar um kl. 07.15 að staðartíma. Tímamunur frá Reykjavík -I- 8 klt. Sam- anlagður flugtími 10—12 klt. Eftir vegabréfa- og tollskoðun er flogið áfram til Chiang Mai í Norður-Thæ- landi þar sem hótelherbergi bíða ferðalanga. I—IÓSMÆÐRABLAÐ1Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.