Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 49

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 49
ur í blóð móður sennilega frá legvatni eða blóðvökva fóstursins með óbeinu ferli.17 Til að fá áreiðanlega niðurstöðu er best að mæla AFP í blóði móður á 15. —16. viku meðgöngu. Ef hækkun er á AFP er fyrst og fremst blóðprufan endurtekin. Síðan er gerð nákvæm óm- skoðun til að athuga hvort um fjölbura geti verið að ræða og til að fá ná- kvæma meðgöngulengd. Bæði fjölbur- ar og aukin meðgöngulengd hækkar AFP í blóði móður. Síðast er gerð leg- ástunga ef þurfa þykir. Þar sem magn AFP í legvatni er svo mismunandi eftir meðgöngulengd er nauðsynlegt að vita nákvæmlega um meðgöngulengd við ástunguna til að mæling verði marktæk. AFP er hækkað í legvatni, blóði fóst- urs og blóði móður ef um er að ræða: — Rof í miðtaugakerfi (opin spina bif- ida, anencephalus) AFP lekur út í leg- vatnið frá opinni mænu. — Nýrnagalla. — Lokun á meltingarvegi, fóstrið getur ekki kyngt legvatninu. — Garnir bunga út í kvið (omp- halocele). — Turner’s syndrome. — Fósturdauða. ~ Fleirbura. Ef AFP er lækkað getur það bent tih. — Trisomy 21 (Down’s syndrome). ~~ Trisomy 13 og 18. ~~ Mola hydatidiform. Mælingar á AFP eru framkvæmdar 3 öllum legvatnssýnum sem tekin eru á AFP í legvatni 2. MYND mg/líter AFP I blóði móður 3. MYND mg/líter t-JÓSMÆÐRABLAÐlÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.