Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Síða 7

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Síða 7
Skýrsla stjórnar Ljósmæðrafélags Islands 1989-1990 Haldnir voru 13 stjórnarfundir á starfsárinu. Fræðslufundir voru 3 á vegum fræðslunefndar auk helgarnám- skeiðs og fræðsludags. Kjaranefnd stóð fyrir þremur vinnustaðafundum. Félagsmerkið kom til landsins í júní. það hófst strax sala á merkinu, sem Sekk mjög vel. í framhaldi af því var annað nýtt bréfsefni félagsins. Mynd- jn sem er á merkinu prýðir forsíðu fé- agsblaðsins, sem fékk nýtt útlit í tilefni a 70 ára afmæli félagsins. 70 ára afmæli Ljósmæðrafélags ís- ands var haldið með reisn. í tilefni af Pví hafði Kvennadeild Lsp. opið hús 6. maí. Þar var m.a. sýnd mynd af fæð- ln9u fjórbura. Ljósmæðraskóli íslands j^ar til sýnis og þar sýnd m.a. þróun ennslubóka í ljósmóðurfræðum. Kvöldverður var haldinn á Hótel Loft- ei um. Þar var margt um manninn og Slatt á hjalla. ... ^ar9ar gjafir voru færðar félaginu í le ni afmælisins. Auk þess að fá blóm °9 skeyti fékk félagið peningagjafir, 9estabók, fundarhamar og bækur. Gefinn var út platti í tilefni afmælis- 'ns- Það eru ennþá til óseldir plattar sem verða hér til sölu. Sarnþykkt var á aðalfundi á sl. ári að kaupa sumarbústað í Munaðarnesi og safna fyrir honum með frjálsu framlagi. Afgangur verður þegar búið verður að borga bústaðinn. Landlæknisembættið gekkst fyrir rannsókn á vinnuálagi og starfsaðstöðu heilbrigðisstétta. Ljósmæðrafélagið tók þátt í þeirri rannsókn. Send voru út gögn til 100 ljósmæðra og 60 svör bár- ust. Það er ekki farið að vinna úr þess- um gögnum ennþá. Sl. haust ákváðu yfirvöld borgarinn- ar að leigja út hluta húseignar Fæðing- arheimilis Reykjavíkur. Nokkrar konur komu saman til að mótmæla þessum aðgerðum. Settur var af stað vinnu- hópur, sem m.a. formaður LMFI starf- aði í. Hópurinn stóð síðan fyrir almennum borgarafundi 27. nóv. ’89. Þrátt fyrir þennan fund, bréfaskriftir og persónuleg viðtöl var húsnæðið leigt, og er nú óvíst um framtíð Fæðingar- heimilisins. LMFÍ fékk sent bréf frá ICM þess efn- is að áform væru um að stofna Ljós- mæðradag. Stjórnin gerði að tillögu sinni einhvern dag frá 1. —15. októ- ber. Okkur hefur ekki borist tilkynning um ákveðinn dag. Stjórninni barst bréf frá Evu S. Ein- ÆÐRABLAÐIÐ 5 ‘-JÓSM

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.