Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Side 11
StarfsskýrsJa NorðurJandsdeildar LMFÍ
trá 25/4 1989 - 12/5 1990
Félag s- og fræðslufundur NL-deildar
^ar haldinn á Heilsugæslustöðinni á
Akureyri þann 25/4 1989. Gestur
undarins var Magnús Stefánsson
srnalæknir á FSA, og fræddi hann
o kur um hjartasjúkdóma hjá börnum.
allfríður Alfreðsdóttir ljósmóðir sagði
o kur frá fundi boðuðum af NL-deild
, J Þar sem kynntar voru tillögur um
nýskipan framhalds og endurmenntun-
ar hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra.
Aðalfundur NL-deildar var frekar
seint á ferð, en hann var haldinn á hótel
*tA> þann 1/11 1989.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa þá
y.ar sa9* ^rá afmæli L.M.F.Í. og sagt frá
or tveggja ljósmæðra frá NL-deild á
I or0urlandaþing ljósmæðra í Finn-
andi. Þessar ljósmæður voru þær Inga
^Snúsdóttir og Margrét Þórhallsdóttir.
osningar fóru fram og kjósa átti
°rmann og gjaldkera. Ása Marinós-
ottir gaf ekki kost á endurkjöri til for-
anns og var Sumarlína Pétursdóttir
°sin formaður, Inga Magnúsdóttir var
ndurkjörin gjaldkeri. Freydís Laxdal
_r osin ritari, Petra Konráðsdóttir
d -eH.Sti°rnanch °9 Lilja Skarphéðins-
e° lr varaformaður. Endurskoðendur
u þær Heba Ásgrímsdóttir og Ingi-
J^rg Björnsdóttir.
L-deildin gekkst fyrir fræðsludegi
f *n ^/2 1990, og bauð með sér
p ln9arlæknum F-deildar F.S.A.
en9nar voru norður sjúkraþjálfarar,
Ljósm
Ósk Axelsdóttir og Birna Gunnlaugs-
dóttir, og fluttu þær erindi um grindar-
botnsæfingar, grindarlos og fæðingar-
stellingar. Með okkur á þessum fundi
var Sigrún Jónsdóttir sjúkraþjálfari,
sem er með ljósmóður í foreldra-
fræðslu á Akureyri.
Þess má að lokum geta að haldið var
námskeið fyrir starfsfólk F-deildar
F.S.A. og mæðraverndar um síritun.
Mikil og góð þátttaka var á þessu nám-
skeiði og var öllum starfandi ljósmæðr-
um í NL-deild L.M.F.Í. boðin þátt-
taka.
Framundan er síðan aðalfundur í lok
maí.
Með kveðju frá Norðurlandsdeild
L.M.F.Í.
Sumarlína Pétursdóttir
ÆORABLAÐIÐ
9