Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2004, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2004, Page 36
36 LAUGARDAGUR I7. JANÚAR 2004 Sport DV Boro talar við Heskey Steve McClaren, knatt- spyrnustjóri Middles- borugh, hefur staðfest að félagið hafí hafið viðræður "við Liverpool um kaup á enska landsliðsframherjanum Emile Heskey. Allt bendir til þess að Frakkinn Djibril Cisse gangi til liðs við Liverpool frá Auxerre í sumar og því gæti Heskey átt erfitt uppdráttar hjá félaginu. McClaren hefur lýst yfir aðdáun sinni á kappanum og hann hefur sagt að hann vilji kaupa einn framherja áður en leikmannamarkaðurinn lokast 31. janúar næstkomandi. „Emile er mjög, mjög góður leik- maður sem ég þekki vel frá enska landsliðinu og auð- vitáð höfum við áhuga á honum. Heskey hefur verið í fínu formi undanfarið en líklegt þykir að Liverpool muni selja hann, spurn- ingin er bara hvort það verður nú eða í sumar. Hlustar á öll góð tilboð Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englend- inga, hefur viðurkennt að honum gæti þótt freistandi að yfirgefa enska landsliðið ef Roman Abramovich, eigandi Chelsea, myndi hafa samband við hann. Eriksson segist ekki hafa fengið tilboð frá Abramo- vich en að hann muni hluta á öll góð tilboð. „Ég þarf að hugsa um sjálfan mig og get því ekki sleppt því að ' hlusta á önnur tilboð. Fulham kaupirVolz Fulham hefur gengið frá kaupum á þýska varnar- manninum Mauritz Volz frá Arsenal en hann hefur verið í láni hjá Fulham síð- an tímabilið hófst. Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, hefur verið mjög ánægður með Volz í vetur og þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, taldi sig ekki hafa not fyrir hann var gengið frá kaupunum. Níu borgir berjast um að fá að halda Ölympíuleik ana árið 2012 en í gær rann út frestur til að skila inn umsóknum til Alþjóða Ólympíunefndarinnar. París er af mörgurn talin vera líkleg til þess að fá leikana en New York, London og Madríd eru einnig taldar eiga möguleika. í gær rann út fresturinn til að skila inn um- borgin þarf væntanlega að byggja íþróttahöll sóknum til Alþjdða Ólympíunefndarinnar um sem tekur tíu þúsund áhorfendur og að fá að halda Ólympíuleikana árið 2012. Níu Ólympíusundlaug. Frakkar eiga völlinn borgir skiluðu inn umsóknum, London í glæsilega Stade de France og héldu Englandi, París í Frakklandi, New York í heimsmeistarakeppiúna í knattspymu árið Bandaríkjunum, Madrid á Spáni, Rio de Jan- 1998 og HM í frjálsum íþróttum á síðasta ári eiro í Brasilfu, Istanbúl f Tyrklandi, Havana á með glæsibrag. Kúbu, Moskva í Rússlandi og Leipzig í Þýska- landi. Flestar þessar borgir hafa lagt inn glæsi- Aldrei í Madríd legar umsóknir og verður spennandi að sjá fbúar Madríd, höfuðborgar Spánar, byggja hver hreppir hnossið þegar Alþjdða Ólympíu- umsókn sína á því að borgin er ein af fámn nefndin kemur saman í Singapore júlí á næsta höfuðborgum í Evrópu sem hefur ekki enn ári og ákveður gestgjafann. haldið Ólympíuleika Borgarstjórinn í Madríd, Jose Maria Alvarez del Manzano, er á þeirri Samkvæmt enskum veðbönkum þykir París skoðun að ef nokkrar borgir séu með jafii góöar vera líklegust til að hreppa hnossið. Borgin umsókrnr þá eigi sú borg sem hefúr aldrei sótti um að halda Ólympíuleikana árið 2008 en haldið leitóna að fá þá. Það hjálpar reyndar ekki tapaði að lokum fyrir Bejing. Parísarbúar ætla til að Ólympíuleikamir vom f Barcelona árið sér Ólympíuleikana og og sagði borgarstjóri 1992 og það er ólíklegt að Alþjóða Parísar, Bertrand Delanoe, að borgin hygðist Ólympíunefiidin veiti Spánvetjum aðra eyða 22,5 tnilljónum punda í að kynna sína Ólympíuleika með aðeins tuttugu ára millibili. umsókn. Talið er að kostnaöur Parísar við að Madrídbúar eiga einn glæsilegasta leikvang halda ieikana verði 4,3 milljarðar punda en heims, Estadio Bemabeu, heimavöll Real Madrid kynnir sig Borgarstjóri Madrid, Alberto Ruiz Gallardon, sést hérkynna umsókn borgarinnar fyrir Ólympiuleikana 2012 igær. Madrid hefuraldrei haldið Ólympiuleikanna og telja menn þar á bæ að það sé tími til komin að þeir fari fram i höfuðborg Spánar. Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.