Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2004, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2004, Blaðsíða 37
EXV Sport LAUGARDAGUR 17.JANÚAR2004 37 JANÚARÚTSALA allt að 35% afsláttur Gítarinn ehf. Stórhöfða 27, sími 552-2125 og 895 9376 www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is 'k'k'k'k'k'kik-k'k'k'k'k'k'k'k'k'kik'k-k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k-k'k'k'k'k-k'k'k'k'k'k'k'k Madrid, en skipuleggjendur uinsóknarinnar búast við að þurfa að eyða um 80 milljörðum íslenskra króna í uppbyggingu ef borgin fær Ólympíuleikana. öflug umsókn frá New York íbúar New York í Bandaríkjunum ætla sér að fá Ólympíuleikana 2012. MikiH uppbygging hefur átt sér stað eftir hryðjuverkaárásina 11. september og má búast við því að þessi umsókn fái samúð frá nefndarmönnum. Það er þó ekki loku fyrir það skoúð að utanríkisstefna Bandaríkjamanna þessa dagana eyðileggi töluvert iyrir þeim. Bandaríkjamenn héldu síðast Ólympíuleika árið 1996 í Atlanta og þeir voru ekki vel heppnaðir. Samgöngur voru erfiðar og einn maður lést og 100 særðust þegar sprengja sparkk fyrir utan Ólympi'uleikvanginn. New York-búar eru þó hvergi bangnir og ætla að bjóða upp á þríþraut í Central Park og hnefaleika í Madison Square Garden. Það er þó mikii viirna framundan því að í burðarliðntun er Ólympíuleikvangur sem á að nima 86 þúsund manns. Fimmta tilraun hjá Rio Brasilíska borgin Rio de Janeiro er að sækja um að halda Ólympíuleikana f fimmta sinn en þeim hefur aldrei orðið ágengt að fá leikana. Borgin er á fullu að undirbúa Pan American leikana árið 2007 og það styrkir umsókn þeirra nú. Borgin hefur hafið byggingu Ólympíuþorps fyrir þá leika þannig að öll maimvirki verða þegar fyrir liendi ef hún fær leikana. Borgarstjórinn í Rio, Cesar Maia, hefur þó áhyggjur af því að orðstír boi-garinnar sein borg ofbeldis inuni viima gegn henni en hann segir að borgin hafi sýnt að hún er ömgg fyrir ferðainenn á lúnum frægu kjötkveðjuhátíðum sem em haldnar á ári hverju. „Við þurfum heldur ekki að glíma við hættuna á hryðjuverkum eins og margar aðrar borgir sem em að sækja mn," sagði Maia. Upprisa íþrótta í landinu Moskvubúar trúa því að íþróttlíf f Rússlandi, sein hefur verið á hraðri niðurleið, muni rfsa úr öskustónni ef borgin fengi Ólympíuleikana árið 2012. Rússar hafa ekki sótt gull í greipar þeirra sem hafa útdeilt stórmótum á tmdanförnum ámm. St. Pétursborg sótti um aö halda Ólympíuleikana árið 2004 og Moskva missti af HM í frjálsum íþróttum á næsta ári. Skipuleggjendur umsóknarinnar segjast hafa lært af fyrri mistökum og telja að stöðugleikinn og lyðræðið sé mun meira í Rússlandi nú heldur en þegar sótt var um síðast. Vandamál Moskvu er hins vegar að borgin hefur ekki sama fjárhagslega bolmagnið til að kynna sína umsókn og borgir eins og New York, París og London. Jacques Rogge, formaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefxu þó gefið Moskvubúum von því að hann lét hafa eftir sér að mnsókn borgarinnar væri mjög góð, borgariimar þar sem hann var kjörinn forseti árið 2001. Allt á sama stað Borgin Leipzig í austurhluta Þýskalands sækist cftir Ólympíuleikunum árið 2012. Skipuleggjendur umsóknarinnar lofa þvf að 97% af allri keppni á leikunum muni fara fram á svæði sem er 10 km í radíus og þaö hljómar vel fyrir Rogge og félaga í ólympíunefndinni sem hafa viljað minnka svæðið sem leikamir fara fram á í hverri borg. Leipzig er hins vegar lítil borg og það er mikil vinna framundan við að koma borginni í |>að horf að hún geti hadliö Ólympíuleika. Þjóvðerjar eru hins vegar þekktir fyrir gott stópulag og stöðugleika og eins og Rogge orðaði það: „Þjóðverjar hafa mikla reynslæu í því að halda stóra íþróttaviðburði." Ætla sér ÓL Tyrkneska borgin Istanbúl ætiar sér aö halda Ólympíuleikana einhvern tfmann og sendir nú inn mnsókn í fjórða skiptið f röð. Fjármagn til leikamia er kfárt með lögum frá 1992 sem skyldar tyrkneska ríkið til að fjármagna leikana. Borgin hefm eytt mikluin fjárhæðum í að endmbyggja og byggja íþróttamannvirki til að vera klárir þegar kallið kemur og luku við byggingu Ieikvangs sem tekur 80 þúsund manns í sæti á sfðasta ári. Það sem gæti háð Tyrkjum er að líklegt cr að gistiaðstaða, samgöngm og öryggi geti reynst vandamál. Mikið verk fyrir höndum Skipuleggjendm umsóknar llavana, höfuðborgar Kúbu, gera sér grein fyrir því að þeir eiga mikið verk fyrir höndum ef þeir ætla sér að vúma lúnar átta borgimar og fá Ólympíuleikana 2012 til sín. Kommúnistastjórn Fidels Castro er einangruð og líklegt er að Bandaríkjamenn munu vera andvígir umsókn þeirra. Kúbverjar benda á þaö að landið hefm náð frábærum árangri í frjálsum íþróttum og lofa því að íþróttamennimir muni vera í aðalhlutverki á leikmium en ekki styrktaraðilar. Ólympíiúeikamir hafa aldrei við haldnir í karabíska hafinu og aðeins einu sinni í Mið - Amerfku, árið 1968 í Mexíkó. Metnaðarfullt hjá London íbúar London ætla sér einnig að fá Ólympíuleikana árið 2012 og eru tilbúnir til að eyöa gríðarlegum fjármtmmn í að fá leikana. Borgin mun endmbyggja Wembley- leikvanginn á næstu árrnn, ætiar að hafa þríþrautina í Hyde Park og dýfingar á Trafalgar torgi. Eina áhyggjuefrtið er samgöngm borgarinnar þar sem leikamir verða að stórum hluta haldnir í austurhluta heimar. oskarmdv.is I v/. v/ WL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.