Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Blaðsíða 18
18 LAUOARDACUR 3. APRlL 2004
Fókus DV
t
Hann var hægri hönd og verndari sjálfrar Jóhönnu af örk. Hann
barðist með henni gegn Englendingum í hundrað ára stríðinu,
létti með henni heimsfrægu umsátrinu við Orleans-borg og bar
helga olíuna inn í dómkirkjuna í Reims svo krýna mætti Karl
Frakkakóng sjöunda. Hann var riddaraliðsforingi Frakka, stolt-
ur, auðugur, sannkristinn, hugrakkur, ungur, fagur, sannur her-
maður og lagði sérstaka rækt við bókmenntir, tónlist og sýning-
ar hátíðaleika. Fyrir bráðum 600 árum var hann hengdur suður í
Nantes á Bretóníuskaga, fundinn sekur um trúvillu og pynting-
ar, mistnotkun og morð á að minnsta kosti 140 bretónskum
börnum.
Hundrað ára stríðið milli Breta og
Frakka 1337-1453 gekká með hléum,
ef svo má að orði komast. Þegar op-
inberir hermenn og málaliðar, ensk-
ir og franskir, voru ekki að murka líf-
ið hver úr öðrum í viðurkenndum
orustum níddust þeir á almúganum í
Frakklandi, - fóru rænandi, rupl-
andi, nauðgandi og drepandi um
héruð landsins og eirðu engu. Ekkert
dýr annað sýnir aðra eins hug-
kvæmni við að murka lífið úr eigin
tegund og mannskepnan; í þorpi
einu á Frakklandi segir af verklaus-
um hermönnum sem dunduðu sér
við að nauðga húsfreyju meðan þeir
grilluðu bónda hennar á teini. Létu
þeir böm hjónanna fylgjast með og
snæða síðan föður sinn áður en þau
vom drepin.
Grillstund einnar fjölskyldu í einu
þorpi í 117 ára stríði.
Uppalinn af grimmum afa
Stríðið hafði þegar staðið í rúmlega
fimmú'u ár á Frakklandi þegar Gilles
de Rais fæddist hausúð 1404 inn í ein-
hveija auðugustu og valdamestu fjöl-
skyldu í Evrópu á þeim Úma og hafði
aðsetur á Bretóníuskaga. Foreldra sína
missú hann 11 ára. Þá skyldi hann fara
til móðurbróður síns en sá þurfú endi-
lega að falla íyrir herjum Hinriks Eng-
landskóngs fimmta í orrustunni við
Agincourt á degi heilags Crispins, 24.
október 1415. Móðurafi Gilles tók þá
við drengnum og liúa bróður hans. Af-
inn þótú kaldur maður, grimmur
valdaffldll og uppeldi og menntun
ungu aðalsmannannna í höllu afans
mun hafa verið heldur gloppótt - jafn-
vel þótt miðað sé við 15. aldar kröfúr.
Vellauðugri eiginkonu rænt
Hundrað ára stríðið er á ofurein-
földuðu máli slagur enskra og
franskra um völd og lönd í Frakk-
landi. Og í fjölda franskra hertoga-
dæma þótú ágæúega við hæfi að
Englendingar stjórnuðu ríkjum þar í
landi. Þegar Gilles de Rais var að
komast til manns þótú t.d. rétt að
Englandsprins erfði ríki Frakka-
kóngs, sem lengi hafði verið andlega
sjúkur og óhæfur til landsstjórnar, og
fór þá liúum sögum af framúð sonar
hans, hins verðandi Karls sjöunda.
f Bretóníu höfðu hertogar ýmist
verið með eða á móú Englending-
um, svona eftir því hvernig vindar
blésu hverju sinni. Hertoginn í þeirri
sveit var um 1420 fangi Karls ríkis-
arfa vegna þjónkunar sinnar við
Englendinga og bað þá hertogaynjan
afa Gilles de Rais um aðstoð við að
ná honum úr því haldi. Sem afinn
gerði og lýsti hertoginn síðan opin-
berlega stuðningi við Englendinga
sem hélst þangað til geðveiki kóng-
urinn var allur.
Nú rændi afinn vellauðugri stúlku
úl handa Gilles de Rais, hún var að
vísu náfrænka hans og tók nokkurn
úma að fá opinbert samþykki fýrir
því hjónabandi en það hafðist á end-
anum og vissi piltur þá ekki aura
sinna tal.
Til liðs við heilaqa Jóhönnu af
Örk
Á meðan gekk afinn til liðs við
hertogann af Anjou-héraði og skyldi
gerast hans herforingi í baráttunni
gegn Englendingum. Afinn var hins
vegar orðinn sjötugur og lítt fær til
herstjórnar svo Gilles de Rais tók við
starfanum og leysú með afbrigðum
vel. Að því búnu gekk hann til liðs við
Jóhönnu af Örk sem hafði komið af
stað vakningu meðal Frakka um að
losa sig við yfirráð Englendinga og
styðja krónprinsinn Karl. Þau Jó-
hanna og GUles léttu langvinnu um-
sátri Englendinga um Orleans og
krýndu ríkisarfann í dómkrikjunni í
Reims. Gilles varð hans riddaraliðs-
foringi en mátú í leiðinni horfa á Jó-
hönnu svikna í hendur Englending-
um og brennda á báli fyrir trúvillu.
Gilles de Rais sagði þá riddarliðs-
Ákall til Belzebúb var
talið magnast mjög ef
barnsblóð var borið
fram við athöfnina.
Og því var haldið
fram að Gilles de Rais
hafi nú tekið til við
barnsmorð afsama
ákafa og hann setti
áður upp helgileiki.
Og kviknað í honum
einhverjar ógurlegar
fýsnir til þeirra glæpa
sem ægilegastir hljóta
að teljast.
foringjastöðu sinni lausri og hélt út á
Bretóníuskaga að búa til skipús í
hölium sínum fjórum þar. Hann
kom sér upp heljarinnar bókasafni,
hafði tónlistarmenn í vinnu og stóð
fýrir úlkomumiklum uppákomum.
Hann lét sig t.d. ekki muna um að
setja upp umsátrið við Orleans með
500 leikurum. GUles stóð líka fyrir
feikimiklum helgfleikum í kirkjum
um aUan skagann. Eins og áður sagði
hafði hann fengið gríðarmikil auðæfi
með konu sinni en nú tók fljótt að
saxast á sjóðina, því menning kost-
aði líka peninga á miðöldum. Hann
seldi þá eitthvað af jörðum sínum en
það líkaði fjölskyldu hans stóriUa og
lét setja honum stólinn fyrir þær dyr.
Frá gullgerðarlist til barna-
morða
Þá er taUð að GiUes de Rais hafi
snúið sér að þeim fræðum fornum,
sem fengust við leiúna að steini vitr-
inganna, viskusteininum, því með
honum mætú breyta óæðri málmi í
guU og halda áfram menningarstarf-
inu úú á Bretóm'u. Með ástund guU-
gerðarlistarinnar fylgdi misjafn
sauður, þar á meðaj uppflosnaður
munkur sem lét sig ekki muna um að
ákaUa skrattann Belzebub svo guU-
vinnslan kæmist á skrið.
Slíkt ákaU var taUð magnast mjög ef
bamsblóð var borið ffam við athöfn-
ina. Og því var haldið fram að GiUes de
Rais hafi nú tekið úl við bamsmorð af
sama ákafa og hann setú áður upp
helgfleiki. Og kviknað í honum ein-
hverjar ógurlegar fýsnir úl þeirra
glæpa sem ægUegasúr hljóta að teljast.
Eftir að upp komst var hann sakaður
um að hafa drepið eða láúð drepa
a.m.k. 140 börn, pyntað þau, misnot-
að og svívirt ýmist fýrir dauðann, í
andarsUtmnum eða eftir að þau vom
Uðin lík, þannig að ekki er eftir haf-
andi. En aUt er það úl úundað á skjöl-
um rannsóknarréttarins í Nantes á 15.
öld og lýsingar með þeim hætú að
jafnvel mestu grimmdarvargar tuttug-
ustu aldar mættu telja sig fuUsæmda
af. Enda hefur margur maðurinn und-
raðst umtuman þessa fyrirmyndar
riddaraUðsforingja, Ustelskanda og
heittrúaða göfugmennis og jafnvel
taUð víst að svUc Frakkakóngs við Jó-
hönnu af Örk hafi hreinlega sturlað
hann og breytt honum í skrímsU.
Skáldið Perrault lét sig ekki muna um
að smíða úr honum „Barb-Blue“, Blá-
skegg þann sem myrti eiginkonur sín-
ar sér úl gamans og gróf í haUargólf
SÍn, og þaðan hefur hann ratað inn í
ótal ævintýri, kvikmyndir og vampíru-
bókmennúr og heUu tónverkin hafa
verið samin um UlfygUð.
tv.»iffV
Ȓ Hr cfauovbnpafrSt
Stfpu-'&r'&vfimim* miíjk
téwioCYK itnfk ttcffvwn
MHí m<ffc yrfnxwjsuttitfí-J
Mw uf* aim öx icmuríci
n’.'.itffíHí tn »»*) ptlHlí
UtthxxvuH fantxt «dtkih
íc»w í'cOyifH ííc ct- <tf c fx
(pvffi XxtfíuUc
WlAtvfc tv>ýí<4Xrittttjítfr2c
HfltyufwtHffttofp (ÍXTÖri vti
Hertoginn handtekinn
Með tímanum gleymast innviðir
svona mála yfirleitt, óhugnaðurinn
einn stendur upp úr og menn gera
sér mat úr honum. Núúmamenn
margir telja forúðina auka skUning á
núúmanum ... Og grafa þá djúpt í
gömul plögg og skjöl en þá fer ýmis-
legt að koma í ljós, eins og úl dæmis
í málum GUles de Rais.
Um það bU sem verið var að
ákaUa Belzebub og drepa börn í
köstulum GUles de Rais í Bretómu
voru hertoginn þar, vinir hans,
vandamenn og lið hans aUt með
enskan byr í sínum pólitísku segl-
um. Þá hlýtur nú að hafa verið úl
vansa og vandræða að fá þessa
sendingu heim í hérað; GUles de
Rais riddaraliðsforingja Frakka-
kóngs og vin og félaga Jóhönnu af
örk. Sem orð fór auk þess af sökum
göfgi og hreintrúar. Síðsumars
1440 gera hertoginn og menn hans
sér lítið fyrir og svipta Rais jörðum
sínum og köstulum. Um miðjan
september er hann handtekinn og
biskupinn í Nantes ákærir hann
fyrir barnamorðin og viUutrú. Vitn-
in í morðmálunum eru aðaUega
tvö, meintir vinir og vitorðsmenn
GUles de Rais. Skjalfestur vitnis-
burður þeirra er með ólíkindum
keimlíkur, orð fyrir orð, línu fyrir
línu. Gilles svarar strax að hann sé
tilbúinn að svara fyrir vUlutrú sína
fyrir rannsóknarréttinum.
Ákærur um djöflatrú, barna-
morð og fleira óprenthæft
í byrjun október er kaUað úl
þeirrar samkomu en þegar sakar-
giftir hans eru mæltar fram; djöfla-
trú, barnamorð, misnotkun og
viUutrú, gerir GUles dómnum ljóst
að hann viU taka úl máls. Sem
honum er meinað, þar sem við svo
alvarlegum ásöktmum skal bregð-
ast með rituðu máh. Þá neitar GU-
les öUu og lýsir sig sannkristinn
mann. Um miðjan október fer
hann líka að missa stjórn á sér við
yfirheyrslur, lýsir yfir að hann við-
urkenni ekki rétt sumra dómara úl
setu í þessum rannsóknarrétú,
einkanlega ekki þeirra sem eru
hvað náskyldasúr hertoganum af
Bretóníu. Það þykir dómurum
ótækt og kaUa óvirðingu við sig og
bannfæra Rais um hæl. Því mót-
mælir hann harðlega og ítrekar
vantrú sína á áðumefnum dómur-
um. Einn þeirra hefði að auki lagt
tU aUar sannanir gegn honum í
máUnu.
Nú er GiUes hins vegar orðið ljóst
efúr mánaðarvarðhald, að ekki er
Gilles de Rais Hinn guðhræddi aðalsmaður
sem játaði á sig viðurstyggilega glæpi.
stuðnings Frakkakóngs að vænta,
svo hann vendir sínu kvæði í kross
og viðurkennir að hafa einu sinni
gluggað í bók um guUgerðarUst.
Játningahvetjandi áhrif
pyntinga
Hér er talið að pynúngar á GUles
de Rais að hætú rannsóknarréttar
hafi tekið við. Og þær pyntingar
höfðu ævinlega mjög „játningahvetj-
andi áhrif' eins og e.t.v. mætú orða
það á okkar úmum. Að minnsta kosú
játaði hann brátt á sig þær sakir sem
á hann em bomar, en reyndar að-
eins fyrir tveimur af dómumnum,
óskyldum Bretóníuhertoga, og bætir
engu við af sjálfsdáðum. Nákvæmar
útfærslur bamamorða og níðings-
skapar koma aldrei úr hans eigin
munni.
En við játninguna er bannfæring-
unni létt af honum og aUt fram að af-
töku er hegðun hans kristUeg og til
fyrirmyndar, hann fer m.a. . fram á
að þeir tveir úr hirð hans sem hengja
á með honum verði hengdir á efúr
honum svo þeir megi læra af hegðan
hans.
Hef séð voðalegri hluti en
nokkur annar maður
Mannmergð fylgdist með atfök-
unum og bað fyrir mönnunum, en
Rais ræddi á móú um miskunnsemi,
kærleik, fyrirgefningu og trú. Því
næst fól hann drottni sálu sína og var
hengdur. Hann var jarðsettur í kirkj-
unni við Klaustur vorrar frúar í
I