Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Blaðsíða 40
4Í> LAUGARDAGUR 3. MARS 2004 Fókus 0V AOAMSAi-iLílHR DREWaftRRTMOiH Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Síminn www.sambioin.is Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum i USA! SÝNDkl. 8 og 10.10 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND I LÚXUSSAL kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. .MHSTARAVERKl' SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.05 ICHEAPER BY THE DOZEN kl. 1.30 og 3.40 ] [WHALE RIDER I MEÐlSLTALI --------------KL MEÐ ENSKU TALI [tORD OF THE RINCS SVND I LÚXUS kl. 4 B.i. 12 SOMETHINC'S COHA CIVE KALDAUÓS IHESTASAGA Síðustu sýningar kl. 5 kl. 4 Siðustu sýningar smfíRtt hucsaousrónr Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tím. *** Skonrokk ***'/j kvikmyndir.com BESTA ERLENDA MYNDIN THE BARBARiAN ÍNVASÍON *** Ó.H.T Rás 2 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA IVIYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! FILMUNDUR KYNNIR: □0 Doiby /DD/ sími 564 0000 - www.smarabio.is v mm Hann mun Pr *- _ gera allt til að verða þú \ LiVt- * Hógæfia pennutryllir með Angeiinu Jolie, Ethan Hawke Kiefer Su thetlí fid ( aðaíhiut DAWN DÉAD ndin fór beint á topp- inn í Bandaríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 MCiAR EK.KI t R MHRA I’LÁSS f HElVfTI. MUNU HINIR DAUDU HELTAKA JÖRÐINAÍ Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Hann mun gera allt til að verða þu Ta^(M€i L\\tl s SÝND I LÚXUS VIP [ KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 2,4 og 6 [ | SOMETHINC'S COTTA CIVE Id. 81 jTWISTED kl. 10.10 B.i. 16] | BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TAlIj [ ALONC CAME POLLY kl. 8 og 10.1?} | FINDING NEMO kl. 2 og 4 M. ISL. TAU[ www.sombioin.is Lífið eftir vinnu Tónleikar. Megasukk verður á Grand Rokk klukkan 23 með Megasi og Súkkati. • Hamrahlíðarkórinn flytur íslensk kórverk í Listasafni fslands klukkan 17. • „That’s Amore“ er heiti vortón- leika kvennakórsins Léttsveitar Reykjavíkur sem fluttir verða í Austur- bæ klukkan 17 og 20. • Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar leikur djass á Kaffl List klukkan 22.30. Leikhús • Chicago er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins klukkan 15 og aftur klukkan 20. • Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins klukkan 19. • Græna landið eftir Ólaf Hauk Sím- onarson er sýnt á litla sviði Þjóðleik- hússins klukkan 20. • Sporvagninn Gimd eftir Tenn- essee Williams er sýnt í Borgarleikhús- inu klukkan 20. • Meistarinn og Margaríta er sýnt í Hafnarijarðarleikhús- inu ldukkan 20. • Eldað með Elvis eftir Lee Hail er sýnt í Samkomuhúsinu, Akureyri, ldukkan 20. • Seflófon eftir Björk Jakobsdóttur er sýnt í Iðnó klukkan 21. • Davíð Art Sigurðsson opnar sýn- ingu á olíumálverkum í Gaflerí Smíð- um og Skarti á Skólavörðustíg 16a klukkan 14. • Myndlistarkonan Mireya Samper opnar í Ingólfsnaustum, Aðalstræti 2, sýningu sem ber titilinn Manasthihi - Hugarástand. Opnunin er klukkan 15 • Ama Fríða Ingvarsdóttir opnar sína þriðju málverkasýningu á Kaffi Sólon klukkan 16 • Tvær sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöðum klukkan 16, sýning frá Barcelona er nefliist Litið lengra- Horft í gegn og einkasýning Erlu Þór- arinsdóttur. Báðar sýningamar standa til 9. maí. Krár Hljómsveitimar Indega og Lokbrá spila á Bar 11 klukkan 22, ffítt inn. Á miðnætti tekur Dj Lu- Pen við. • Papamir verða með stuðball á Nasa. • Hljómsveitin SSSól heldur uppi fjöri í Klúbbnum við Gull inbrú. • % BiggiveiraogAIfonsX, Margeir og Maggi Jóns og President Bongo og Buckmaster spila á Kapital í kvöld. • í svörtum fötum skemmt- ir á Gauknum. Allt er á öðrum endanum í Bretlandi út af nýrri kærustu Vilhjálms prins Samkvæmt vinum Vilhjálms prins og kæmstu hans Kate Middleton er Kate vænlegt drottningarefhi. Iföngu áður en Kate hitti prinsinn stríddu vinir hennar henni á því að einn dag yrði hún drottning. Kate er afar fafleg, vingjamleg og vinsæl meðal félaga sinna og kemur úr góðri fjölskyldu. Hún er opin en jarðbundin og traust- ur vinur en þeir ícostir em það sem Vil- hjálmur metur mest. „Við höfðum strítt henni í langan tíma með því að segja að hún yrði drottning einn daginn. Hún er svo fai- leg að við vorum viss um að Vilhjálm- ur myndi falla fyrir henni ef þau myndu einhvern tífnann hittast," sagði vinkona Kate. „Hún hló afltaf með okkur og viðurkenndi að henni finndist hann sætur. En hún bjóst aldrei við að hitta hann." Eftir að hún ldáraði framhaldsskóla í heimabæ sín- um skráði hún sig í listasögu í háskól- anum í St. Andrews þar sem hún kynntist prinsinum. Líkt og aflir aðrir sem þekkja Kate talar fyrrverandi kær- asti hennar afar vel um hana. „Við hittumst þegar við störfuð- um saman á skemmtiferðaskipi. Sambandinu lauk þegar við fórum í sitt hvora áttina í háskóla. Við höfum haldið góðu sambandi okkar á mifli en þó hef ég ekki heyrt í henni lengi. Ég hafði ekki hugmynd um að hún væri farin að vera með Vflhjáimi. Hún hef- ur ekki áhuga á aflri athyglinni en ég veit að hún á eftir að standa sig vel.“ Kate og Vilhjálmur hafa sömu áhuga- mál og spila gjaman tennis saman. Einnig firmst henni fátt skemmtilegra en að horfa á polo og rugby. Karl faðir Vilhjálms er sagður hafa veitt sambandinu samþykki en Kate hefur hitt krónprinsinn nokkrum sinn- um. Aðeins fáir nánir vinir vissu af sambandinu sem aflir höfðu svarið að þegja yfir. Þegar fréttimar bárast fjöl- miðlum gaus upp reiði innan hópsins og getgátur um hver hefði svikið prins- inn fóm af stað en sá seki er enn ófund- inn. Talsmenn haflarinnar hafa fengið skipun frá prinsinum um að neita öllu og fjölskylda Kate þvertekur fyrir að ræða við fjölmiðla. Söngvari hljómsveitarinnar Coldplay hefur verið sakaður um að ráðast á Ijósmyndara (þriðja skiptið. Hann var ásamt eiginkonu sinni Gwy- neth Paltrow á veitingastað þegar hann sparkaði í Ijós- myndara sem hann segir hafa verið að trufla þau.„Hann sparkaði í mig aft- an frá þannig að ég kolféll," sagði Ijósmyndarinn súr í bragði.„Hann heldur að hann megi allt því hann er stjarna." Chris Martin hefur lent upp á móti tveimuröðrum Ijósmyndurum sem báðir segja árásirnar nánast tílefnis- lausar. Prinsinn og Kate Þau hafa bæði áhuga á polo, rugby og tenn- is. Opnanir. Jón Óskar opnar sýningu sína í Kling og Bang galleríi Úukkan 17 Vilhjálmur prins Prinsinn vorkennir stelpum sem orðað- areruviðhann þar sem llfþeirra gjör- breytist um leið og þær birtast á mynd- um með honum. . F.ann astina^ aftur RobbieWilliamser byrjaður aftur með gömlu kærustunni sinni, módelinu Rachel Hunter. Þau hafa verið að hittast i laumi þvi siðast þegar þau voru par fengu þau engan frið fyrir fjölmiðlum sem eltu þau hvert sem þau fóru. Parið varsaman i rúmt árlkringum 2002 en hættu þá saman. Vinir Robbies segja hann aldrei hafa viljað sleppa henni og hafi hringt stöðugt í hana siðan. Rachel Hunter er fyrrverandi eiginkona rokkarans Rods Stewart og náði nýlega bað- fatasamningi afnúver- andi eiginkonu haris, Rod til mikillar reiði. Popptívf hefur undanfarið sýnt þáttaröðina Stór í Jap- an sem Ómar f Quarashl gerði um ferð sveitarinnar til Japans fyrr á árinu. Þátta- röðin er nokkuð vel heppnuð og nú ■Wiunu vera uppi hugmyndirhjá stjómendum Popptíví að sýna fleiri f líkingu við liana. Þannig má fólk eiga vonáaðsjáfrá þvíþegarErp- urEyvindarson fór á Essential-tónlistarhá- tíðina f London og tók viðtal við Stereo MC’s, Chuck D og fleiri og frá íslandsheim- sókn klámmyndastjörnunn- ' SP-Rons Jeremy en það mun vera all svakalegt efni. Jæja Sigur Rós stökk beint í 7. MffH RTTiiiiBWfiiHatami { Bandarikjunum með útgáfu á tónlist sinni við verk Merce Cunningham, Split Sides. Þetta er nokkuð góð- ur árangur hjá pfltunum en tónUstin er eldd belnt vin- sældavæn frekar en annað frá þeim félögum. Þrátt fyrir það fengu þeir titillinn há- kkvari vikunnar á Ustan- i ásamt Hansonbræðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.