Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Blaðsíða 44
Fókus DV
44 LAUGARDAGUR 3. APRlL 2004
t__________________________
► Erlendar stöðvar
**VH1
9.00 Then & Now 10.00 Obsessed Top 10
11.00 So 80s 12.00 Publiaty TV Moments
13.00 Jen Loves Ben 13.30 Brad & Jen
14.00 Elton John TV Moments 15.00 Elton
John Createst Hits 15.30 Fab Life Of 16.00
Mariah Carey TV Moments 17.00 Mariah Car-
ey Unplugged 17.30 Fab Life Of 18.00 Mich-
ael Jackson Fan dub 19.00 Christina Aguilera
TV Moments 20.00 Eminem TV Moments
21.00 Hard Rock TV Moments 22.00 Viva La
Disco
TCM
20.00 No Cuts, No Glory: 75 Years of Block-
busters 20.50 Studio Insiders - Caine is Cart-
er 21.00 Get Carter 22.55 The Last Run
0.30 lhe Prizefighter and the Lady 2.10
Quo Vadis
JtEUROSPORT
11.30 Tennis: WTA Tournament Indian Wells
United States 13.00 Athletics: World Cross
Countiy Championships Brussels Belgium
13.45 Short Track Speed Skating: World
Championship Gothenburg Sweden 15.30
Snooker: European Open Malta 17.30
Olympic Games: M2A 18.00 Sumo: Grand
Sumo Toumament (basho) 19.00 Sumo:
Grand Sumo Tournament (basho) Japan
20.00 Boxing 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag
22 JO News: Eurosportnews Report 22.45
Fight Sport: Fight Club
ANIMAL PLANET
15.30 Shark Gordon 16.00 The Quest
17.00 Crocodile Hunter 18.00 O'Shea's Big
Adventure 18.30 O'Shea's Big Adventure
19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-Z
20.00 Young and Wild 20.30 Youngand
Speaals 23.00 Animals A-Z 2330 Animals A-
Z 0.00 Young and Wild 0.30Youngand
Wild
BBC PRIME
17.30 Friends Uke These 18.30 Would Uke
#ío Meet 19.30 Parkinson 20.30 Ruby Wax
Meets 21.00 Dead Ringers 21.30 Shooting
Stars 22.00 The Office 22.30 The Office
23.00 The Office 23.30 All New Top of the
Pops 0.00 Century of Flight 1.00 Great
Romances of the 20th Century 1.30 Great
Romances of the 20th Century 2.00 How
We Study Children
DISCOVERY
16.00 Planet Storm 17.00 First World Wár
18.00 Hitler 19.00 Extreme Engineering
20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files
22.00 FBI Files 23.00 Trauma 0.00 Extrem-
ists 1.00 Extreme Machines 2.00 Rex Hunt
Fishing Adventures
MTV
10.00 MtVs Best Songs Ever Weekend Music
Mix 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson
Project 16.30 SO 90^ 17.30 Mtv.new 18.00
European Top 20 19.00 Cribs 19.30 Cribs
20.00 Jackass 20.30 Dirty Sanchez 21.00
Top 10 ATTen 22.00 The Osboumes 22.30
Mtv Mash 23.00 Unpaused 2.00 Chill Out
Zone Late-night ambient heaven 4.00 Un-
^paused
DRI
17.00 PUNG BING 17.30 TV-avisen med
Vejret 17.55 SportNyt 18.05 Mr Bean 18.30
Nár det kribler og krabler 19.00 aHA! 19.50
Poeten og UTIemor i forárshumerr 21.20 Col-
umbo: Af jord er du kommet 22.50 Blue
Murder
DR2
16.00 Kærlighedens vinde - Tramontane
(55) 17.30 Danske dromme (2:10) 18.30
Temalerdag: Kidnapning - pengene eller liv
21.30 Deadline 21.50 Drengene fra Angora
22.20 Omar skal giftes (1:3) 22.50 OBLS
(3:8) 23.30 Nár mænd er værst - Men
Behaving Badly (10) 0.00 Godnat
NRKl
17.00 Bame-TV 18.00 Lardagsrevyen 18.45
Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25
^-Hodejegeme 20.30 Med hjartet pá rette
staden 21.20 Fakta pá lerdag: Colosseum
22.10 Kveldsnytt 22.25 Kandidaten
NRK2
19.00 Siste nytt 19.10 Profil: Et mesterverk:
,Le Moulin de la Galette" av Renoir 20.00 En
reise til Kandahar 21.25 Venneproven 22.25
Farst&sist
SVTl
16.00 Sá ska det láta 17.00 Bolibompa
18.00 Allis med is 18.30 Rappoit 18.45
Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2004
21.00 Brottskod: Försvunnen 21.45 Rapport
21.50 Veckans konsert: Christian Undberg
22.50 Skeppsholmen
SVT2
17.00 Aktuellt 17.15 Landet runt 18.00 Ex-
istens 18.30 Hipp hipp! 19.00 Parkinson
p-20.00 Aktuellt 20.15 Svart katt, vit katt
* 22.15 Salon de Mexico
►Sjónvarp dagskrA laugardagsins 3. apríl
Sjónvarpið
Stöð 2
9.00 Morgunstundin okkar
10.50 Formúla 1 Bein útsending frá
tímatöku.
12.00 Gettu betur Endursýnd úrslita-
viðureign í spurningakeppni framhalds-
skólanna sem fram fór á föstudags-
kvöld. Spyrjandi er Logi Bergmann Eiðs-
son, dómari, spurningahöfundur er
Stefán Pálsson og um dagskrárgerð sér
Andrés Indriðason.
13.25 Þýski fótboltinn Bein útsend-
ing frá leik í ún/alsdeildinni.
15.25 Skíðamót íslands e.
15.40 Skíðamót íslands
16.05 íslandsmótið í handbolta Bein
útsending í átta liða úrslitum kvenna.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (36:36) (That's
Life)Bandarísk þáttaröð um unga og
sjálfstæða konu og samskipti hennar
við vini sína og fjölskyldu.Aðalhlutverk:
Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen
Burstyn og Paul Sorvino.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini Gísli Marteinn Baldursson tek-
ur á móti gestum í myndveri Sjónvarps-
ins.Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og örn sýna áhorf-
endum samtímaviðburði frá nýju sjón-
arhomi.Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Söngkeppni Félags framhalds-
skólanema Bein útsending frá hinni ár-
legu Söngkeppni Félags framhalds-
skólanema sem fram fer í Kaplakrika í
Hafnarfirði. Þetta er í 15. sinn sem Fé-
lag framhaldsskólanema stendur fyrir
söngkeppninni og jafnoft hefur Sjón-
varpið sýnt frá henni. Mikið er lagt í
keppnina að þessu sinni og mun á
þriðja tug skóla senda fulltrúa í hana.
Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
23.30 Hvíta vonin Aðalhlutverk:
Samuel L. Jackson, Jeff Goldblum,
Damon Wayans, Peter Berg, Jon Lovitz,
Cheech Marin og John Rhys-Davies.
1.00 Skelfing e.
2.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19.00 David Letterman Það er bara
einn David Letterman og hann er kon-
ungur spjallþáttanna.
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji
steinn frá sólu)Víst geta geimverur ver-
ið bráðfyndnar. Sérstaklega þegar þær
reyna að haga sér eins og mannfólkið.
20.50 Fresh Prince of Bel Air Hvernig
unglingur var Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er sendur að
heiman til að búa með sómakærum
ættingjum. Aðalhlutverkið leikur auðvit-
að Will Smith.
21.10 Comedy Central Presents
(Grínsmiðjan)Grínsmiðjan er óborgan-
legur staður sem þú vilt heimsækja aft-
ur og aftur.
21.35 Just Shoot Me (Hér er
ég)Gamanmyndaflokkur um útgefanda
tískutímarits og fólkið sem vinnur hjá
honum.
22.00 Premium Blend (Eðal-
blanda)Lykilorðið er uppistand og enn
meira uppistand.
22.25 Saturday Night Live Classics
Svona eiga laugardagskvöld að vera.
Grínarar af öllum stærðum og gerðum
láta Ijós sitt skína.
23.00 David Letterman
23.45 David Letterman
0.25 3rd Rock From the Sun
0.50 Fresh Prince of Bel Air
1.10 Comedy Central Presents
1.35 Just Shoot Me
2.00 Premium Blend
2.25 Saturday Night Live Classics
8.00 Barnatími Stöðvar 2 í Erilborg,
Sagan endalausa, Kýrin Kolla, Með Afa,
Scooby - Doo, Ávaxtakarfan
11.40 Bold and the Beautiful (e)
13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) Jói
Fel kann þá list betur en margir að búa
til girnilega rétti. Hann sló eftirminni-
lega í gegn í fyrstu þáttaröðinni og
heldur nú uppteknum hætti. Bakara-
meistarinn býr áfram til létta og ein-
falda rétti sem kitla bragðlauka sjón-
varpsáhorfenda sem aldrei fyrr. Þetta
eru réttir sem henta við öll tækifæri en
hráefnið er af ýmsum toga.
13.50 Enski boltinn Bein útsending
frá leik Tottenham Hotspur og Chelsea.
16.10 Lifsaugað (e) Fyrsti skyggnilýs-
ingaþátturinn í íslensku sjónvarpi. Um-
sjónarmaður er Þórhallur Guðmunds-
son miðill en honum til aðstoðar er
Guðrún Möller. Andleg málefni hafa
lengi þótt spennandi. I Lífsauganu get-
ur allt gerst. Þú gætir meira að segja
fengið fréttir að handan!
16.55 Oprah Winfrey (Behind The
Scenes Of Oprah's 50th Birthday Week-
end)Hinn geysivinsæli spjallþáttur
Opruh Winfrey.
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir
18.54 Lottó
19.00 íþróttir og veður
19.15 Friends (1:24) (e) (Vinir 8)Átt-
unda þáttaröðin 4jm vinsælustu vini í
heimi. Monica og Chandler hafa fest
ráð sitt og nú er að sjá hvort einhverjir
fleiri í vinahópnum fylgi fordæmi
þeirra.
19.40 Whoopi (14:22) (Is Rita Pregn-
ant?)Ritu grunar að hún sé ólétt og
Courtney rýkur til og safnar fyrir trúlof-
unarhring handa henni. Honum bregð-
ur hins vegar við þegar hann fær neit-
un.
20.05 Three Men and a Little Lady
(Þrír menn og lítil dama)í raun og veru
á Mary litla Bennington þrjá ástríka
pabba og heimilishaldið er þv( býsna
óvenjulegL En pabbarnir verða veru-
lega áhyggjufullir þegar Sylvia, móðir
stúlkunnar, ákveður að giftast Br.eta og
flytja til Lundúna. Aðalhlutverk: Steve.
Guttenberg, Ted Danson, Tom Selleck.
Leikstjóri: Emile Ardolino. 1990.
21.50 One Hour Photo Stranglega
bönnuð börnum.
23.25 French Kiss (Franskur
koss)Kate er dauðhrædd við að fljúga
en þegar hún kemst að því að kærast-
inn hennar er í tygjum við glæsikvendi í
París ákveður hún að leggja það á sig
að fljúga þangáð til að reyna að bjarga
sambandinu. En það fer ekki allt eins
og til er ætlast og fyrr er varir er Kate
sjálf orðin ástfangin af Frakka. Ekkert
jafnast á við franska kossa! Aðalhlut-
verk: Kevin Kline, Timothy Hutton, Meg
Ryan. Leikstjóri: Lawrence Kasdan.
1995. Leyfð öllum aldurshópum.
1.15 Dude, Where's My Car? (Hey,
hvar er bfllinn minn?)Þessi sprellfjöruga
gamanmynd fjallar um Jesse og Chest-
er sem þykir svo sannarlega gaman að
skemmta sér. Einn morguninn vakna
þeir eftir rosalegt partí og eru búnir að
týna bílnum sínum. Þeir muna ekki
neitt og einu vísbendingarnar sem þeir
hafa um hvar bílinn sé að finna er eld-
spýtnabréf frá nektarklúbbi og ársbirgð-
ir af búðingi (ísskápnum. Vandræða-
gangurinn er þó rétt að byrja og þegar
þeir rekja slóð s(na frá kvöldinu áður
kemur margt bráðfyndið (Ijós. Aðal-
hlutverk: Ashton Kutcher, Seann Willi-
am Scott, Jennifer Garner, Marla
Sokoloff. Leikstjóri: Danny Leiner. 2000.
Leyfð öllum aldurshópum.
2.35 Tumbleweeds (Rótleysi)Mary
Jo Walker og 12 ára dóttir hennar, Ava,
flytja til smábæjar (grennd við San
Diego. Allt leikur í lyndi hjá þeim
mæðgum þar til Mary Jo kynnist vöru-
bflstjóranum Jack Ranson. í kjölfarið
fjarlægjast þær hvor aðra en samt er
eins og hamingjan sem þær eru sífellt
að leita sé ávallt rétt handan við horn-
ið. Aðalhlutverk: Jay O. Sanders, Gavin
OYConnor, Janet McTeer, Kimberley J.
Brown. Leikstjóri: Gavin OVConnor.
1999. Leyfð öllum aldurshópum.
4.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TÍVí
Stöð 2 kl. 21.50 ■
One Hour Photo
. Robin Williams reyndi árið 2002 að brjótast
út úr ofurvæmninni sem hefur einkennt
hlutverk hans undanfariö með því að leika
vonda kallinn. (Insomnia var hann að
angra Al Pacino, en hér er hann að angra
fjölskyldu sem hann hefur tekið myndir af í
fjöldamörg ár, og er farinn að lita á sig sem
fjölskyldumeðlim ánleyfis.
Lengd: % min. ★★★
Skjár einn kl. 0.00
When Harry Met Sally
Fyrsta og besta „Meg Ryan myndin," þar
sem hún leikur smáskritna krúsldúllu sem á
í ástarerfiðleikum. Billy Crystal er mun betri
en eftirmenn hans, svo semTom Hanks og
Nicholas Cage, og myndin er á köflum
meinfyndin, enda í leikstjórn Spinal Tap
leikstjörans Rob Reiner.
Lengd: 96 min. ★★★
PoppTíví
7.00 Meiri músík
13.00 Prófíll (e)
14.00 Sjáðu(e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 GeimTV
17.00 Islenski popp listinn (e)
19.00 Súpersport (e)
20.00 Quarashi Video Diary
21.15 Meiri músik
6.00 Morgunsjónvarp
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldijós
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
6.00 Pokémon
8.00 Mrs. Dalloway
10.00 The Bachelor
12.00 Zoolander
14.00 Mrs. Dalloway
16.00 The Bachelor
18.00 Pokémon
20.00 Zoolander
22.00 In the Name of the Father
0.10 Pilgrim (Vegferð)
2.00 The Right Temptation
4.00 In the Name of the Father
SkjárEinn
11.50 Malcolm in the Middle -
gamall og góður (e)
12.15 Tvöfaldur Jay Leno (e)
13.45 Law & Order: Criminal Intent
(e)
14.30 Pink Floyd: The Wall (e)
16.00 Dining in Style (e)
16.30 Ljúfa Frakkland (e)
17.00 Survivor(e)
18.00 Boston Public (e)
19.00 The King of Queens (e)
19.30 FamilyGuy(e)
20.00 Malcolm in the Middle
VIÐ MÆLUM MEÐ
20.30 The Jamie Kennedy
experiment
Jamie Kennedy gerir fjölbreyttar til-
raunir á þolinmæði samborgara
sinna og kemur þeim I aðstæður
sem þeir eiga ekki von á. Hreinrækt-
aður kvikindisskapur af vönduðustu
sort
21.00 Popppunktur Spurningaþátt-
urinn Popppunktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum stjórnend-
um.
22.00 Outbreak Með aðalhlutverk
fara Justin Hoffman, Rene Russp og
Morgan Freeman.
0.00 When Harry met Sally (e)
1.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) Jay
Leno er óktýndur konungur spjallþátt-
anna. Leno leikur á alls oddi í túlkun
sinni á heimsmálunum og engum er
hlíft. Hann tekur á móti góðum gest-
um í sjónvarpssal og býður upp á góða
tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir
koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarps-
stöðinni ( Bandaríkjunum.
3.00 Óstöðvandi tónlist
10.00 Boltinn með Guðna Bergs
10.50 Enski boltinn Bein útsending
frá undanúrslitaleik Arsenal og
Manchester United ( bikarkeppninni.
12.50 Boltinn með Guðna Bergs
13.20 Fákar
13.45 Trans World Sport
14.40 Motorworld
15.10 Hnefaleikar - Jesus Chavez
17.00 Intersport-deildin (Úrslit - 2
leikur) Bein útsending.
18.54 Lottó
19.00 Inside the US PGA Tour
19.20 Spænski boltinn Bein útsend-
ing.
21.30 World's Strongest Man
22.30 Hnefaleikar - Jermain Taylor
0.40 Hnefaleikar - Joel Casamayor
2.40 Næturrásin - erótík
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Poppkorter
21.00 Kvöldljós
23.15 Korter
latrskráin min
„Það er svo mikið að gera hjá mér þessa dagana
að ég hef engan tíma til að horfa á sjónvarpið ji>’
en ef ég væri ekki að leika i kvöld þá væri þetta
líklega dagskráin mín. Ég get
ekki beðið eftir að komast í
páskafri og þá ætla ég
að liggja og horfa á
sjónvarpið."
18:30 Fréttirá Stöð 2
„Ég horfi alltaf á fréttir þeg
ar ég get og þá helst á báðum
stöðvum."
a
19:00 Fréttirá Rúv
Þar sem ég erfréttasjúkling-
ur horfi ég Ifka á þessar
fréttir."
19C20 Friends á Stöð 2
„Friends eru mjög
skemmtilegir og ég reyni að
horfa alltaf á þá. Þessir þættir eru
alveg frábærir."
19:30 The King of Queens á
Skjá Einum
„Þetta er lang skemmti-
legasti grinþátturinn og
ég horfi oft á hann. Það
verstaeraðhann erásama
tíma og Spaugstofan. Ég hef
gaman að því að fylgjast með félögunum í
Spaugstofunni og þar sem þessir þættir eru á
sama tíma er best að vera bara (vinnunni svo
maður missi bara af báðum og þurfi ekki að
velja á milli."
21:00 Söngvakeppni framhaldskólanema á Rúv
„Ég myndi kikja á söngvakeppnina, það er alltaf
voða gaman af svoleiðis. Eftir hana væri ég búin
að horfa á svo mikið að ég færi bara að sofa.
Kannski myndi ég bæta einni kvikmynd við en
þáyrðiégaðveljahanavel."
Þórunn Láiusdóttir
súngkonð
Bubbi kóngur endurholdgast
Auðvitað er klént að tala um 1.
aprflgabb í pistli sem er til birtingar
„ 3. aprfl. En það er bara ekki um ann-
að talað en snilldarleg tilþrif Davíðs
Oddssonar í því sambandi. Með
þátttöku sinni í gabbi sjónvarps-
frétta RÚV sýndi Davíð hvers hann
er megnugur. Hann gerþekkir sína
þjóð, vefur henni um fingur sér, og
hverjum manni má vera það ljóst að
engin tilviljun ræður því að hann
hefur verið forsætisráðherra lengur
en nokkur annar. Davíð hefur þótt
luntalegur lengi, jafnvel undanfarin
misseri, en svo kemur hann, sér og
sigrar, fyrst í frétt DV þar sem hann
situr pollrólegur á þingi og teiknar
kalla. Sérfræðingar blaðsins sýndu
fram á að þarna fer maður sem er í
stóísku jafhvægi og í sátt við sjálfan
sig. Þetta hlýtur að koma pólitískum
andstæðingum hans rækilega á
óvart. Og svo þetta!
Með því að gera góðlátíegt grín
að sjálfum sér þá skóp hann sér
galopið færi á erkifjanda sinn forset-
ann. Með því að ætla sér að færa
styttuna af hinum danska kóngi yfir
á lóð Ólafs Ragnars Grímssonar, að
honum forspurðum, er Davíð í raun
að klína fordild og kóngastimpli á
forsetann - bara sí svona, líkt og í
leiðinni. Bíngó. Menn hafa verið að
velta því fyrir sér hver er höfundur
svo stórkostíegrar fléttu en sá sem
hér skrifar velkist ekki í vafa um að
sá er Davíð sjálfur.
Allt gekk upp. Og lflct og til að
kóróna frábæra frammistöðu Dav-
íðs þá var fréttamaðurinn Þórdís
Arnljótsdóttir, sem er menntuð leik-
kona, hkt og áhugaleikari í saman-
burðinum. Þar örlaði á taugaóstyrk
og ofleik meðan Davíð lék sjálfan sig
en eins og fagmenn vita er það
mesta kúnstin.
Þarna er kominn gamli góði Dav-
íð, þessi sem lék Bubba kóng í denn
svo snilldarlega, og sá sem þjóðin
elskar.
► Útvarp
© Rás 1 FM 92,4/93,5 & Rás 2
FM 90,1/99,9
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Samfélagið í nærmynd 8.00 Fréttir 8.07 Músík
að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna
grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15
Grikkland ( dag 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarps-
dagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeg-
isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátt-
urinn 14.00 Til allra átta 14.30 Vangaveltur 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 íslenskt mál 16.00
Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Hagyrðingakvöld í
Kópavogi 17.05 Dansað að endamörkum
ástarinnar 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Götustelpan
með söngröddina - Edith Piaf 18.52 Dánarfregnir
19.00 íslensk tónskáld 19.30 Veðurfregnir 19.40
Stefnumót 20.20 Bravó, bravó ! 21.15 Hátt úr lofti
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kompan
undir stiganum 22.23 Kompan undir stiganum
23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns
Bylgjan
FM 98,9
6.58 (sland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju
9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08
Hvítir vangar 17.00 Sör Elton John 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Konsert 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörður-
inn 0.00 Fréttir
Útvarp saga fm 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.05 íþróttir
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur TEiorstein-
son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþétturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavik FM 104.5 X-ið FM 97,7