Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 3

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 3
Ingivaldur Nikulásson, frá Bíldudal. Pétur J. Thorsteinsson FYRRUM KAUPMAÐUR Á BÍLDUDAL. ★ Æviágrip. - Pétur og Ásthildur íS8t. Fyrsta myndin, sem tekin var af þeim. Pétur Jens Thorsteinsson var fæddur í Otradal við Arnarfjörð 4. ;úní 1854, sonur Þorsteins Þorsteinssonar og Höllu Guðmundsdóttur. Var Þorsteinn um hríð kaupmaður á Patreksfirði og Dýrafirði. Hann var sægarpur mikill og hákarla- formaður. Síðar varð hann bóndi í Æðey og drukknaði þaðan. Kona hans var Hildur Guðmundsdóttir Scheving er um hríð var sýslumaður í Barðastrandar- sýslu, en síðan kaupmaður í Flatey á Breiðafirði. Var Pétur því hálfbróðir Þorsteins kaupmanns Thorsteinsson í Liverpool, Davíðs Scheving læknis, og Guðmundar Scheving kaupmanns í Kaupmannahöfn. — Pétur J. Thorsteins- son ólst upp á Hallsteinsnesi í Suður- Barðastrandarsýslu hjá Samúel Arnfinns- syni bónda þar, og konu hans Helgu Einarsdóttur (er var systir Guðmundar prófasts á Breiðabólsstað og Þóru móður Matthíasar skálds Jochumssonar). Systir Samúels, Helga Arnfinnsdóttir var fóstra Thorsteinssons, og dó hjá honum á Bíldudal 1894. Þegar Pétur fór að verzla á Bíldudal tók hann Helgu að sér, og var hún hjá honum á Bildudal til dánardægurs, en hann setti minnisvarða á leiði hennar i kirkjugarðinum í Otradal. Um uppvöxtu og æsku Péturs er fátt kunnugt. Mun hann hafa vanizt flestri algengri vinnu er unglingar á hans aldri þóttu nothæfir til á sveitabæjum. Um fermingaraldur komst hann sem verzlun- armaður að verzlun, er N. Chr. Gram rak á Dýrafirði. Veitti henni þá forstöðu maður einn af þýzkum ættum, Fr. Wendel að nafni, hinn mesti reglumað- ur. Tók Pétur nú að skrifa sig Thor- AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.