Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 11

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 11
Verzlunarmenn og verkstjórar hjá P. J. Thorsteinsson á Bíldudal. — Fremri röð frá vinstri: Jón Eiríksson, Simon Bjarnason, Hermann Thorsteinsson, Hannes B. Stephensen. — Aftari rö?i: Árni Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Sigfús Bergmann, Bjarni Loftsson. Sumarið 1902 var sildveiði mikil >á Bíldudal og komu þar þá mörg skip norsk og stunduðu sildveiði. Tvö norsk síldveiðifélög hugðu að stunda síldveiði á Bíldudal í framtíðinni, og byggðu i því skyni sitt húsið hvort i Naustabót- inni vorið eftir. En það sumar (1903) kom engin síld. Félögin hættu þá við, en Thorsteinsson keypti húsin. Um haustið fluttist Thorsteinsson með fjölskyldu sina til Kaupmannahafnar og settist þar að, en kom þó jafnan til ís- lands á sumrum og hafði eftirlit með ver7.1ununum. Árið 1905 varð sú breyting á að verzl- unarstjórarnir á öllum 3 verzlunarstöð- unum urðu meðeigendur verzlananna hver á sínum stað. Verzlimarstjóri á Bíldudal var þá Hannes Stephensen Bjarnason bónda á Reykhólum, Þórðar- sonar. Nefndist verzlunin þá Hannes B. Stephensen & Co. Ekki var Thorsteinsson nema fá ár 1 Kaupmannahöfn, en fluttist þá til Reykjavíkur og byggði þar vandað og fallegt íbúðarhús. Árið 1907 var í Kaupmannahöfn stofu- að félag til verzlunarreksturs á Islandi. Var Thorsteinsson með í félagi þessu og seldi því verzlanir sinar, en varð sjálfur forstjóri félagsins. Félagið var nefnt P. J. Thorsteinsson & C., en var í daglegu tali kallað „Milljónafélagið“. Sumarið 1908 var allmikið um að vera á Bíldudal. Lét Thorsteinsson þá 2 tog- ara leggja afla sinn upp á Bíldudal, og byggja þar allstórt hús til fiskþvottar, og var sjó dælt með vélarafli upp í hiis- A K R A N E S 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.