Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 13

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 13
eins panta það, og ekki lakara en þér fáið annars staðar“. Það var satt, að vör- ur hans voru bæði fjölbreyttar og góðar. En til þess að greiða fyrir lausakaupum gaf hann út nokkurs konar vörumerki. — Voru þau upp á 5 kr., 1 kr., 25 aura og 10 aura. 5-krónu- merkin voru úr alu- minium, en hin úr koparblendingi. Var öðru megin stimplað nafn firmans og gild- ið, en hins vegar „gegn vörum“. Merki þessi gengu við allar verzlanir hans. Síðar fór hann að greiða þriðjung vinnulauna verkamanna og sjó- manna í peningum, síðan helming, og á döguin Milljónafé- lagsins allt í pening- um. Við búskap fékkst Thorsteinsson nokkuð. Hann keypti Hól i Bíldudal, hálfa Litlu- eyri, og Auða-Hrísdal. Um 1890 rak hann búskap á Hóli, og hafði það verið all-myndarlegt bú að þeirra sógn er sáu, en ekki varð sá búskapur langvinnur. Bildudalseyrartúnið sléttaði hann og hafði afnot þess. Kýr og reiðhesta átti hann alltaf meðan hann var búsettur á Bildudal. Mesta rækt lagði hann við sjávarútveg- inn. Lagði hann ríka áherzlu á að skip Fremri röð: Aftari Pétur Thorsteinsson, Gyða og Ásthildur. röð: Katrin og Th. Thorsteinsson. sín væru sem bezt útbúin að unnt var, og að öryggi sjómanna væri sem bezt borgið, og sparaði ekkert til þess. Munu þó viðgerðir á skipum hans hafa verið ærið dýrar, eftir mælikvarða þeirra tíma. Og þótt hann, eins og fleiri útgerðar- menn kynni betur við að skip hans lægju ekki lengi á heimahöfn eftir að þau voru albúin til siglingar, var hann allra manna hræddastur um þau og áhöfn AKRANES 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.