Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 19

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 19
Sigurður Ágústsson: Upphnf ver^lunor í jStgkltishólmi Sigur'Sur Ágústsson, alþingismaSur. 1 þessari grein mun ég ræða nokkuð verzlun Islendinga — þó að það verði aðallega í sambandi við sögu verzlunar- innar í Stykkishólmi. Um og eftir 1400 var öll íslandsverzl- unin komin í hendur Björgvinjarkaup- manna — en þá var málum þannig hátt- að í Björgvin, að Hansastaðirnir, sem svo voru kallaðir — Hamborg, Bremen, Lúbeck, Altona o. fl. staðir, réðu yfir allri verzlun i Björgvin. Þessir þýzku kaupsýslumenn náðu allri Islandsverzl- uninni í sínar hendur og héldu henni að mestu til 1602. Eins og sögur herma höfðu Englendingar þó töluverða verzl- un við Islendinga á þessum öldum, og var talið að Islendingar hefðu yfirleitt verið ánægðir með viðskiptin, þó á stund- um hafi kastast i kekki með þeim og hinum ensku kaupsýslumönnum. Árið 1602 hófst einokunarverzlun ÍJaiia á Islandi. Hefir mikið verið rætt ritað um verzlunareinokunina á öll- um tlmum og hefir danska þjóðin orðið AKRANES fyrir mikilli gagnrýni frá íslendingunum — og ekki að ástæðulausu. Danska þjóð- in hafði takmarkaðan skilning á högum og þörfum Islendinga á þessum öldum •—- og má segja með sanni, að einokunar- verzlun Dana á Islandi í nær tvær aldir hafi valdið þjóðinni meira tjóni, efna- hags- og menningarlega séð, en nokkur önnur frelsisskerðing í sögu þjóðarinnar frá fyrstu tíð. Það er vitað, að skerðing á frelsi manna til athafna og eðlilegra starfa, með hvaða þjóð sem er, hlýtur á öllum tímum að hafa í för með sér niður- lægingu og ófamað fyrir þjóðarheild- ina. Seinni hluta 15. aldar var Islandsverzl- unin orðin það stór liður í atvinnulifi Hamborgar, að smnarið 1482 urðu upp- hlaup í borginni út af korni, sem átti að senda til Islands. Vofði hungursneyð yfir borgarbúum, vegna uppskerubrests sumarið áður. Ut af þessu urðu æsingar miklar og blóðsúthellingar. Borgin var öll í uppnámi og hótuðu uppreisnarmenn 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.