Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 22

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 22
Stykkishólmur: SjúkrahúsiS á höfS- artum. (Ljósm.: Arni BöSvarssan). fyrst verzlun 1659, og var þá búsettur í Amsterdam. Það ár komu 7 skip frá honum til Islands og lágu 3 þeirra í Stykkishólmi — og fengu öll nægan farm aftur út. Trellund lagði sig sér- staklega eftir fiskiföngum, og þá í fyrsta lagi saltfiski. Verzlaði hann hér marga áratugi og hafði raunar margvísleg við- skipti og bréfaskriftir við marga beztu menn Breiðafjarðar, þ. á . m. Skarðs- menn, sem hann var í miklu vinfengi við. Trellund var talinn mikill dugnað- armaður. Hann byggði fiskmóttökuhús í Höskuldsey, Bjarneyjum og Flatey. Þá fékk hann sérstakt leyfi til að stunda hvalveiðar við ísland og kaupa hrogn af landsmönnum. Þau réttindi fylgdu þessu leyfi, sem var óvenjulegt á þeim tím- um, að skip Trelunds skyldu hafa leyfi til að leita hafna hvar sem var á Islandi — og reisa þar hús til fisk- geymslu og til annarra nota. Samkvæmt jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá 1703 voru gerðir út 50 bát- ar frá Bjameyjum og 33 bátar úr Odd- bjarnarskeri, eða 83 bátar frá þessum tveim verstöðvum. Auk þess voru gerðir út margir bátar frá Höskuldsey, þó ekki sé tilgreind tala þeirra í Jarðabókinni. Rætt er þó um í Jarðabókinni. að 13 búðir séu í Höskuldsey, svo að útgerð þaðan hefir verið að nokkru ráði, auk þess sem bátar voru gerðir út frá nær öllum byggðum eyjum hér sunnanvert í Breiðafirði, eins og Jarðabókin greinir frá. Kaupsviðið, sem lá undir Stykkishólmi á tímum einokunarinnar, var lang víð- áttumest af öllum kaupsviðum á Vestur- landi. Náði það frá Berserkjahrauni allt vestur á Barðaströnd, ásamt öllum eyjum á Breiðafirði, þeim, er byggðar voru. Árið 1703 voru 413 fjölskyldur og 2375 manns á verzlunarsvæði Stykkishólms. ÍJtflutningurinn var: landbúnaðarafurð- ir, svo sem kjöt, smjör, ull, prjónles og vaðmál. Stykkishólmur var þó talinn með fiskihöfnunum, því að sjávarafurð- irnar voru þá eins og nú aðalútflutn- ingsvörurnar. Úr eyjum og útverum Breiðafjarðar komu alls konar sjávaraf- urðir í ríkum mæli. Þessar afurðir voru aðallega fiskur, lýsi og hrogn, svo og kópskinn og æðardúnn, Stundum áskildi 22 A K R A N E S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.