Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 47

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 47
Mynd þessi, tekin viS skriSjökulinn milli Kerlinga í vesturbrún Vatnajökuls, sýnir hve jökullinn hefur hörjaS. I nærsýn eru gamlar jökulurSir langt frá brún jökulsins. (Ljósm.: Magnús Jóh.) kosti þegar okkur bar upp að Gunnars- hólma. Þar hafði ég líka farið á meðan grjótið og leirinn grettu sig framan í hvem mann. Nú hlógu þar við höfuð- bólstún. Við þá sjón gat ég glaðzt. Hún var mér sólskins ígildi að minnsta kosti upp að Sandskeiði. Sandskeið! Það greip mig óyndi. Gam- an væri nú að hafa góðan fola, þótt glettinn væri, til að snúa þar í kring um hrossarekstur — og þó —; þetta var rytjuveður og líklega bezt að njóta þess, er ég náði: þaksins og veggjanna. Og billinn leitaði hvorki haga né vatns. Leiðin bráðsóttist. Mig fór að syfja. Ég var nýlega kom- inn af 12 tíma næturvöku og hafði ekki fengið nema stuttan svefn. Ekki var held- ur svifflug við Sandskeið þennan daginn til að vekja mann. Grámygglu úrkoma stal einnig bæði blæ og fegurð af öllu útsýni, svo að ekki var við það að dunda. Ég heyrði að ferðafélagarnir voru farnir að ráðgast um að heita á Strandakirkju til betra veðurs. En ekkert mun þó hafa orðið ákveðið um það nema þá að mér AKRANES 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.