Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 50

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 50
BRYNJÓLFUR BISKUP Á AKRANESI VíSa stendur bú mitt föstum fótum, féS um greipar aldraSs biskups streymir. SkálholtsauSur skotiS hefir rótum. urn Skagans jarSveg, þann er frjósemd geymir. ViS Flóann bláa framtíS landsins bíSur og föSurlandsins gœfa eigi síSur. FaSminn breiSa friSu akurlöndin, fagurt er á Hólmi og í GörSum; hlær viS fiskimanni straumaströndin viS stærstan og þann bezta af öllum fjörSum. AuSsœld, búsœld blasir hér viS öllum, blómsæl akurrein meS skreiSarhjöllum. Á Akranesi kýs ég engan klafa konungsvalds, í verki eSa blöSum, þóknaSist sjálfum Herranum aS hafa þaS hœfilega langt frá BessastöSum! — Hér skal vilji íslenzks biskups boSa blómleg kjör og nýjan morgunroSa Stendur mér ógn af konungsvatdsins klœkjum, glógul er ágirnd hinna dönsku gamma. NorSan viS Flóann Skálholts rausn vér rækjum, rökkunum dönsku líSst hér ei aS gjamma. Kópavogs minning brennur mér í blóSi, frá böli hans flý ég til þín, Skaginn góSi. Traust skulu böndin Skaga og Skál- holts milli, sköruleg stjórn á útgerS biskups jarSa, stórmannleg hyggja fylgi fjárlagssnilli, framtíSar markmiS skulu leiSir varSa. StySji svo útgerS traust viS Faxaflóa föSurlands hag, svo megi kirkjan gróa. Stundum, er læt ég hugann svífa og sveima um sveitir þessar, framtíS þeirra og hagi, tekur mig oft svo undarlega aS dreyma; óljóst i draumsýn birtist þessi skagi: Sýnist mér standa borg á þessum bökkum, frá BreiS og upp aS Akrafjallsins slökkum. Sé ég þar hafskip herSa skriS aS landi, haglega gerS og töframagni knúin. Höll sé ég risa rétt hjá Langasandi, rauntækni nýrra tíma er hún búin. Gnœfir á miSjum Skaga, traust og tigin turnaprúS kirkja, sem aS bcr viS skýin. Hverfur mér sýnin. Samt býr mér í huga seiSandi grunur um þá nýju tíma. Vist er, aS Skagans drengir munu duga dável viS Ægis tröllamátt aS glíma, ef þeim er gefinn kostur góSra kjara, kaSla og snœra, traustra fiskiknara, Blævakin alda syngur sœtt í vörum, sól merlar Flóann, anga grœnir hagar. FramtiSarvéfrétt ei .i er sein i svörum; senn er taldir m nir löngu dagar. Blessunar Drottins biS ég yfir Skaga; blessunar Drottins yfir miS og haga. RAGNAR JÓHANNESSON. ARRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.