Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 59

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 59
PÉTUR J. THORSTEINSSON (Framhald. af bls. 15). dal, er mér að mestu ókunnugt, að öðru leyti en því sem Bíldudal snerti. Æski legt hefði verið að hafa línurit, er sýnt hefði hversu skipaútgerð Thorsteinssons jókst ár frá ári, innfluttar og útfluttar vörur, fiskmagn og fleira, en þess átti óg engan kost, þar sem ég hafði ekki í hönd- um neinar verzlunarskýrslur, aflaskýrsl- ur, eða aðrar heimildir, sem nauðsynleg- ar hefðu verið. En þessu œtti að vera hægur vandi að ráða bót á fyrir mann í Reykjavík, er þetta vildi rannsaka, því að þar er allt við hendina, sem til þess þarf. Mætti þá annað hvort nota þessa ritgerð mina sem heimildarrit á þeiin sviðum sem ég, sökum kunnugleika míns, veit vel og man, — því að ég var 7 ár samtíða Thorsteinsson og umgekkst liann svo að segja daglega þegar ég á landi vai., — eða ])á að prenta þessa ritgerð mína eins og hún er, en með neðanmáls- skýringum og athugasemdum þess manns, er fremja kynni sögulega rann- sókn á ævi Thorsteinssons. Hver þessara leiða yrði farin léti ég mig engu skipta. Einnig vill svo vel til að sum börn Thorsteinssons eru enn á lífi. Gætu þau eflaust gefið ýmsar góðar og merkar upp- lýsingar um föður sinn og starfsemi hans. Brynjólfur biskup. Ef til vill kann einhverjum að jiykja tviræð fyrirsögn Ragnars Jóhannessonar fyrir kvæði lians á hls. 50 hér i heftinu, og er þvi ekki úr vegi cð skýra þetta með örfáum orðum. Svo sem hér má sjá á öðrum stað, er ég að ganga frá 1. bindi Sögu Akraness. Hefir Ragnar skólastjóri haft mikinn áhuga fyrir ]>essu verki, sem m. a. má sjá af þvi, að hann hefir eftir beiðni ntinni, góðfúslega tekið að sér að lesa 1. próförk ritsins. Það litla, sem hér er dregið fram um útgerð og athafnir biskupsins, á Akra- nesi, hefir aldrei verið rakið svo ítarlega. Eftir lestur Ragnars á þessum kafla, varð kvæðið til, og með hliðsjón af þessu þótti Ragnari réttlætan- legt að hafa fyrirsögnina svo, enda þótt Brynj- ólfur hafi aldrei verið biskup á Akranesi. Ég þakka Ragnari kærlega fyrir kvæðið, og fyrir áhuga hans um framgang jiess verks, er hér um ræðir, og ég vildi helzt að yrði skamm- laust og Akranesi til gagns og sóma. Ö. R. B. KAUPIR: Allar tegundir af lýsi, hrogn, fiski- mjöl, sildarmjöl, skreið, grásleppuhrogn, og tómar tunnur. SELUR: Kaldhreinsað meðalalýsi, fóðurlýsi, lýsistunnur, vitissóda, salt og kol i heil- um förmum, nótabáta, björgunarbáta og vatnabáta úr aluminium. J BERNH. PETERSEN Sími 1570 — Sírnnefni: Bernhardo Pósthólf 1909 — Reykjavík. A K R A N E S 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.