Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 3
r Hvernig stóð Jónsi sig? Sjóvið sem sigraði „Mér fannst hann komast frábærlega frá þessu. Ruslana var mjög fersk og fylgdi sínu vel eftir. Það var greinilega sjóvið sem sigraði þetta árið." Sigrún Hjálmtýsdóttir, systir Páls Óskars Eurovisionfara Sú glaðlynda stúlka Rúslana frá Úkraínu sigraði sem kunnugt er í Evrópusöngvakeppninni á laugardag. Rúslana er kvenmynd karlmannsnafhsins 1 3[•I'KWiiT* Rúslan ræðagóðan Finna og tekst að frelsa Ljúdmrlu úr höndum töfra- mannsins. Er hún að vísu meðvitundarlaus. Þá kemur Farlaf til skjalanna, ræðst að Rúslan úr launsátri og gengur af honum nærri dauðum. Síð- an fer hann með Ljúdmílu til Vladímírs og þyldst hafa fundið hana sjálfur. En I inniiin gi.i-ðn s.u Kusl- % ans og hann nær á síð- . . áyfeí jgsk JjtjL&SÍL ustu stundu að konia i veg fyrir ill áform glk Farlafs og þau Bk Ljúdmíla ná saman að nýju. V Köttur úti í ., V' Æ B mýri, setti upp ■ á sigstýri, úti er 7 ; ͧHmm | ævintýri. sem gengt f rússneskumælandi löndum, ekki síst vegna mikilla vinsælda sögu- Á ljóðs sem skáldið Alex- Ágj ander Púsjkín orti mjfÁ snemma á 19. öld eftir mffM gömlum þjóðsögum frá Kænugarði, sem ígBK&l nú er höfuðborg Úkraínu. Ljóðið I heitir Rúslan og Ljúdmfla og kom út á t9y|! íslensku „Hann stóð sig með sóma. Þessi keppni verður ------—g------ skrýtnari og % - skrýtnari með f árunum. Stóð >*»-■' sigbeturenég ^■■■&. 1Á allavegana - ekki hægt að fara fram á meira." Einar Bárðarson, aðalmaður Two Tricky-hópsins „Mér fannstJónsi frábær. Við erumnæst^ ■■ okkurkonung- lega - eins og öll íslenska þjóðin aðégheid." Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur lagsins Heaven obundint IsjBÚfljRjcflK máli fyrir margt löngu undir nafninu Leitin að Ljúdmílu fögru. NfSI Þar segir frá því þegar illur töframaður nemur á brott Ljúdmílu, hina ægifögru dótturVladímírshöfðingjaíKænu- --------------------—t garði, rétt íþannmund „Stóð sig mjög vel. Það er svo mikil tilviljun hverjir vinna en Jónsi var okkur til sóma. Þaðeraðalat- Bflbk jjk Árni Johnsen trúbador „Frammistaöan á sviðinu var mjög góð. Stig- in hefðu mátt vera fleiri en við höfum oft R séð það svart- L. „ I ara." Gísli Mart- rl- ■ einn Baldurs- son, iýsti Eurovision með til- þrifum á laugardaginn að hún er að ganga að eiga iúiut hrausta riddara Rúslan. Riddarinn fer að leita að stúlkunni og lendir í miklum ^ ævintýrum og á t.d. í höggi við þrjá aðra vonbiðla Ljúdmílu sem einnig leita herrnar. Einn þeirra lætur glepjast af öðrum fögrum konum sem verða á vegi hans og gefur von- ina um Ljúdmílu upp á bátinn; ann- ar er að endingu höggvinn af Rúslan en sá þriðji, Farlaf, ákveður að bíða átekta og láta lítið fara fyrir sér. Að lokum fær Rúslan risastóran tröllahaus í lið með sér og einnig úr- Rúslan Leitaði lengi og fann sína Ljúdmilu að lokum. Rúslana Styðst svolítið við þjóðsagnahefð, a.m.k. i dansi! Jónsi lenti í 19.sæti í Eurovisionkeppninni og munu (slendingar því taka þátt í undankeppninni að ári. Púsjkín Orti um leitina að Ljúdmílu fögru. WmirtS Jón Olafsson í Valhöll [fESEMBranw i hans. tvo að er líka x setn rgöm- sta ári Platan nd af i tíma- Mikið var um dýrðir í Valhöll, bústað Sjálfstæðisflokksins, fyrir ' tólf árum síðan þegar kynnt var útgáfa „geislaplötu" með úrvali af ræðum Ólafs Thors fyrrverandi for- manns flokksins. Á geislaplötunni eða disknum voru sextán ræðukaflar sem spönnuðu stjómmálaferil Ólafs frá 1936 til 1963. Davíð Oddsson, sem þá hafði aðeins verið formaður Sjálf- stæðisflokksins í hálft annað ár, flutti inngang og kynningar á disknum. Skrfan undir forystu Jóns Ólafssonar annaðist framkvæmdahlið útgáfunn- ar og sagði í frétt Morgunblaðsins af þessum atburði að Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformað- ■ ur Sambands ungra sj álfstæðismanna, hefði •— ^ sagt útgáfuna nýlundu en „ef hún gangi vel sé hún upphafið að frekari útgáfu af ræðum forystumanna Sjálfstæðisflokksins". Fjölskyldu Ólafs Thors var þökkuð veitt afstoð við útgáfuna, einkum Guðrúnu Pétursdóttur, og Davíð Oddsson kvað ræðubútana gefa skemmtilega mynd af formanninum sáluga og útgáfan gæfi að auki „nokkra mynd af átaka- og álitaefrium á þessu tímabili". Formaður SUS var þá Davíð Stefánsson. Stakir sófar og hornsófar, smíðaðir eftir máli. 68x68 cm hornborð 25.000 kr. 68x124 cm sófaborð 32.500 kr. Farrokh Bulsara fæddist á eyjunni Zanzibar við austurströnd Afríku 1946. Hann ———---------- var af persneskum ættum og fjölskyldan fluttist til Indlands er hann var ársgamall og til Englands erhannvar 17 ára. Þar varð ■t —j, hann frægur sem söngvari rokkhljómsveitarinnar Queen og gekk undir nafninu Freddie Mercury. ' ' I Ikí « Nikolaus Gunther Nakszynski fæddist 1926 í Póllandi, var i • TtBÖE \ pólska hernum Iseinniheimsstyrjöldinni og lengistríðsfangi ■ iw -----------1 Þjóðverja. Hann fluttist svo til Þýskalands og gerðist kvik- myndaleikari undir nafninu Klaus Kinski. Hann lék í gífur- ---- Él ’ legumfjöldamynda.mörgummjögvondum-tllaðkosta 7 ■ *,. óhófslíferni hans - en einnig nokkrum góðum, einkum :_,4 undir stjórn Werners Herzog. Þeirdóusamadag, ll.desember 199l,FreddieMercury úr AIDS en Kinskiafhjartaáfalli. Fyrsta flokks heitir pottar. Verö frá 75.000 kr Al-, stál- og trefjahúsgögn í miklu úrvali Spurning dagsins Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899, UV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 17.MAÍ2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.