Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 17.MAÍ2004 Fréttir 0V Aukning í sölu á dagvöru Áframhaldandi aukning virðist vera í verslun með dagvöru hér á landi. Sam- kvæmt smásöluvísitölu SVÞ-IMG sem birt var fyrir helgina var 5,4% meiri sala í dagvöru á föstu verði í apríl í ár en í sama mánuði í fyrra. Aukningin er meiri en í mars en þá mældist 3,9% vöxtur. Að sögn Greiningardeildar Islands- banka munu nokkrar sveifl- ur geta verið á milli mán- aða og því hyggilegt að skoða lengri tíma þróun til að greina hvaða breytingar eigi sér stað íþessum hluta neyslunnar. A síðustu þremur mánuðum hins vegar var veltan í dagvöru- verslun 4,7% meiri en á sama tímabili í fyrra. Björg er einhver vammlaus- asta kona landsins og á aö baki giftusaman feril I laga- deild Háskólans. Hún er fork- ur til vinnu og mjög nákvæm í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. Efhún hefur tek- ið upp eitthvert baráttumál á annað borö og er sannfærð um réttmæti þess mun hún vaða vatn og eld því til stuönings. Seljandi innflutts amerísks cooker-spaniels hunds neitar að láta kaupandann hafa ættbók hundsins. Valborg Óðinsdóttir sá auglýsingu í blaði um hundinn St. James Summer Time frá Brasiliu sem var til sölu og ákvað að kaupa hann. „Ég sá auglýsingu í Morgunblaðinu í desember þar sem innflutt- ur amerískur cocker spaniel-hundur var auglýstur til sölu,“ seg- ir Valborg Óðinsdóttir hundaeigandi. Hún hafði samband við seljandann og skoðaði hundinn sem dvaldi í hundabúinu Dals- mynni á Kjalarnesi. Hundurinn var í slæmu ástandi; óhreinn, með sýkingu í eyrum, eyrnamaur og svo kvekktur og taugaveiklaður að erfitt var að nálg- ast hann. Valborg vorkenndi hund- inum og ákvað að kaupa hann. Hundurinn kostaði hundrað og fimmtíu þúsund krónur og í desem- ber sl. fór hún með hann heim. Val- borg hefur síðan greitt dýralækna- kostnað upp á rúmlega þrjátíu þús- und krónur. Hundurinn heitir St. James Summer Time og er fæddur í október árið 2000. Fær ekki ættbókina Valborg og seljandinn sömdu um „Margrét Ósk Tómas- dóttír, sem setdi mér hundinn, vill ekki af~ henda mér bókina nema ég greiöi aörar hundrad og fímmtíu þúsund krónur." Ættbækur eru staðfesting á hreinræktuðum hundum og þess vegan eru þeir örmerktir og númer- ið skráð í ættbólkina. Þar sem hægt i i| li »***><—' sr— -sr 1 i ættbók hundsins og önnur skjöl. I febrúar síð- asdiðnum borgaði hún lokagreiðsl- una en hún hefur enn ekki fengið ættbókina. Valborg hefur ítrekað reynt að ná tali af seljandanum en ekki tekist. „Ég er með íshundaættbókina en Margrét Ósk Tómasdóttir, sem seldi mér hundinn, vill ekki afhenda mér bókina nema ég greiði aðrar hund- rað og fimmtíu þúsund krónur," segir Valborg. Margrét Ósk er dóttir hjónanna Ástu og Tómasar í Dals- mynni. Ættbók hundsins frá fs- hundum „Þetta kemur DV ekkert við, þetta eru við- skiptimillimín og hennar." langt aftur og fá ýmsar upplýs- ingar um heilsu- far og skap for- eldra. „Ég hafði samband við konu sem skrif- aði fyrir mig bréf til rækt- andans í Brasil- íu en þaðan er hundur- inn sagður vera og við sendum myndir af honum þangað. Við bíð- um eftir svari frá ræktandanum. Hún hafði einnig samband við land- búnaðarráðuneytið til að fá svör við því hvernig Margrét Ósk gæti flutt inn hund sem ekki væri örmerktur," segir Valborg. Hundurinn ómerktur Ekki er hægt að flytja inn hunda til landsins nema þeir séu örmerktir. „Ég er búin að láta skoða hann á tveimur dýralæknastoíum og það finnst ekkert merki í honum. Þetta er allt mjög dularfullt," segir Val- borg. „Annað hvort eru þetta hrein og bein svik og hundurinn fæddur hér eða honum hefúr verið smyglað inn í landið." DV hafði samband við Margréti Ósk sem vildi ekki ræða um málið. „Þetta kemur DV ekkert við, þetta eru viðskipti milli mín og hennar." sagði Margrét Ósk. Valborg og landbúnaðarráðu- neytið hafa kallað eftir gögnum frá Einangrunarstöð gæludýra í Hrísey varðandi innflutning hundsins til landsins á sínum tíma. „Ég sendi gögnin varðandi hundinn til land- búnaðarráðneytisins í vikunni,“ sagði Stefán Björnsson hjá Einangr- unarstöðinni í samtali við DV. Papp- írarnir frá Hrísey skipta í raun engu máli ef enginn finnst örmerkingin í hundinum en ekki fæst leyfl fyrir innflutiningi nema hún sé til staðar. Því má vera ljóst að ef örmerkingin finnst ekki er um allt annan hund að ræða en þann frá Brasilíu. K I - -r I I / hjalpum þer að stokka upp fjármálin - með hagstæðu fasteignaláni Þú getur auðveidlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfestingar- bankanum, sem er kjöriðtil að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtimabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 40 ára gegn veði i fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. Dæmi urn mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 5,40% 5,95% 6,50% 7,50% 8,00% 5 ár 19.050 19.300 19.570 20.040 20.280 15 ár 8.120 8.410 8.710 9.270 9.560 30 ár 5.610 5.960 6.320 6.990 7.340 40 ár 5.090 5.470 5.850 6.580 6.950 Afborgunar- l laust • 4.500 4.960 5.420 6.250 | 6.670 *1 Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta / 5ö°/ I 'O kXS**?* tn 1 y*idi V lulí fi.Kinheiður Þengilsdóttir, vtðikiptafræðingur, er lánafulltrúi á viðskiptasviði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.