Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Side 27
DV Fókus MÁNUDAGUR 17.MAÍ2004 27 ÍCONF. OF A DRAMAQUEEN kl. 6 og 8" ] 'DAWN ÖF THE DEAD kÍTTÖ B.i. 16 ! mmmmmrxssÉsmmmmm SÝND kl. 6, 8, 9.15 og 10.30 POWERSÝNING Kl. 10.30 i DREKAFÍÖLL kl. 6 M. ISL. TAll | ★ ★★ Tvíhöfðí Vmsælasta myndin á íslandi REGflBOGinn jc., icjLieícjc AMY SMART ASHTON KUTCHER Svakaiegur spennutryUir sem (ór beint á toppinn í USA. SÝNDkl. 5.45, 8 og 10.15 fc liKiLL 8ILL VOL.2 SÝNDkl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝNDkl. 5.10 Og 10.30 RUNAWAY JURY kl. 5.30, 8 og 10.30 PASSION OF CHRI5T kl. 8 B.i. 16 ~ÍTÍ6l IXIOcíby /ODí. ' TFYSC SÍMI: 551 9000 vvwvv.regnboginn.is nTTT/VTT,'7 SÝND kl, 6, 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10 www.laugarasbfo.is Ragnheiður Ásgeirsdóttir hjá La Barraca-hópnum í París Þriðjudagur 18. maí, ki. 17 - Nýja sviðið Eva, Gloria, Lea eftir belgíska leikskáldið Jean-Marie Piemme. Oddný EirÆvarsdóttir þýddi þrílógíuna og í henni segja þrjár kemur í veg íyrir að hún tali? Kristín Jóhannsdótt- ir leikstýrir Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Snæfríði Ingvars- dóttur, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur, Ellert A. Ingimundarsyni, Guðrúnu Ásmundsdóttur, Eggert Þorleifssyni, Birnu Hafstein, Ólafi Steini Ingunnarsyni, Birgittu Birgisdóttur og Atla Þór Albertssyni. Miðvikudagur 19. maí, ki. 17 - Nýja sviðið Boðun Benoit eftir belgíska leikskáldið Jean Louvet. Kristján Þórður Hrafnsson þýddi verkið sem fjallar um tvo menn sem hittast af tilviljun í stórverslun, samskiptin eru flóttaleg, alvöru- þrungin og hjartnæm. Ári síðar hittast þeir aftur, sársauki annars fyllir hinn öryggi og ástæðu til að lifa og vona. Pétur Ein- arsson leikstýrir Ellert A. Ingimund- arsyni og Orra Hugni Ágústssyni. Frú Ká eftir franska leikskáldið Noelle Renaud. í verkinu segir frá ungri konu sem hefur verið svipt eigin sögu en hún býr sér til sögu úr því. Guðrún Vil- mundardóttir þýddi, Stein- unn Knútsdóttir leikstýrir Hönnu Maríu Karlsdóttur, Theódóri Júlíussyni, Atla Þór Albertssyni, Gunnari Hans- syni, Jóhönnu Friðriku Sæ- mundsdóttur, Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Ólafr Steini Ingunnarsyni. konur frá þremur atvik um í lífi sínu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikstýrir Söru Dögg Ásgeirsdóttur. Agnes eftir franska leikskáldið Catherine Anna í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Verkið Qallar um Agnesi sem man, en man hún vel og man hún allt? Hún segist elska föður sinn, honum segir hún að hún elski hann ekki, hver heldur fv munn hennar Ragnheiður Ásgeirsdóttir „Fjalla-Eyvindur" heppnaðist vel i París. Ragnheiður Ásgeirsdóttir er einn af listrænum stjórnendum La Barraca-leikhópsins í París. Hún segir leiklesturinn í Borgarleikhúsinu I raun þriðja og síðasta áfanga ferðar, „sem hófst í París í byrj- un mars, fór þaðan til Briissel og endar hér á Listahátíð. í París og Brassel leiklásu franskir og belgískir leikarar verk eftir Hávar Sigurjónsson, Hrafnhildi Hagalín, Ólaf Hauk Símonarson, Sig- urð Pálsson, Þorvald Þorsteinsson og svo höfðum við Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjónssonar með líka. Það var sérstaklega skemmtilegt að sjá Frakk- ana takast á við Jóhann, þeir lögðu mesta áherslu á þjóðsagnaþáttinn í verkinu. Hér er framkvæmd- in eins og þar, leikstjóri fær handrit og á að setja upp leiklestur sem tekur 45 mín. Hann ræður hvað hann velur úr verkinu, hvernig hann setur það upp, persónufjölda, leikurum o.s.frv. Lesið verður úr frönsku og belgísku verki á morgun frá kl. 17 og öðrum aftur á miðvikudag á sama tíma.“ La Barraca Þetta er ríkisstyrktur leiíchópur og hefur starfað í París í áratugi. Stærð hópsins getur verið nokkuð breytileg eftir verkefnum. Leiklestrarverkefnið byrjaði í fyrra en þá stóð hópurinn fyrir kynningu á líbönskum leikritum í París og frönskum I Beirút. í sumar verður það Líbanon, annar list- rænn stjórnandi hópsins, Nabil E1 Azan, setur þá upp sýningu á árlegu listahátíðinni í Baalbek í Bekadal. Leiklesturinn hér er í samvinnu við Borgarleikhúsið, ListaháU'ð í Reykjavik og Leik- listardeild Listaháskóla Islands. Með listrænum stjórnendum La Barraca koma hingað til lands lykilmenn úr belgískum og frönskum leiklist- arheimi; leikhússtjórar, framkvæmdastjórar, sérfræðingar í dreifingu verka, forstöðumenn þýðingamiðstöðva o.s.ffv. belnísk verk meö hraöi Líkmaðurinn Grétar Sigurðar- son átti álla athygli gesta á 11 á föstu- dagskvöldið. Ekki sást til Heiðveigar þetta kvöld. En á fimmtu- deginum áttu ljóða- spírur staðinn. Þar mættu Valur Gunnarsson og sjálfur Þorsteinn Eggertsson og lásu upp fyrir gesti. Á opnun Listahátíðar í Listasafni fslands voru allir mættir sem tengj- ast elítunni með einum eða öðrum hætti. Ólafur Ragnar Grlmsson bar þar höfðuð yfir aðra hausa og Frið- rik Sófusson og frú voru þarna, Vala Matt, Magnús Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Skjás eins, Hjálmar Ragnarsson tónskáld, Hallgrúnur Helgason, Gísli öm Garðarsson og fleiri og fleiri. Hverjir voru hvar Það var rífandi stemning í bæn- um á laugardagskvöldið og allir sem vettlingi gátu valdið ruddust út á skemmtistaði miðborgarinnar. Minnti mannfjöldin einna helst á Menningarnótt. Á Nasa hélt Páil Óskar eitt besta Eurovison-ball síð- ustu ára. Staðurinn var stappaður og biðröðin náði langleiðina að Jóni Sigurðssyni. Stefán Hilmars- son, Sigga og Grétar og fleiri komu fram og sungu Eurovision-lögin sín. Einar Bárðarson hélt líka þrusu- gott Eurovision-partí á skrifstofu Concerts á Laugaveginum. Logi Bergmann var þar hrókur alls fagn- aðar ásamt Svanhildi Kastljósspíu, Birgittu Haukdal, Jasmin Olsen, Jakobi Frímanni Magnússyni og Ingvari Þórðarsyni. Ölstofan var pökk- uð á laugardagskvöld. Þar voru Gísli öm Garðarsson, frjáls- hyggjumaðurinn Gunnlaugur Jónsson, Hemmi feiti, Katrín Júlíusdóttir, Snæfríð- ur Baldvinsdóttir og skáldkonan Didda. Á 101 sátu Gabrí- ella Friðriksdóttir, Edda Jónsdóttir hjá 18, Húbert Nói og fleira listafólk en á hótelinu gista margir af þeim allraflottustu útlendingunum sem nú koma fram á Lista- hátíð. Jeff Koons er hins vegar á Holtinu í góðu yfirlæti ásamt ungu og fallegu konunni sinni, Justine Koons. Um helgina var opnuð sýning á Kenjunum eftir Francisco Goya y Lucientes f Listasafninu á Akureyri. Þetta em 80 kopar- stungur frá 1799, frumþrykk Goya sjálfs, og em þær varð- _________veittar 1 Konung- lega svartlista- safninu í Madrid. Þaðan kemur sýn- ingin og er fram- lag Akureyrarbæj- ar til Listahátíðar. Þetta er í fyrsta sinn sem verk eft- ir Goya eru sýnd hér á landi. Kenjarnar teljast höfuðverk spænskrar svardistar og hafa haft mikil áhrif á heims- listasöguna. Þær eru 1 senn und- anfari nútímalistar og fyrsta skrefið, bæði vegna tækni og myndmáls en ekki síður fyrir hvassa þjóðfélagsádeilu og á hún við enn 1 dag. Goya deilir á hjátrú, forheimsku, afturhalds- sama klerka, hagsmunahjóna- bönd, daður, smjaður, ónytj- ungshátt og for- réttindi valdhafa. Árið 1988 kom út bókin „Kenjarnar - Los Caprichos - eftir Francisco Goya y Lucientes í túlkun Guð- bergs Bergssonar. Guðbergur hélt fyrirlestur um Kenjarnar á laugardaginn. I formála segir Guðbergur m.a.: „Verkið er ekki gert til þess að mynda samfellda heild. Gegnum það liggur enginn fast- mótaður rauður þráður, þó að innan þess sé leynt samhengi. í því er hvorki að finna þróun 1 stíl né sígilda su'gandi sem lýkur með því að bundinn er enda- hnútur með niðurstöðu og í at- burðarásinni er hvorki upphaf né rökrænn endir. Áliorfandinn getur búið hvort tveggja til með túlkun sinni. Aftur á móti er auðvelt að koma auga á sam- stæðar myndir, eins konar raðir innan heildarinnar. En raðirnar virðast hafa verið leystar upp og slitnar úr samhengi, 1 flestum til- vikum til þess eins að forðast það að áhorfandinn finni fyrir því sem eflaust væri hægt að kalla einhæfni, endurtekningu eða ákveðinn söguþráð. Samt virðist líklegasta skýringin vera sú að þetta sé gert til þess eins að leika á yfirvöldin og eftirlit þeirra, svo ádeilan á samfélagið og valdamenn þess liggi ekki um of í augum uppi.“ * v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.