Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 17. MAÍ2004 Sport DV UPPHAF TITILVARNAR KR-ingar urðu 12. (slandsmeistar- arnir sem tapa sínum fyrsta leik í titilvörn (sögu tíu liða efstu deildar. Enginn af þeim meisturum sem hafa farið stigalausir út úr fyrsta leik hafa náð að verja titilinn. Það hafa aðeins þrír aðrir meistar- ar byrjað titilvörn sína á tapi á heimavelli. Hérfyrir neðan má sjá yfirlit yfir gengi meistara í fyrsta leik í tíu liða efstu deild. Fyrsti leikur fslandsmeistara: 2004 KR-FH 0-1 2003 Þróttur-KR 1-2 2002 (A-Þór Ak. 0-1 2001 Fylkir-KR 1-0 2000 Fram-KR 0-1 1999 ÍBV-Leiftur 5-0 1998 Þróttur-ÍBV 3-3 1997 (BV-ÍA 3-1 1996 lA-Stjarnan 3-1 1995 (A-Breiðablik 2-0 1994 fA-FH 0-0 1993 FH-ÍA 0-5 1992 Vlklngur-KA 0-2 1991 Fram-Breiðablik 3-3 1990 FH-KA1-0 1989 Fram-Fylkir 1-0 1988 Fram-Valur 1-0 1987 Fram-Þór Ak. 1 -3 1986 Þór Ak.-Valur2-1 1985 Þór Ak.-ÍA 2-0 1984 ÍA-Fram 1-0 1983 Vfldngur-Breiðablik 0-0 1982 Vfldngur-Fram 1-1 1981 Valur-KR 3-0 1980 Fram-lBV 1-0 1979 KR-Valur 1-1 1978 Þróttur-ÍA 2-2 1977 Breiðablik-Valur 4-3 • fslandsmeistarar eru feitletraðir. Gengi meistara sem tapa 1. leik: Á heimavelli KR 2004 ??? (A 2002 5. sæti Víkingur 1992 7. sæti Fram 1987 Á útivelli 2. sæti KR 2001 7. sæti ÍA 1997 2. sæti KA1990 8. sæti Valur 1988 2. sæti Valur 1986 2. sæti (A 1985 2. sæti (BV1980 6. sæti Valur 1977 2. sæti KR-FH 1. umf. - KR-völlur -15. ma( Dómari: Egill Már Markússon (3). Áhorfendur: 2108. Gaði leiks: 2. Gul spjöld: Podzemsky (83.) - Heimir (60.). Rauð spjöld: Engin. Mörkin: 0-1 Atli Viðar Björnsson 26. Skot úr teig Víðir Leifsson Leikmenn KR: Kristján Finnbogason 3 Jökull Elísarbetarson 1 (52., Kristinn Magnússon 3) Gunnar Einarsson 1 Kristján Örn Sigurðsson 2 Bjarni Þorsteinsson 2 Kristinn Hafliðason 1 Petr Podzemsky 1 Arnar Jón Sigurgeirsson 1 (85., Gunnar Kristjánsson -) Sölvi Davíðsson 1 Kjartan Henry Finnbogason 5 Sigmundur Kristjánsson 1 (46., Guðmundur Benediktsson 3) Leikmenn FH: Daði Lárusson 3 Heimir Snær Guðmundsson 3 Sverrir Garðarsson 4 Tommy Nielsen 3 Freyr Bjarnason 4 Heimir Guðjónsson 4 (76., Baldur Bett -) Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5 Simon Karkov 1 Jón Þorgrímur Stefánsson 3 (81., Guðmundur Sævarsson -) Atli Viðar Björnsson 4 Víðir Leifsson 3 (76., Emil Hallfreðsson -) Tölfræðin: Skot (ó mark): 6-13 (2-4) Varin skot: Kristján 3 - Daði 2. Horn:2-4 Rangstöður: 1-5 Aukaspyrnurfangnar: 15-15. BESTUR AVELLINUM: Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH FH-ingar sóttu þrjú stig á heimavöll íslandsmeistara KR-inga í fyrsta leik á laugardaginn og héldu þar með takinu á Vesturbæjarliðinu en FH vann þarna sinn íjórða sigur á íslandsmeisturum frá því að þeir tryggðu sér titHinn í fyrra. 4 LEIKIR - 4 FH SIGRAR FH-ingar hafa unnið KR-inga fjórum sinnum í röð frá því að vesturbæingar tryggðu sér (slands- meistaratitilinn í Grindavík í fyrra. Undanúrslitaleikur bikarsins 10. sept. KR-FH 2-3 (2-2) Arnar Gunnlaugsson 2 - Jónas Grani Garðarsson 2, Allan Borgvardt. 18. umferð fslandsmótsins 2003 20. sept. FH-KR 7-0 (3-0) Guðmundur Sævarsson 3, Jónas Grani Garðarsson 2, Allan Boirgvartd, Hermann Albertsson, Tommy Nielsen. Úrslit deildabikarsins 2004: 20. sept FH-KR 2-1 (1-1) Ármann Smári Björnsson, sjálfsmark - Kjartan Finnbogason. 1. umferð íslandsmótsins 2004 20. sept. KR-FH 0-1 (0-1) Atli Viðar Björnsson. alveg 1—0 BP FH-ingar halda áfram heljartaki sínu á íslandsmeisturum KR. Þeir unnu KR-inga, 1-0, í Vesturbænum á laugardaginn í opnunarleik Landsbankadeildarinnar og hafa nú unnið fjóra leiki í röð gegn fslandsmeisturunum. Sigur FH-inga var sanngjarn enda voru KR-ingar meira og minna meðvitundar- lausir allan leikinn að undanskildum hinum 17 ára gamla framherja liðsins, Kjartani Henry Finnbogasyni, sem gerði FH- ingum lífið leitt án þess þó að uppskera mikið. Það vantaði ekki ógnunina í FH- liðið í fyrri hálfleik. Atli Viðar Björns- son og Jón Þorgímur Stefánsson gerðu KR-vörninni lífið leitt með hraða sínum og það fór vel á því að það skyldi vera Atli Viðar sem skor- aði fyrsta mark leiksins og Lands- bankadeildarinnar þetta árið á 26. mínútu eftir skelfileg varnarmistök Gunnars Einarssonar. Atli Viðar lék á Kristján Sigurðsson og skoraði af öryggi ffamhjá Kristjáni Finnboga- syni. Það sem eftír lifði hálfleiks voru FH-ingar klaufar að auka ekki mun- inn enn frekar. Daninn Simon Kar- kov fékk dauðfæri sem hann nýttí ekki og Jón Þorgímur komst tvívegis einn inn fyrir vöm KR án þess að ná að nýta sér það. KR-ingar vom aftur á móti meðvitundarlausir með öllu. Sendingar vom tilviljunarkenndar, öryggið í vöminni var lítíð og eina ógnun Kðsins í fyrri hálfleik var skot hjá hinum 17 ára gamla Kjartani Henry Finnbogasyni fyrir utan víta- teig sem fór nokkuð framhjá mark- inu. Það sama var uppi á teningnum £ byrjun síðari hálfleiks. FH-ingar vom sterkari og það sem munaði mestu um að var að það var einhver hugsun í sóknarleik þeirra. Það var aftur á mótí ekki heK brú í sóknarleik KR-inga og einu skiptin sem eitt- hvað gerðist var þegar Kjartan Henry gerði eitthvað upp á eigin spýtur. Hann hélt aKri FH-vörninni við efnið út leikinn og komst tvíveg- is í góð færi. Fyrst lét hann Daða Lár- usson verja frá sér skot eftir að hafa leikið Tommy Nielsen grátt á 65. mínútu og tveimur mínútum síðar varði Daði skaKa frá honum. Kjartan lagði síðan upp dauðafæri fyrir Tékkann Petr Podzemsky á 81. mín- útu en líkt og flest það sem hann tók sér fyrir hendur í leiknum yfirleitt fór það færi forgörðum. Þegar upp er staðið áttu FH-ingar sigurinn fyKi- lega skifið - þeir vora einfaldlega miklu betri en KR-ingar. Áttum að klára dæmið fyrr Leifur Garðarsson, aðstoðarþjálf- ari FH-inga, lét vel í sér heyra af hhð- arlinunni og stjómaði FH-Kðinu í leiknum þar sem þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í leikbanni: „Þetta var glæsKegur sigur hjá okkur en við hefðum auðvitað átt að vera búnir að klára dæmið í fyrri hálfleik. Við hleyptum þeim óþarf- lega mikið inn í leikinn en tókst sem betur fer að halda þessu. í fyrri hálf- leik var liðið að spKa virkKega vel og voram í raun að gera meira en við ætíuðum okkur. Við lögðum upp með að loka svæðum vel og koma af kraftí á þá og í kjölfarið sköpuðum við okkur mörg færi sem við hefðum auðvitað átt að klára. Við sýndum að breiddin hjá okkur er góð og maður nóg kemur í manns stað, AKan og Ár- mann era meiddir en við stKltum engu að síður upp mjög öflugu Kði. Við töpuðum héma í fyrra og menn vora vel minnugir þess leiks og miklu meira með hugann við hann en ákveðinn leik í síðustu umferð- inni í fyrra sem aKtaf er verið að minnast á. Leikmenn mættu virki- lega einbeittir og við erum virkKega sáttur, 1-0 er alveg nóg,“ sagði Leifur með bros á vör. Hinn 17 ára gamli Kjartan Henry var yfirburðamaður í KR-Kðinu en auk hans kom Guðmundur Benediktsson sterkur inn £ sfðari hálfleik. KR-Kðið var samt ekki sannfærandi £ þessum leik, vömin var örugg, Tékkinn Podzemsky virkaði sem hálfgerður gúmmftékld og þegar Ktið er á liðið £ heKd þá var KtiK meistarabragur á Vesturbæjar- Kðinu. FH-ingar vora hins vegar afskaplega þéttir og öflugir og nokkrum klössum fyrir ofan KR- inga. Ásgeir Ásgeirsson áttí stór- góðan leik á miðjunni og Atli Viðar Bjömsson var mjög ógnandi £ framlfnunni en það var samt Kðið sem heKd sem kom sigrinum f hús. Skipulag Kðsins var gott, sóknar- leikurinn vel skipulagður og hungrið var tíl staðar öfugt við KR-inga sem voru Kla skipulagðir, hugmynda- snauðir og andlausir." oskar@dv.is Bestur á velllnum FH-ingurlnn AsgnirÁsgeirsson, sem vor besti maður voUarim, sést hér meO boltann gegn KR-lngnum Ojarna Þorstelnssyni en Skagamenn standa í vegi fyrir að Grétar Rafn Steinsson geti farið í atvinnumennsku en hann er með tvö tHboð Ræna mig gullnu tækifæri Skagamaðurinn snjalK Grétar Rafn Steinsson er ekki sáttur við forráðamenn ÍA sem hann segir standa £ vegi fyrir að hann komist f atvinnumensku. Grétar Rafii er með tílboð frá tveimur Kðum, svissneska Kðinu Young Boys og hoKenska liðinu Waalwijk, en hvoragt liðanna er tílbúið tíl að borga IA krónu fyrir Grétar Rafii. Hann sagði £ samtali við DV Sport f gær að hann væri leikmaður sem væri nýstiginn upp úr erfiðum hnémeiðslum og það væra fá Kð tKbúin tíl að borga stórar upphæðir fyrir slfka leikmenn eins og markaðurinn væri í dag. „Ég hef átt viðræður við Skagamenn undanfarna tvo daga og reynt að leysa málin. Þeir vKja hins vegar fá greiddar uppeldisbætur fyrir mig sem nema um 15 miKjónum króna. Það er fáránleg upphæð og ég lít svo á að þeir séu að ræna mig guKnu tækifæri tíl að komast í atvinnumennsku," sagði Grétar Rafn. Hann sagði að þetta væri grátlegt því að hann hefði notað þann möguleika að komast í atvinnu- mennsku sem hvatningu í endur- hæfingunni eftír hnémeiðslin. „Þetta hefur kostað mig blóð, svita, tár og mikla peninga og það er grátlegt að Skaginn skuh standa í vegi fyrir mér. Þeim bauðst að fá prósentur af áfiamhaldandi sölu en vKdu það ekki. Ég er mjög ósáttur," sagði Grétar Rafn að lokum. Gunnar Sigurðsson, formaður meistaraflokksráðs ÍA, sagði í samtah við DV Sport að reglur væra reglur, ekkert tílboð hefði komið í Grétar Rafn og að hann færi ekki fiítt. oskar@dv.is Svekktur GrétarRafn Steinsson erósáttur við framkomu Skagamanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.