Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Blaðsíða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 17. MAl2004 1 9 KA-KEFLAVIK 1-2 1. umf^Akureyrarvöllur-16. mal Dómari: Kristinn Jakobsson (S). Áhorfendur: 753. Gaeöi leiks: 5. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Mörkin: 1 -0 Hreinn Hringsson 21. Skot úr markteig Jóhann 1-1 Jónas Sævarsson 56. Skot úr teig Zoran Ljubicic 1 -2 Hólmar Örn Rúnarsson 73. Skot úr teig Magnús Þ. Leikmenn KA: Sandor Matus Óli Þór Birgisson Ronni Hartvig Atli Sveínn Þórarinsson Steinn Viðar Gunnarsson Hreinn Hringsson (85., Jón Gunnar Eysteinsson Kristján Elí Örnólfsson Pálmi Rafn Pálmason (59., Elmar Dan Sigþórsson Örn Kató Hauksson (85., Haukur Sigurbergsson Dean Martin Jóhann Þórhallsson 3 3 4 3 3 3 -) 3 4 4) 3 -) 4 4 4 3 4 3 4 5 4 3 4 -) 3 -) 3 -) Keflavík hefur ekki tapað opnunarleik á íslandsmóti síðan Reykjaneshöllin var tekin í notkun í ársbyrjun 2000 og það breyttist ekkert á Akureyrarvelli í gær þegar nýliðar Keflavíkur sóttu þangað þrjú stig. Níu leikmenn Keflavíkurliðsins voru ekki fæddir þegar Keflavík vann KA síðast í deildarleik fyrir norðan. Með efnilegasta liðið Leikmenn Keflavíkur: Ólafur Gottskálksson Ólafur (var Jónsson Haraldur Guðmundsson Sreten Djurovic Guðjón Antoníusson Jónas Sævarsson Zoran Daníel Ljubicic Stefán Gíslason Hólmar Örn Rúnarsson (90., Guðmundur Steinarsson Hörður Sveinsson (87., Þórarinn Kristjánsson Scott Ramsey (73., Magnús Þorsteinsson Tölfræðin: Skot (á mark): 12-8 (3-4) Varin skot: Matus 2- Ólafur 3. Horn: 3-1 Rangstöður: 3-2 Aukaspyrnur fengnar: 8-18. BESTUR Á VELLINUM: Jónas Sævarsson, Keflavík NÍU EKKI FÆDDIR Keflavík vann KA síðast fyrir norðan 11. ágúst 1978. Nfu leikmenn Keflavíkurliðsins sem vann KA á Akureyri í gær voru þá ekki fæddir. Þessir voru ekki fæddir: GuðmundurSteinarsson 1979 Þórarinn Kristjánsson 1980 Stefán Gíslason 1980 Haraldur Guðmundsson 1981 HólmarÖrn Rúnarsson 1981 Magnús Þorsteinsson 1982 Guðjón Antoníusson 1983 Hörður Sveinsson 1983 Jónas Sævarsson 1983 Nýliðar Keflavíkur byrjuðu íslandsmótið með karaktersigri á Ak- ureyri í gær. KA-menn byrjuðu betur og komust yfir í fyrri hálf- leik en hið unga lið Keflvíkinga kom sterkt inn í seinni hálfleik og tryggði sér sigur með tveimur mörkum eftir hlé. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á KA fyrir norðan í efstu deild í tæp 26 ár eða síðan Keflavík vann KA 5-0 11. ágúst 1978. Níu af þeim 13 leikmönnum sem léku með Keflavík í gær voru því ekki fæddir þegar Keflavík tók síðast með sér þrjú stig suður. dag. Við tökum þá bara á útivelli næst." sagði Atli Sveinn Þórarinsson sem lék aftur með KA eftir fjögurra ára dvöl úti í Svíþjóð. Keflavík hefúr ekki tapað fyrsta leik á íslandsmóti síðan Reykjanes- höllin var tekin í notkun í ársbyrjun 2000. Frá þeim ú'ma hefur Keflavfk leikið fjóra opnunarleiki á íslands- móti, unnið þrjá og gert eitt jafntefli. Einn af þessum leikjum var í 1. deildinni í fyrra en hinir þrír voru í úrvalsdeildinni. JJ og ooj@dvJs KA-menn byrjuðu leikinn betur og komust yfir á 21. mínútu þegar Hreinn Hringsson skoraði eftir góð- an undirbúning Jóhanns Þórhalls- sonar og Deans Martin en KA var betri aðilinn í leiknum í fyrri hálfleik. Keflvíkingar áttu erfitt með að finna leiðina að markinu og reyndu nokk- ur langskot en án árangurs. Keflvík- ingar fengu síðan góð ráð frá Milani Stefáni Jankovic í hálfleik því þeir voru mikið betri í seinni hálfleik. Það liðu ekki nema ellefu mfnútur þar til þeir jöfnuðu leikinn og ekkert ætlaði að ganga upp hjá norðanmönnum. Jóhann ÞórhaJlsson og Elmar Dan náðu skotum að marki Keflvíkinga en hvorugt þeirra rataði rétta leið. Það var svo Hólmar Örn Rúnarsson sem skoraði sigurmark Keflvíkinga og tryggði þeim sigur gegn slökum KA-mönnum. Höfðum engar áhyggjur „Það var gaman að vinna fyrsta leikinn og gott að fá þrjú stig á Akur- eyri en það er alltaf erfitt að sækja hingað stig. Það gekk erfiðlega hjá okkur í byrjun en það kom ekki á óvart enda var þetta í fyrsta skipti sem við spilum á grasi síðan í fyrra. Við höfðum engar áhyggjur af þess- um byrjunarerfiðleikum. Mér h'st vel á sumarið, erum með ungt lið og er ég ekki frá því að við séum með efni- legasta liðið í deildinni. Það er mikil- vægt að byrja vel og það hjálpar okk- ur. Við stefnum á það að halda okk- íslenska kvennalandsliðið í handbolta: Tvö töp gegn Dönum fslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði báðum ægfingaleikjum sínum gegn Evrópurmeisturum Dana um helgina en leikið var á Seltjarnarnesi á laugardaginn og í Eyjum í gær. íslenska liðið er nú að undirbúa sig fyrir tvo leiki gegn Tékkum í undankeppni Evrópumeistara- mótsins í lok ársins en það hð sem hefur betur er komið í úrslit þangað sem íslenska kvennalandshðið hefur aldrei komist. Danir sigruðu 34-31 í fyrri leiknum á Seltjarnarnesi en íslenska ur í deildinni og sjáum til hvernig það gengur og þá kannski skiptum við um skoðun." sagði Ólafur Gott- skálksson eftir leikinn. „Þetta hefði mátt byrja betur. Fyrri hálfleikurinn var í lagi hjá okk- ur en við héldum ekki einbeifingu og bjóðum Keflvíkingum inn í leik- inn og það er ekki gott. Við vitum hvað við getum og við vorum ekki að sýna það í dag. Þetta gat dottið báð- um megin en þeir tóku öll stigin í „Við héldum ekki ein- beitingu og bjóðum Keflvíkingum inn í leikinn og það er ekki gott" Á skotskónum Tveirafungum leikmönnum Keflavlkurliðsins, þeir Jónas Sævarsson og Hólmar Öm Rúnarsson, tryggðu liðinu 2-1 sigur á KAá Akureyri i gær. Likt og sjö aðrir leikmenn liðsins voru þeir ekki fæddirþegar Keflavik vann KA siðast fyrir norðan. liðið lék mjög vel og leiddi mestan hluta leiksins og hafði meðal annars 16-13 yfir í hálfleik. íslensku stelpurnar héldu þó ekki út í leiknum og misstu Danina frá sér í lokin. Kristín Guðmundsdóttir átti mjög góðan leik og skoraði U'u mörk, Dagný Skúladóttir bætU við fimm mörkum, Inga Fríða Tryggvadóttir gerði fjögur og Hrafnhildur Skúla- dóttir var með þrjú mörk. í seinni leiknum í Eyjum í gær byjuðu íslensku stelpurnar einnig vel en staðan var 10-10 í hálfleik. Danir höfðu betur í lokin 23-25. Hrafnhildur Skúladóttir og Þórdís Brynjólfsdóttir voru markahæstar með Qögur mörk hvor. T LIFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Arsfundur 200 Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 17. maí 2004 kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Önnur mál. Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík 17. apríl 2004 Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Sími: 580 4000 • Myndsendir: 580 4099 • Netfang: skrifstofa@live.is _jHJ ljlruv habil.is fasteignir á netinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.