Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2004, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2004, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 21.MAÍ2004 Fréttir DV Þorkell Máni Pétursson i boðsmaður Mínus „Ég er hræddur um að Islandsé að breytast f fasistarfki." Bolirnir umdeildu Hljómsveit- in Mlnus lét framleiða fyrir sig boli sem nú hafa verið gerðir upptækir aflögreglu. Frosti og Krummi Mlnus- bolirsagðir brjóta fánalög ogstangastávið stjórnarskrá. Lögreglan gerði bolina upptæka á mánudag. .£! Framsókn gagnrýnir forystuna „Rödd þjóðarinnar er þögult öskur í myrkrinu," segir Hákon Skúla- son í pistli á netinu. Hákon situr í mið- stjórn Framsóknar- flokksins og er vara- formaður í félagi ungra framsóknar- manna. Iiann segir ótrúlegt hvernig lög séu samþykkt og undirrituð án þess að hlustað sé á vilja þjóðarinnar. Nefnir hann sem dæmi útlendingalögin og íjölmiðlafrumvarpið. Mikill hiti er innan Fram- sóknarflokksins vegna þessara mála og ekki er séð fyrir endann á þeim klofn- ingi á milli þingflokks og al- mennra flokksmanna. DúsurÁrna Johnsen Guðmundur Óli Páls- son, gamli varðstjórinn á Sauðárkróki, segir nokk- uð hafa borið á hraðakstri í gær. Yfir tutt- ugu menn voru stöðvaðir fyrir að aka of hratt. Guð- mundur segir lögregluna fylgjast vel með en engin hraðamet hafi verið sleg- in. „Annars finnst mér al- varlegast að rfkisstjómin skuli skipa Arna Johnsen í stjóm Rarik. Þetta er náttúrlega fyrir neðan allar hellur að glæpa- maður fái slíkar dúsur," segir Guðmundur sem veigrar sér ekki við að hafa ákveðnar skoöanir á hlutunum. Hljómsveitin Mínus er trúlega ein umdeildasta hljómsveit landsins. Á mánudaginn fór lögreglan inn í fataverslun á Laugaveginum og geröi Mínusboli upptæka. Á bol- unum sést Jesús Kristur krossfestur á íslenska fánanum. Þorkell Máni, umboðs- maöur Mínus, segir aðgerðirnar ógn við tjáningarfrelsið. ■ œLHI ■ ssjkföd H«| ■ ■UB ■■ HUH icL íávilja íann JW wBf alögin Hi ■ Hj * ■ ■ asis ariki Vilja vitni að banaslysi Lögreglan í Keflavík leit- ar eftir vitnum að banaslysi sem varð á Reykjanesbraut í fyrradag. Kluídcan 6.38 á miðvikudag barst tilkynn- ing um að ökumaður jeppabifreiðar hefði misst stjórn á bíl sínum við mis- læg gatnamót þar sem unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautarinnar skammt vestan við Kúa- gerði. Jeppinn mun hafa lent utan í vegriði brúar- innar og síðan á ljósastaur, áður en hann valt og hafn- aði á öðrum ljósastaur. Þórir Jónsson, 52 ára mað- ur til heimilis að Fagra- hvammi 14, Hafnarfirði, lést í slysinu. Vegfarendur eru beðnir að hafa sam- band við lögregluna í Kefla- vík í síma 420-2400. „Þetta band er hreinlega lagt í einelti,“ segir Þorkell Máni, um- boðsmaður hljómsveitarinnar Mínus. Á mánudaginn réðst lög- reglan inn í fatabúð í miðbænum og fjarlægði Mínusboli með myndum af Jesú Kristi krossfestum á íslenska fánanum. Lögregl- an segir bolina brjóta gegn stjórnarskránni og fánalögum. „Það er búið að taka bolina og segja að við megum ekki selja þá," segir Þorkell Máni Pétursson. „Við erum að hugsa um að skrifa út reikning og senda lögreglunni; þeir verða bara að borga okkur bolina sem þeir tóku." Þorkell segir að atburður sem þessi þurfi ekki að koma neinum á óvart. „Það virðist vera komið í tfsku hjá stjórnvöldum að níðast á tján- ingarfrelsi íslensku þjóðarinnar," segir hann og bætir við: „Ég er hræddur um að ísland sé að breytast í fasistaríki." Svona er löggan Búðin sem seldi Mínusbolina sem lögreglan gerði upptæka heitir Ósóma. Eigandi verslunarinnar, Gunnlaugur Grétarsson, lýsir að- gerðum lögreglunnar á eftirfarandi hátt: „Það komu tveir lögreglumenn inn í búðina og spurðu um verslun- areigendann. Eg gaf mig því fram og spurði hvað þeir vildu. Þeir sögðust vera komnir út af Mínusbolunum. Ég var svolítið hissa því þessi bolur „Þá sagði löggan að bolurinn bryti gegn fánalögumog væri ógn viðstjórnarskrána." hefur verið til sölu í eina níu mán- uði. Þá sagði löggan að bolurinn bryti gegn fánalögum og væri ógn við stjórnarskrána. Ég benti þeim á að Dogma seldi líka svona Mínus- boli og spurði af hverju þeir kæmu bara til mín. Eina sem þeir sögðu var: svona er löggan bara, tóku bol- ina og fóru út.“ Reynt á stjórnarskrána Gunnlaugur bendir líka á að fjöldinn allur af bolum geti brotið gegn þessari fánalöggjöf. Einn vin- sælasti túristabolurinn er með mynd af íslenska skjaldarmerkinu framan á sér. „Þeir bolir ættu því lfka að vera ólöglegir samkvæmt skilgreiningu lögreglunnar," segir hann. Þorkell Máni segist hafa tilkynnt hljómsveitinni um atburðinn og þeir bíði nú eftir viðbrögðum lög- reglunnar. Þangað til sé lítið sem þeir geti gert. „Manni finnst samt merkilegt að við erum sakaðir um stjórnarskrárbrot," segir Þorkell Máni. „Veit ekki betur en að Halldór Ásgrímsson hafi sagt að það ætti alltaf að reyna á stjórnarskrána - við förum því leið Dóra og túlkum stjórnarskrána okkur í hag.“ simon@dv.is andi Ósóma „Fina sem þeir sögðu var: svona er löggan bara - tóku bolina og fóru út.“ Beinteinn Tréfótur misstígur sig Hvert örstutt spor var auðnuspor með mér segir í ljóði skáldsins Hannesar Beinteins Tréfóts. Jóngeir Bogesen má ekki bregða fæti fyrir Hannes Beintein og af- vegaleiða Svarthöfða og aðra ístöðu- leysingja sem ekki kunna flækjufót- um sínum forráð í foraði lífsins. Það er eins gott að lögmálið um framboð og eftirspurn ræður ekki málsverð- um og næturstað Hannesar Bein- teins hermiskálds og brjóstvörn út- valinna valdhafa. Hvar væri þjóðin stödd ef einum eða fleiri fótum yrði kippt undan þeim glögga samfélags- rýni? Hver ætti þá að benda lýðum á -- Svarthöfði allsberleika auðmanna og hátigna? Sú var tíð að land var byggt milli fjalls og fjöru. Fljótíega upp úr því kom sá súri kaupahéðinn Jóngeir Bogesen. Enginn mátti segja neitt súrt um Bogesen því enginn átti neitt nema fyrir atbeina Bogesens. Á þetta benti Beinteinn. Það hefði sá armi maður betur látið ógert, segir Svarthöfði. Til að verjast þessu hefur ís- lenska krúnan nú gefið út konung- lega tilskipun: Engin að nafni Bog- Hvernig hefur þú það? Hjördís Finnbogadóttir fréttamaður: „Ég hefþað alveg stórgott, þakka þér. Ég er komin í leyfi frá fréttastofu Útvarpsins og ersvolltið spennt þessa stundina. Ég er að ieggja afstað til Srí Lanka þar sem ég ætla vinna að friðargæslu ísex mánuði fyrir Norrænu friðargæslu- sveitina. Ég veit, I stórum dráttum, I hverju vinnan verður fólgin en ég geri fastlega ráð fyrir að ýmislegt eigi eftir að koma mér á óvart þarna suðurfrá." ensen má útvega einfættum bein- teini tréfót. Það orðið til þess hann missti tréfót inn ef hann missir út úr sér ónærgætið orð. Hversu beinn stæði sá teinn? Og sem betur fer sér krún- an til þess að nú geta allir talað frjálslega um landsins gagn og nauðsynjar. Enginn er látinn gjalda þess með höfði sínu, eða öðrum líkamspörtum - til dæmis fæti, þó hann seg ist ekki ævinlega beint san. mála kónginum. Og fóturinn, og aðrir líkamshlut- ar að því er virðist, hafa verið skrúf- aðir á Beintein. Skítt með það þó sumt hafi ekki verið skrúfað á sam kvæmt kúnstarinnar reglum Lengi lifi kóngurinn! Nið- ur með Bogesen! Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.