Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 6
í þriðja dálki er tölnröð, Setn sýnir hvern tíma og infnútn túngl er hæst á hverjum degi; j)ar af má marka sjáfarföll, flóð og fjörur. 1 yzta dálki til hægri handar stendr hið forna íslenzka tíma- tal; eptir [>ví er árinn skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nýja st£l; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru her taldir eptir því, sem menn vita fyllst og rettast. Arið 1886 er Sunnudags bókstafr: G. — Gyllinital VI. Milli jóla og löngu föstu eru 10 vikur og 2 dagar. Lengslr dagr í Reykjavík 20 st. 54 in., skemmstr 3 st. 58 m. Myrkvak. þessir myrkvar verða á árinu 1886: 1) Sólmyrkvi hríngmyndaðr 5. Marts eptir sólarlag og sest því ei í Reykjavík. Myrkvi þessi verðr aðeins sýnilegr í úthafinu mikla, austantil í Australiu, í Miðameríku og suð- nestan til í Norðrameríku. 2) Sólmyrkví algjör nóttina milli 28. og 29. Apríls, og sóst því ei heldr í Reykjavík. Myrkvi þessi verðr sýnilegr i norðr- helmingi Suðrameríku, í úthafinu og í suðrhelmingi Afriku.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.