Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 22
 shemmst frá sólu lengst frá sólu umferðarlimi Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3.3 — [>essar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umfer'ðartimi Fayes, fundin 22. Nóvembr. 1843 ........... 7 ár 5 mán. VÍCOS — 22. Ágúst 1844 ........... 5 — 6 — Brorsons — 26. Febrúar 1846 ......... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Júní 1851........... 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Janúar 1858...........13 — 8 — Winnecke’s— 9. Marts 1858 ............... 5 — 7 — MERKIST J ÖRNURNAR 1886. Mcrkúríus er sem optast svo nærri sól, að bann sest ei með berum augum. Hann er 8. Janúar, 7. Maí 2. September og 22. Dccember lengst vestr frá sól, og má þá lcita hans um morgna fyrir sólaruppkomu á austrhimni. En 22. Marts, 19. Júlí og 13. Nóvember er hann lengst austr frá sól og má því leita hans um kvöld eptir sólarlag á vestrhimni. Vcnus er kvölðstjarna í upphafi árs og er þá að lita í herumbil fim stundir cptir sólarlag Nær hún mestum slcærleiks- ljóma sínum 11. Janúar, en hann minnkar eptir því sem hún þá nálgast sól unz hún alveg hverfr sýnum í miðjum Febrúar. j>ví næst verðr hún morgunstjarna, ljóminn eykst og verðr mestr 27. Marts; en þá fjarlægist hún aptr sól við minnkanda skærleik og kemst 29. Apríl lengst vestr frá henni. í upphafi árs var hún í Vatnsbera á austrleið með seinkandi ferð: stendr hún þá í stað í Janúar lok, en hefr síðan af nýju vesti'ferð sína. I miðjum Marts nemr hún aptr staðar og fer næstu mánnðina austr um Vatnsbera, gengr seinast í Apríl inn í Físka, fyrst í Júní íVeðr og seinast í sama máuuði í þjórsmerki. I því merki fer stjarnan í miðjum Júlí milli beggja hornstiklanua, og rennr síðan næstn mánuðina um Tvíbura, Krabba, Ljón og Meyjarmerki. Nálgast hún á þeirri ferð sól æ meir og meir og er þá borfin sjónum allau December málluð.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.