Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 23
Mnrs kemr í ársbyrjan npp kl. 10 kvölds. Verðr nppkoma *ns. ®íðan æ fyrr og fyrr og er hann þá þegar í miðjnm Marts að sjá alia nóttina og skín þá líka bjartast. í það mnnd er hann á vestrferð í Ljónsmerki, en þar nemr hann þá staðar í ’J'jðjnm Aprfl. þá hefr hann aptr austrferð og gengr í miðjum duní í Meyjarmerki. Seinast í Júní gengr hann undir um mið- nætti, og má þá það sem eptir er árs sjá hann skamma stund ePhr stílarlag. Um seinasta hluta árs er stjarnan æ lágt á lopti. Júpíter kemr í árs byrjun upp herum bil nm_ miðnætti, fer nnn mjög seint og heldr austr í Meyjarmerki. í miðjum Júní stendr hann í stað, en snýr ferð sinni síðan vestr á bdginn; kemr ann þá æ fyrr og fyrr upp og má í miðjum Marts sjá hann alla hottina. Seinkar honum þá vestrferðin fram i miðjan Maí, er 'ann nemr staðar og snýr þá enn aptr austr eptir. í það mund gengr stjarnan undir her um bil kl. 2 um nóttina, en um næstu jnánuðina æ fyrr, í Júnilók um miðnætti og í Júlílók kl. 10 kvölds. Hverfr hún nú smétt og smátt í sólargeislanum, unz hnn aptr kemr fram í Oklóber lok og shst þá fyrir sólar upp- ’omu á austrhimni. Á austrleið sinni í Meyjarmerki er hún hottina milli 30. Októbers og 1. Nðvembers er hún að sjá fyrir horðan Spica. Um það bil skst húu tveim stundnm fyrir súlar- hppkomu, en þá eykst munrinn á uppkomu stjörnunnar svo, að hann við árslok er orðinn hart að 7 stundum. fiatúrnus sest við árs byrjun alla nóttina og er þá á vestr- eio i Tvíburnm, unz hann nemr staðar í upphafí Martsmánaðar. pvi næst fer hann á austrleið og gengr nú æ fyrr og fyrr undir hm nðttina, í miðjum Apríl kl. 3 og fytst í Júní um miðnætti, er hann hverfr í sðlargeislonum. Seinast í Júlí kemr hann aptr ram um morgna og sfest þá það sem eptir er árs mestan hluta nætr- Stjarnan stendr í stað í byrjun Nóvembers og snýr þá aPtr austr á við.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.