Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 31
augum Lofcvík Filipp og Kristín drottning höf&u Iitih á a8- farir hans, því ab bæ&i fjekk hann merki hei&ursfylking- arinnar og eins spánskt tignarmerki. 1848 var hann gjörBur aö sendihevra í Madríd; þar varö starf hans happasælt; raeöal annars kom hann á póstsamningi viö spönsku 8tjórnina, mjög hagi'elldum fyrir Frakkland. — Ariö eptir yar hann kallaöur heim frá Madrid og sendur til Röms. Italía var þá öll í báli og brandi, eins og yfir höí'uö afe ta'a, aö frelsishreifingar aldrei hafa verib eins sterkar í NorÖurálfunni á þessari öld eins og þau árin. Meöal annars höföu Róntverjar risib upp móti stjdrn Píusar 9. og oröih ofan á. Lesseps vildi láta páfann og Rómverja eiga saman um þaö, og aö Frakkar ljetu þab afskiptalaust, enda höf&u þeir í raun og veru þá nóg aö hugsa um heima fyrir. Hann reri og aí) því öllum árum, af) friöur hjeldist meö Rómverjum og Frökkum. En Napóleon 3. yar þá nýoröinn forseti á Frakklandi. Hann þóttist þurta aöstoöar klerkavaldsins vi&, til a& koma áformum sínum fram (o: ganga á eiöa sína og rjúfa stjórnarskrána), og til þess aö geöjast því vildi hann veita páfanum liösinni. Öann fjekk því þingiö til aÖ leyfa sjer aö senda þartgah nokkurt liö, sem hann þó ekki gat nema meö undirferli nokkurri, því ekki ljet hann hreinskilnislega uppi, hverjum þaí) liö ætti ai) veita þar suöur frá. Lesseps gjöröi sjer fastlega von um aö ekkert yröi úr þeim leibangri, og taldi ntönnum trú um þaö. En þegar svo vonir hans brugöust °g Frakkar fóru aö bera vopn móti frelsisfiokkum Róm- ■verja, þá leit svo út, sem hann heföi a& eins viljaö draga allt á langinn, meöan Frakkar voru aö búa sig út heima fyrir, til þess þær gætu því betur komiÖ aö Rómverjum óvörum. þetta fjeil honum svo illa, aö hann þegar sótti um lausn, og hefur aldrei gefife sig í þess liáttar sendi- ferÖir síöan. En aö setjast í helgan stein og lifa á eptirlaunum — þaÖ var ekki Lesseps lagiÖ. Og þegar hann haföi snúií) öakinu vib stjórnarstörfum, þá var þaö, aö hann fór aö öugsa um og undirbúa sitt heljarverk: a& sameina Mií>- jar&arhafiö og Rauöa Hafiö. Hann er ekki sá fyrsti, sem hefur dottiö þaö í hug. A allri fornöldinni og miööldunum var Egyptaland og RauBa (*t)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.