Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 38
Thomas Alva Edison er fæddur 1848 í ein- hverjum smábæ í fylkinu New York, en þegar hann var 6 ára gamall fluttu foreldrar hans til Port Huron í fylk- inu Michigan. þar lifir faBir hans enn, eha lifBi ah minnsta kosti til skamms tíma. MóBirin kenndi Tuma litla ab lesa, en þó maburinn sje ekki ólærbur, þá hefur hann þó ekki verih í skóla nema í tvo rnánuhi. þegar hann var 12 ára, fjekk hann einkaleyfi til ab selja dagblöh í járnbrautarvögnunum, sem fara á milli Port Huron og Detroit. Ameríkönsk blöb segja nú reyndar um hann, ab bæhi hafi hann lesib alla biflíuna, og Shakespeare og Milton, og allra mestu ósköp af bókum um aflfræ&i, efnafræbi og rafurmagn, ábur en hann var 10 ára gamall. En þess háttar sögur eru algengar og au&vitah ekki áreihanlegri um Edison en afera menn. þegar Edison byrjahi þessa atvinnu, var hann ekkert annaíi en almennur ameríkanskur götustrákur, berfættur, allur saman ritínn og tættur, þveginn í rigningu og óþveginn endrarnær, og sjálfsagt fjarskalega þreytandi fyrir »vi&- skiptamenn« sína, eins og þess háttar fólk er vant a& vera. En duglegur var hann; eptir tæp 4 ár haf&i hann fjóra a&stobarmenn, sem hann galt vikukaup á hverju laugardagskveidi. Og hugkvæmur var hann; hann fann upp á a& telegrafera fyrirsagnirnar fyrir blafcagreinunum til hverrar járnbrautarstöbvar hálfum tíma áíur en hann sjálfur kom ine?) blö&in, og blö& hans runnu út, því Ameríkumenn kunna ab setja saman fyrirsagnir fyrir sínar greinar. A fjórtanda árinu var& hann ritstjóri, og var þafe meh nokkufe einkennilegum hætti, því sjálfur skrifa&i hann hvert or& sem í bla&inu stób, prenta&i blafcib einn, og haf&i þaf) einn á bobstólum. Heimingurinn af fyrsta far- angursvagninum í járnbrautarlestinni átti ab vera reyking- arherbergi, en af því sætin í þessum vagni voru fjabralaus, og annars engir gluggar á herberginu, þá vildi enginn vera þar. Tumi náði svo í þetta tóma herbergi, og haf&i þaö fyrir prentstofu og ritstjórnarstofu, og gaf þar út þrisv- ar á viku blafe sitt, sem bann kalla&i »The Grand Trunk Gazette«. þaf) var dálítil örk, sem prentaf) var á öhru megin, kostabi 3 cent og fjekk opt 500 kaupendur. Og menn keyptu blabib alls ekki vegna þess, hvernig á stó& (*4)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.