Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 40
bezt vfó sig, meban hann var aS nugga hrygginn á þeim. En nú lefó ekki á löngu áírnr en hann kynntist telegrafin- um betur. Meí) ákaflegu snarræbi og iífshættu túkst drengnum einu sinni a& bjarga tveggja ára gömlu barni, sem rjett aö segja var orbfó undir járnbrautarlest. Fabir barnsins var telegrafisti, og baubst til ab kenna honum ab telegrafera í launaskyni Næturnar notabi hann til námsins, dagana til ab hafa ofan af fyrir sjer. Eptir fáa mánubi var hann orbinn fullnumi í þeirri list, og varb svo tele- grafisti í Port Huron árfó 1865. En þ<5 ab Edison væri kominn svona vel í veg, þá var síbur en svo ab honum ljeki alt í lyndi fyrstu árin. Maburinn var stórhuga og vildi komast lengra, langtum lengra áfram. Menn höfbu ekki mikib traust á honum, og hjeldu ab bollaleggingar hans væru mest vindur og vitleysa. En þab ljet hann ekki svo mjög á sig fá. Hann hafbi sjálfur óbilandi traust á sjer, og þá má bera van- traust annara manna. Hitt var verra, ab hann kom sjer ekki vel. Hann umgekkst lítfó jafnaldra sína, þeim þótti hann einrænn og skildu ekki upp eba nibur í honum. Yfir- mönnum hans fjell heldur ekki vel vib hann; hann fjekk hátt kaup hjá þeim, því hann var íjarskalega duglegur ab telegrafera, en þeir vildu sjaldnast hafa hann lengi. Hann flæktist þá um allt meb bókasafn sitt og labórató- ríum. Frá Port Huron fór hann til Stockton, þaban til Fort Wayne, þaban til Cincinnati, Memphis, New Orleans, St. Louis o. s. frv. Alstabar kom eitthvab fyrir, sem varb til þess ab Edison varb ab hafa sig á burt. Ab hann varb ab fara frá Fort Wayne atvikabist t. a. m. á þá leib, ab hver telegrafi3ti, sem var á verbi á nóttunum átti ab telegrafera eitthvert tiltekib orb á hverjuin klukkutíma, til þess ab sanna ab hann væri vakandi. Edison bjó til maskínu, sem gjörbi þetta fyrir hann, og svaf sjálfur í næbi. En svo bjó hann til fleiri maskínur og seldi þær öbrum. Svo komst allt saman upp, og Edison var fljót- lega rekinn burtu. í Memphis var þab, ab honum datt í hug ab senda raætti mörg telegrömm meb sama þræbinum í einu (»Qvadruplex transmission«), og þótt þab sje eitt af því merkilegasta, sem hann hefur fundib upp, þá skildi yfirmabur hans ekkert í þessu, sagbi hann væri brjálabur («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.