Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 47
upp á því, a?) láta öfl sjálfrar náttúruunar hjálpa sjer. Hvaö mikiö mnni muna um þah, sjá menn t. d. á því, uÖ þar sem menn grafa Suezskurfiinn á 10 árum, þá voru uienn meö skurfcinn úr Níl til Rau&a Hafsins frá dögum Músesar og þangab til mörgum árum eptir aft Gyöingar eru sendir heim úr herleibingunni. Loksins var tilgangur stórvirkjanna í fornöld allt annar en nú. þá lutu þau optast annaÖ hvort eitthvafe aö herna&i, eba þau voru sprottin af einhverjum trúar- g'illum, eins og pýramídarnir egipzku. Suezkanallinn er, eins og ábur er sagt, ab öllu leyti af mannúbinni sprottinn. Hann er til þess ab ljetta samgöngur mebal þjóbanna og ndnnka hætturnar, láta þá verba færri, sem þurfa ab láta lífib á bezta aldri. Starf Edisons er engu síbur einkennilegt fyrir stefnu ''ýsindanna á vorum tímum, og þá einkum aílfræbinnar. Abur á tímum spreittu menn sig á ab búa til allar mögu- legar vjelar í dýra og manna líkingu, sem reyndar þurfti ijarskalegt hugvit til, en ekkert gagn gátu gjört. A 18. öldinni bjuggu menn t. d. til endur, sem gátu synt, menn, sem ljeku á hljóbpípu, og þar fram eptir götunum. Sá sem frægustur er fyrir þess konar uppgötvanir var Vau- Canson. Nú fæst enginn náttúrufræbingur vib neitt þess konar lengur. Allar uppgötvanir Edisons grípa beinlínis ■nn í lífib, breyta einhverju í daglega lífinu. Menn eru farnir ab sjá þab, ab þab sem fyrst og fremst ríbur á ab gjöra hjer í veröldinni, er ab gjöra mönnum Ijettara ab lifa. Til þess leggja þessir tveir menn sinn skerf meir en flestir abrir menn. þess vegna er þab, ab þeir geta meb rjettu talizt meb þeim eiginlegu stór- mennum veraldarinnar. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.