Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 50
6. Fjekk Finimr Jónsson, cand. philol. doktorsnafnbót yið Kmh.
háskóla.
Um sama leiti varð porvaldur Th roddsenbijeflegurfjelagi
í danska landafræðisfjelaginu í Kpmh.; er hann sá þriðji,
sem hefur hlotið þann sóma.
14. Fjell skriða á bæinn Hlíðartún í Miðdölum. Hún var 6 mönn-
um að bana.
15. Brotnaði kaupskip P. .Bryde kaupmanns, undir Eyjafjöllum.
— Brotnaði kaupskip á ísafirði, eign Clausens verslunar.
20. des. Brann baðstofa á Langholti í Borgarfirði til kaldra kola. <
29. Brann sölubúð Finns kaupmanns Finnssonar á Borgarnesi.
Litlu bjargað.
b. Lög og nokkur stjðrnarbrjef.
12.jan. Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða.
— Lög um breyting á nokkrum brauðum í Eyjafjarðar- og Vestur-
Skaptafellsprófastsdæmi.
— Lög um horfelli á skepnum.
— Lög er breyta tilskipun 5. sept. 1794 (refsing lögð á þá sem
gera skaða með lækninga tilraunum en eru ekki löggiltir til
læknisstarfa).
1. marz. Lhbrf. til landlæknis um kennslu yfirsetukvenna.
21. Lhbrf. um byggingu þjóðjarða.
31. Báðgjafi synjar að staðfesta lagafrv. um stofnun landsskóla.
28. apr Lhbrf. um skoðunargjörð á Hallormsstaðaskógi.
23. maí. Lhbrf. um endurgjald handa hreppstjórum fyrir ritföng.
10. lúní Lhbrf. um komu laxfróðs manns hingað til landsins frá
Danmörk. (Arthur Feddersen).
— Lhbrf. um komu vegfræðings hingað til landsins frá Noregi.
11. Lh. veitir 1500 kr. lán til byggingar skólahúss á Vestm.eyjuin.
21. Lhbrf. um heimild smáskamtalækna til lyfjaverzlunar.
2. julí. Lh. veitir Strandasýslu 6000 kr. lán til að kaupa fyrir
bjargræðisgripi.
14. Lhbrf. um bunaðarskólastofnun Múlasýslna á Eyðum.
30. — um innheimtu fjetekta þegar dæmdi deyr áður en
sektimar eru greiddar.
28. ág. Bgbrf. um skilyrði fyrir útborgun á bráðabirgðar upp-
bótum brauða.
3. okt. Lög um eptirlaun prestsekkna,
— Gefið út endurskoðað brauðamat á íslandi.
15. Auglýs. um rýmkun, á valdi því til að veita brauð, sem lands-
höfiíingjanum yfir ísl. hefur verið veitt með konungs úrsk.
20. febr. 1875. (Lh. má veita öll br. sem hafa minni tekjur
en 1800 kr.) '
8. nðv. Bgbrf. um stöðu prests í Hólmaprestakalli gagnvart)
fríkyrkjumönnum.
— Lhbrf. um það að gestgjöfum og öðrum veitingamönnum sje ,
óleyfilegt að veita mönnum áfenga drykki, eða leyfa spu i
húsum sínum alla sunnu- og helgida a.
6. des. Hafnarreglugjörð fyrir Bkv. kaupstað.