Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 51
c. Brauðaveitingar og lausn frá prestskap. 10. jan. Sjera Stefáni Stephensen presti að Holti og prófasti í 9» JeslM-Isnfjarðar prófastsdæmi veitt YatnsQarðarprestakall. <5o. Sjera Benedikt Eiríkssyni pr. til Efri-Holtaþinga veitt lausn frá emb. með 370 kr. eptiri. ið. marz. Sjera Ólafi Ólafssyni presti í Selvogsþingum veitt Holtaþing. 18. pórhalli Bjamarsyni cai\d. theol. veitt Reykholt. 10. Sjera Ólafi E. Johnsen præp. hon. á Stað á Reykjanesi veitt lausn frá emb. frá fardögum með 470 kr. eptirl. " Sjera Janusi Jónssyni pr. að Hestþingum veitt Holt í Vestur- Isafj. sýslu próf.dæmi. Sjera Lárusi Eysteinssyni pr. að Helgast. veittur Staðarbakki. 15. Sjera Bjarna fórarinssyni, settum pr. í Jrykkvabæjakl., veitt Kyrkjubæjarkl. frá fard. 16. Sjera Birni þorlákssyni pr. að Hjaltastað veitt Dvergasteins prestakall. 3. apr. Sjera Jrórði Thorgrímsen veitt lausn frá emb. frá fard. með 290 kr. eptirl. 16. Sjera Jakobi Björnssyni að Torfastöðum veittur Saurbær í ^ Eyjafirði. 6.maí. Sjera Jóni Jónssyni pr. til Staðar á Reykjanesi veittir Sandar í Dýrafirði. s 10. Sjera Eggerti Sigfússyni pr. að Klausturhólum veitt Selvogsþíng. r~ Sjera Stefáni Pjeturssyni pr. að Desjarmýri veittur Hjaltastaður. 17. Sjera Finnboga Rúti Magnussyni pr. í Kyrkjubólsþingum veitt- ur Otrardalur. 13. Arnóri þorlákssyni cand. theol. veitt Hestþing. 28. Sjera Dorvaldi Jakobssyni pr. að Stað í Grunnavík veittur Bijámslækur. 28.júuí. Sjera Eyjólfi Jónssyni pr. að Mosfelli í Grímsnesi veitt Arness í Strandasýslu. 25. júlí. Morten Hansen cand. theol. veitt Borgarprestakall. 26. Sjera Mag núsi Helgasyni pr. á Breiðabólstað á Skógarströnd veitt Torfastaða prestakall. 21. ág. Morten Hansen leystur aptur frá Borgarbrauði eptir ósk hans. 6. sept. Kristni Daníelssyni cand. theol. veitt Sandaprestakall. — Pjetri porsteinssyni cand. theol. veittur Staður í Grunnavík. — Haldóri Bjarnarsyni cand. theol. veittir Presthólar. 3. okt. Sjera Eiríki Gíslasyni pr. á Lundii veittur Breiðibólstaður á Skógarströnd. 8. Arna Jónssyni cand. theol. veitt Borgarjirestakall á Mýrum. 28, noo. Sjera Páll Jónsson á Prestbakka skip. prófastur í Stranda- próf.dæmi. Áður settur. d. Aðrar embcettisveitingar og lausn frá embœtti m. m. 10.jan. |><5rði Guðmundsen veitt lausn frá læknisemb. í 2 læknishj. eptirlaunalaust. ' — Cand. jur. Jóhannes Ólafsson settur raálafærslum. við lands- yfirrjettinn. («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.