Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 52
15. Jón Gunnlaugsson, skipasmiður, skipaður vitavörður á Eeykja- nesi frá 1. ág. 28. Sjera Janus Jónsson að Hesti settur prófastur í Borgarf. pr. dæmi. 2. febr. Stefán Stephensen skipaður umboðsm. í Munkaþverár- klausturs umboði. 3. warz. Skipaður próf. í Suður-þingeyjar prófastsd. sjera Kjartan Einarsson á Húsavík; áður settur. 22. Sjera Magnús Andijesson á Gilsbakka, skipaður próf. íMýra- próf.dæmi; áður. settur próf. þar. 29. Eggert Briem sýslumanni Skagfirdinga, r. af dbr. veitt lausn frá emb. fyrir aldurs sakir. 21. apr. Benidikt Blöndal dbrg.maður skipaður umboðsm. í J>ing- eyrakl. umb. 7. maí. Bergi Ólafssyni Thorberg, amtmanni, r. af dbrg. og dbm. veitt landshöfðingjaemb. yfir íslandi. — J. J. Havsteen, cand.jur., settum amtmanni í norður og austur amtinu, veitt amtmannsemb. — Jóni Jónssyni, cand. jur., settum ritara við landshöfðingja- dæmið, veitt það emb. 23. Ásgeir Blöndal, læknir í 17. læknishjer., settur til að gegna læknisstörfum í vesturbl. Skaptafellssýslu, fyrst um sinn frá 1 .júlí. 2. )út{. Jóhannesi Ólafssyni, cand.jur., settum málaílutningsmanni við landsyfirq'. veitt Skagafjarðarsýsla. l.&g. Skúli Thoroddsen, cand. jur., settur málafærslum. við landsyfirrjettinn í Ekv. 25. C. Fensmark, sýslumanni í ísaijarðarsýslu, vikið frá embætti um stundarsakir fyrir vanskil. Skúli Thoroddsen settur til að þjóna því um stundarsakir. 26. Bjarna Jenssyni, kandídat í læknisfræði, veittur styrkurtil að gegna aukalæknisstörfum á Seyðisfirði og næstu fjörðum. 27. Franz Siemsen, cand.jur., settur málaflutningsmaður við lands- yfinjettinn í Ekv. frá 1. sept. í stað Skúla Thoroddsens. 17. sept. Björn Jensson, cand. philos., skipaður kennari við lærða skólann í Ekv, Áður settur. 26. Geir Zoega, cand. philol., settur kennari við lærða skólann í Ekv e. Nokkur mannalát, Brynjúlfur Jónsson, pr. í Vestmanneyjum, 19. nóv., f. 8. sept. 1826. Christensen, J. Th., kaupm. í Hafnariirði, 12. sept., ijett 69 ára. Duug, H. P., fyrrum kaupm. í Keflavík, 23. júlí í Kmh. Gísli Guðmundsson, stúdent, drukknaði í Danm. 30. júlí., f. 12. jan. 1859. Guðlaug Einarsdóttir, kona sjera Hjörleifs á Dndirfelli. Guðmundur Bjarnason pr. að Borg í Borgarfirði, 2. júní, f. 31. maí 1816 (æviágr. ísaf. XI 23). Guðrún Stephensen, ekkja sjera þorvaldar Stephensens aðstoðarpr. á Torfast., 7. ág. í Evk. Gunnlaugur Pjetur Blöndal, fyrrum sýslum. í Barðastrandarsýslu, á geðveikispítala í Vordingborg, maí., f. 1. júlí 1834. (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.