Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 53
Gunnlaugur þorvaldur Stefánsson pr. á Hvammi í Norðrárdal, 11. maí, F. 8. apr. 1836; (æviágr. ísaf.XI 21). Hallgrímur Kristjánsson, gullsmiður á Akureyri, 8. jan. 66 ára. Hannes Sveinbjarnarson, skólapiltur í Rvk., 1. okt. 21 árs. Higileif Benidiktssen í Rkv., 21. jan. F. 27. júlí 1861. Johan Gottfreð Hafsteen, kaupm. á Akureyri, á áttræðisaldri, 30.jan. F. 3. marz 1804. lán Sigurðsson, bóndi í Njarðvik eystra., 7. jan. Barsen, L., verzlunarstjóri í Rvík., drukknaði 26. júlí. Regína (fædd Sivertsen) kona sjera Benedikts Kristjánssonar á Grenjaðarstað., 7. okt. Sigurður Guðnason, óðalsbóndi á Ljósavatni, í júní mán. Sigurður Sigurðsson, kennari við latínuskólann í Rvk., drukknaði 26. júlí. F. 11. nóv. 1849. (æviágr. ísaf. XI 31). Símon Hannesson Johnsen, kaupm. og konsúll í Rvk., 2. febr. F. 22. júni. 1848. Stefán Eiríksson í Árnanesi, þingm. í Skaptafellssýslu, 12. sept. _ um sjötugt. þingm. síðan ’59 samfleytt. þórður þórðarsson, próf. í Reykholti, 13. jan. F. 23. apríl 1825, (æviágr. ísaf. XI. 5). þorleifur þorleifsson frá Háeyri, verslunarm., drukknaði vofeiflega í Danm. 17. okt., tvítugur. , Viibætir eptir að búiö var aS setja meginiS af þessari slcrá. Benidikt Ámason á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í Eyjafirði, fræðimaður mikill, í nóv, 82 ára. Smith Martinus, kaupm. í Rkv., í Kmh. 21. des., nokkuð yfir sjötugt. ARBÓK ANNARA LANDA 1884. England. I8.jan. Gordon hershöfðingi sendur til Egyptalands til að bæla niður uppreystina í Súdan. 16. Frámunalegt ofsaveður við England. Fjöldi skipa ferst. 13. febr. Sendur her manns til Súakim í Áfríku. 17. Lokið samning við Transvaalbúa um sjálfræði þeirra. Land þeirra skyldi heita »Lýðveldið í Suður-Afríku». 13. mans. Vinnur Graham herforingi Englendinga mikinn sigur á t Osman Digma og óaldarseggjum hans við Tamanieb á Egiptal. >16. apr. Háskólinn í Edinborg heldur stórkostlega hátíð í minn- ingu þess að hann hefur verið við_ lýði í 300 ár. 10. maí Miklar dýnamítsprengingar í London. 10. itíní. Neðri málst. samþ. ný kosningalög, miklu fijálslegri en áður. 18. Egyptska mótið (kongressinn) hefst í London. 16.júi{. Stórkostlegt járnbrautarslys við Sheffield. 80 manns „ meiðast eða bíða bana. 11. Stórkostlegar róstur í London af því að efri málstofan hafði fellt kosningarlagafrumvarpið (sjá 10. júní).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.