Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 53
Gunnlaugur þorvaldur Stefánsson pr. á Hvammi í Norðrárdal, 11. maí, F. 8. apr. 1836; (æviágr. ísaf.XI 21). Hallgrímur Kristjánsson, gullsmiður á Akureyri, 8. jan. 66 ára. Hannes Sveinbjarnarson, skólapiltur í Rvk., 1. okt. 21 árs. Higileif Benidiktssen í Rkv., 21. jan. F. 27. júlí 1861. Johan Gottfreð Hafsteen, kaupm. á Akureyri, á áttræðisaldri, 30.jan. F. 3. marz 1804. lán Sigurðsson, bóndi í Njarðvik eystra., 7. jan. Barsen, L., verzlunarstjóri í Rvík., drukknaði 26. júlí. Regína (fædd Sivertsen) kona sjera Benedikts Kristjánssonar á Grenjaðarstað., 7. okt. Sigurður Guðnason, óðalsbóndi á Ljósavatni, í júní mán. Sigurður Sigurðsson, kennari við latínuskólann í Rvk., drukknaði 26. júlí. F. 11. nóv. 1849. (æviágr. ísaf. XI 31). Símon Hannesson Johnsen, kaupm. og konsúll í Rvk., 2. febr. F. 22. júni. 1848. Stefán Eiríksson í Árnanesi, þingm. í Skaptafellssýslu, 12. sept. _ um sjötugt. þingm. síðan ’59 samfleytt. þórður þórðarsson, próf. í Reykholti, 13. jan. F. 23. apríl 1825, (æviágr. ísaf. XI. 5). þorleifur þorleifsson frá Háeyri, verslunarm., drukknaði vofeiflega í Danm. 17. okt., tvítugur. , Viibætir eptir að búiö var aS setja meginiS af þessari slcrá. Benidikt Ámason á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í Eyjafirði, fræðimaður mikill, í nóv, 82 ára. Smith Martinus, kaupm. í Rkv., í Kmh. 21. des., nokkuð yfir sjötugt. ARBÓK ANNARA LANDA 1884. England. I8.jan. Gordon hershöfðingi sendur til Egyptalands til að bæla niður uppreystina í Súdan. 16. Frámunalegt ofsaveður við England. Fjöldi skipa ferst. 13. febr. Sendur her manns til Súakim í Áfríku. 17. Lokið samning við Transvaalbúa um sjálfræði þeirra. Land þeirra skyldi heita »Lýðveldið í Suður-Afríku». 13. mans. Vinnur Graham herforingi Englendinga mikinn sigur á t Osman Digma og óaldarseggjum hans við Tamanieb á Egiptal. >16. apr. Háskólinn í Edinborg heldur stórkostlega hátíð í minn- ingu þess að hann hefur verið við_ lýði í 300 ár. 10. maí Miklar dýnamítsprengingar í London. 10. itíní. Neðri málst. samþ. ný kosningalög, miklu fijálslegri en áður. 18. Egyptska mótið (kongressinn) hefst í London. 16.júi{. Stórkostlegt járnbrautarslys við Sheffield. 80 manns „ meiðast eða bíða bana. 11. Stórkostlegar róstur í London af því að efri málstofan hafði fellt kosningarlagafrumvarpið (sjá 10. júní).

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.