Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 55
17. febr. Skotíð á Umberto. Ítalíukonung en hann sakaði ekkí. 16. mai. Brennur eitthvert stærs.ta leikhúsið í Wien til kaldra kola. 16. sept. Keisararnir í Jpýskalandi, Austurríki og Rússlandi ráða ráðum sínum í Skiernievice. 13. okt. 8 níhílistar dæmdir til dauða í St. Pjetursborg. 19. Framfaramennirnir í Belgíu verða ofaná við þingkosningar. — Stórkostlegur bruni í Moskou; verður ekki slökktnr fyr en þann 21. s. m. * 28. Brýst kólera út á Ítalíu. 27. des. Stórkostlegir jarðskjálftar í Andalúsíu á Spáni. Mörg hnndrnð manns bíða bana og fjöldi húsa fjell til grunna. Aðrar heimsálfur. G.jan. Stórkostlegt vatnsflóð í Bandaríkjunum. 11. febr. Bíða Egyptar ósigur fyrir mönnum Mahdians við Sinkat. 6. apr. Chili og Bolivia semja vopnahlje. 17. Hrynja tvær járnbrautarbrýr í Norður-Ameríku. Mikið manntjón. 19.jít?ií. J)ing Bandaríkjanna ákveður að Mormónar skuli vera háðir alveg sömu lögum og aðrir þegnar ríkjanna. 4. nóv. Forsetakosning í Bandaríkj. Cleveland kosinn forseti. 23. des. Brennur leikhús í New York. Mannalát. » Bastien Lepage, einna frægastur af ýngri málurum í Frakkl., 11. des. Berghaus, frægur þýskur landafræðingur, 17. febr. Borring, L. S., uppgj. próf. í frönsku við Kmh.hásk., 26. marz, 85 ára. Brehm, frægur þýskur dýrafræðingur, 13. nóv. Cetewayo, Súlúkaffakóngur, 8. febr. ChunderSen, Keshub, stofnari trúarfjelagsins Brama Somai, Kristur þeirra Bramatrúarmanna, 8. jan. Colban, Marie, nafnkunn norsk skáldkona, 25. mars í Róm. Cortambert, nafnkunnur franskur landafræðingur, 28. jan. Fawcett, aðalpóststj. í Englandi, blindur mestan hluta ævinnar, 7. nóv. Fenger, C. E., fyrv. ráðgjafi m. m. í Danm., 21. sept., sjötugur. Pogler, fjármálaráðgjafi í Bandaríkjunum, 4. sept. Gebauer, J. Chr., danskur kompónisti, 24. jan., 75 ára. Geibel, Em., nafntogað þýskt skáld, 6. apr. Göppert, heimsfrægur grasafræðingur, 18. maí (hefur ritað dálítið um grasafr. ísl.). i* Heegaard, P., prófess. í heimspeki við Kmh.hásk., 27. marz, 49 ára. I Hildebrand, Br. E., nafnkunnur svenskur fornfræð. 31. ág., 78ára. Hoffmeyer, N., nafnkunnur danskur veðurfræðingur, 16. febr. Lasker, ífægur þýskur þingmaður, mótstöðum. Bismarks, 6. jan. í New York. Lepsius, lieimsfrægur þýskur málfræðingur og Egýptolog, lO.júlí. Makart, Hans, heimsfrægur þýskur málari, 3. okt. Martensen, H. L., Sjálandsbiskup, 3. febr., 75 ára. Mignet, nafnkunnur franskur sagnaritari, 24. marz. Mihdat, Pascha, foringi framfaram. á Tyrklandi, 10. maí, í útlegð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.