Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 57
i hdgaSur Otto, sem var byskup í Bambergi í þfzka- landi a 12. öld og trúarboði, og 8 W nienti Malacfliasi’ sem er e*nn aí spámönnonum í gamla testa- • v. ®; LjónharSur var lærisveinn Eemigíusar hins helga og byr- bví a £era kraptaverk þegar í æsku. Frakkakóngur vildi |vi gera hann að byskupi, en Ljónharður vildi ekki, en flýði á . undan og haíðist þar við, þangað til kóngur loksins náði nann til að hjálpa drotningu sinni úr barnsnauð. það tókst Jonha,rði vel og launaði kóngur fyrir það með að fáta reisa emigiusi kirkju út í skógi fyrir hann. þar dó Ljónharður 520. g i ■ ,e! helgaður Engelbrerht nokkrum, sem varð erkibyskup í olni árið 1215. Honum skipuðu þeir Friðrekur þjóðverjakeisari g Honoríus pávi að refsa greifa nokkrum, Friðreki frá Isen- *em ^®tt hafði Tið prestskap og vakið þar á ofan æsingar oiuverðar gegn kirkjunni. Erkibyskup lagði á stað til að segja greita til syndanna, en á leiðini var ráðizt á hann og hann urepinn, _ árið 1225. Fyrir þetta var Friðrekur greifi píndur til uauða árið eptir, en erkibyskup gerður heilagur. , 8. er kendur við Clnudius. Svo er sagt, að á dögum Díó- iezians keisara hafi verið fimm nafnfrægir myndasmiðir í Kóm, sem altaf settu krossmark á smíðar sínar svo sem til að gera Pær útgengilegri. þetta varð til þess, að þeir á endanum tóku Mistna trú, og þegar keisarinn fjekk að vita það, ljet hann fyrst lemja þá svipum og loksins drekkja þeim. Einn af þessum smið- Uln var Claudius. „ ,11. er Marteimmeasa, og var það hátíð mikil fyrrum, og ein at þeim fáu þess kyns, sem hjeldu sjer eptir siðaskiptin hjá al- Pýðu manna, einkum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Á íslandi netur hún aptur á móti ekki verið neinn tyllidagur á seinní otdum, en opt er hennar getið fyr á tímum. Marteinn, sá sem dagurinn er kendur við, var borinn árið 316 í borg einni suður a Ungveijalandi. Foreldrar hans vóru heiðnir og faðir hans embæftismaður, rómverskur að kyni. Var hann því sendur til ttalíu til menta og seinna tekinn í herþjónustu, þó að það væri dflög á móti skapi hans. Svo er sagt, að hann hafi eitt sinn yenð með herdeild sinni á Frakklandi og hitt alsnakinn bein- mgamann, sem var að krókna úr kulda; sneið pá Marteinn yfir- nofn sína í tvent og gaf beiningamanninum helminginn. Næstu nott á eptir dreymdi hann Krist, sem þá var kominn í kápu- „„“pn beiningamannsins og sagðist hafa fengið þau hjáMarteini. ^okum þessa ljet Marteinn af hermensku og varð klerkur. Eptir Pað sneri hann móður sinni til ijettrar trúar og mörgum öðrum. v arð hann svo nafnfrægur af öllu þessu, að lagt var að honum að verða byskup í Tours á Frakklandi. Hann flýði þá í gæsa- Kofa einn, til að komast hjá þessu, en gæsimar komu upp um nann með ólátum og söngli, og hann varð byskup nauðugur vújugur, _ og andaðist árið 400. Svo segir sagan, að Marteinn nah drepið allar gæsirnar í hefndar skyni, og þaðan sje sá siður Rommn, sem tíðkast hefur á Norðurlöndum alt til vorra tíma,

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.