Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 59
Og þar var hann drepinn 102 á þann hátt, að akkeri var bundið við háls honum og honum sökt í sjávardjúp. — Klemensi var kelguð kirkja á Hofi í Öræfum og enn fleiri kirkjur. . 25. er nefndur RnMnnrmeasn, sem er helguð Katrínu mey, emhveijum helzta dýrðlingi kaþólsku kirkjunnar hjer á Norður- löndum. Hún var kóngsdóttir egipzk, en snerist snemma til kristinnar trúar. Svo er sagt, að ‘Kristur hafl sjálfur birzt henni eitt sinn og ijett að henni trúlofunarhring; skildi hún það svo, að hún ætti að vera brúður Krists alla ævi. Katrín var nafn- toguð fyrir lærdóm sinn og fór því til borgarinnar Alexandríu til að_ veq'a trúarbræður sina gegn heiðnum spekingum, sem Maxi- mian keisari ijekk til að hrekja kristin trúarbrögð. Sagt er að hun hafi þá rekið 50 þeirra algjörlega í vörðurnar, en við það varð keisari svo reiður, að hann Ijet kasta henni í myrkvastofu og ætlaði að láta hana deyja þar úr sulti; sat hún þar í tólf “aga, en á hvequm degi kom dúfa af himnum og færði henni fflat. Keisarinn ætlaði þá að pynda hana til dauða, en elding ^om afhimni, sem drap böðlana og ónýtti verkfærin. _ j>á yar uun loks höggvin og segir sagan, að mjóík hafi runnið úr strjúp- anum í stað blóðs, en englar hafi tekið líkama hennar og flutt uann yfir Hafið Rauða til Sínai-fjalls. |>ar fann munkur einn, Sýmon að nafni, líkið og gróf það við kirkju. — Katrínu mey vóru helgaðar um sex kirkjur á Islandi, og bæði saga og kvæði eru til um hana. Hún á að hafa dáið um 307. _ 30. er Andrjesmessa til minningar um Andrjes postula. Hann Vav fæddur í Bethsaida í Galíleu og var bróðir Pjeturs postula. Peir vóru Jónassynir og fiskimenn og urðu fyrstir postular Krists. Af Andrjesi eru til fjórar sögur á íslenzku, sem prentaðar eru í Heilagra mánna sögum. Eptir sögum þessum fór Andrjes_ post- oii fyrst til Svíþjóðar hinnar miklu, þegar postular skildust, en síðan hafðist hann mest við á Grikklandi, einkum í Mikla- garði. Hann var loks krossfestur í Patrasborg í Achaia hjeraði af jarli einum, sem Egeas hjet, árið 80 eða 83. Sú var trú sain- staðar í löndum, að taka mætti mark á Andrjesmessu um veðr- áttufar. Yar þá tekið vatnsglas fullt og látið standa_ einhvers staðar á afviknum stað næstu nótt. Sæist það morguninn eptir, að flóið hefði upp úr glasinu, táknaði það votviðrasaman vetur en heldur mildan, en annars mátti búast við þurviðrum og °g mestu hörkum. — Eitthvað um 11 kirkjur íslenzkar vóru helgaðar Andrjesi postula, þar af 3 í Arnes_ sýslu og 2 í Skaga- firði. Drápa hefur og verið til um hann á íslenzku, sem sjá má af Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar. Deceníber. pennan mánuð kallar Guðbrandur byskup shammdegismámtð í almanaki sínu, en það nafn er eflaust búið til af honum sjálfum og hefur aldrei tíðkast á Islandi. Karlamagnús þefnir december »mánuðinn helga» (Heiligmanoth) sökum fæð- >úgar Krists. Hjá Rómvequm var þetta tíundi mánuðurinn, eins ?g nafnið bendir á (decem = tíu), og helguðu þeir liann sáðgoð- inu Satúrni og eldgyðjunni Vestu. Satúrn var faðir Júppíters, sem á að hafa steypt föður sínum frá völdum, og sögðu Rómverjar (55)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.