Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 61
kaþólsku löndonnm, nema ef vera skyldi síðan 1854, því þá gerði
Jnus pávi níundi hana að óbrigðulli kenningu.
_ 13. er Magnúnmessa Eyjajnrls hin síðari. MagnÚS jarl var
drepinn 16. apríl 1115 og er hans getið við þennan dag í Al-
manaki þjóðvina fjelagsins 1879. Magnúsmessa hin síðari var
íyrst lögtekin á íslandi 1326 og segja íslenzkir annálar, að þá
tafi/enð »lofað að vinna fimm daga um jól og gefið leyfi mið-
vikudaga fyrir jólaföstu og langaföstu«. Magnúsi vóru helgaðar
“H™ kirkjur á íslandi, þar á meðal kirkja í Húsavík og Dag-
verðarnesi. — Aður — og seinna líklega jaí'nframt — var haldin
Eudumeasa þennan dag. Af Lúcíu mey er saga til á íslenzku
nokkrar kirkjar vóru helgaðar henni með öðrum. Hún var
tædd í Sýrakúsu í Sikiley, og lofaðist tignum eðalmanni, sem ljet
taka hana af lífi, þegar hann komst að því að hún var kristin.
Pað var um árið 300.
17. Um Imbrudaga og Sœluviku hefur Jón Sigurðsson ritað
Jangt skeið í pjóðv. fjel.-almanakinu 1878 (17. febr. og 13. marz),
og hef jeg þar öngvu við að bæta.
19. er helgaður liemesius, sem var kristinn maður í Alex-
andríu á dögum Decíusar keisara. Keisari þessi ofsótti kristna
jnenn afskaplega, sem kunnugt er, og fór eitt sinn til Alexandríu í
pví skyni. pá var Nemesíus gripinn um sama leyti og ræningja-
fiokkur einn, og honum borið á brýn að hann væri einn úr
hopnum. Honum tókst að sanna að svo væri ekki, en við það
^ komst upp um hann að hann væri kristinn og þá tók ekki betra
við. Var hann fyrst píndur á ymsa vega og síðan var honum
varpað á bál með ræningjonum, og hrann hann þar til kaldra kola.
21. er j'hömáames i, sem var helguð Thómási postula. Hann
var borinn og barnfæddur í Galíleu, en óvíst er, hvaða iðn hann
hefur haft, áður en hann varð postuli. Um Thómas postula er
saga til á íslenzku í Postula sögum og brot af annari. Honum
•* engin kirkja helguð á íslandi, svo jeg viti, því allar Thómás-
kirkjur þar eru helgaðar Thómási erkibyskupi í Kantaraborg,
sem var einna mest tignaður allra helgra manna á Islandi allt
fram undir siðaskiptin. Hann elskaði porgils skarði mest allra
helgra manna, segir Sturlunga, og á hann hjet Hrafn Svein-
hjarnarson einu sinni hvalstönnum, og fór síðan með þær sjálfur
“1 Englands. Messudagur hans var 29. decbr., en nú er »gamli
Nói« kominn í stað hans í almanakið.
23. er Þorláksmessu hin síðari. Hún var í lög leidd á Is-
Jandi af Páli byskupi Jónssyni árið 1199 í minningu þess, að
þann dag andaðist porlákur byskup hinn helgi pórhallsson 1193.
Tvö dægur skyldi festa fyrir porláksmessu, og mikið hjeldu ís-
lendingar upp á þá hátíð fyrrum. Svo er og sagt i porlákssögu,
að geiizt hafi fle frá Englandi til áheita við hinn helga porlák
hyskup, og það og, að Auðun nokkur hafi látið gera líkneski hans
1 borginni Lynn ^eða Kynn) á Englandi. — porlákur byskup var
tekinn upp í almanak Dana 1705 að undirlagi Árna Magnússonar.
Honum vóru helgaðar um 28 kirkjur á íslandi. (Sbr. 20. júlí.)
25. eru jól. Um hátíð þessa hefur Jón Sigurðsson talað i