Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 67
i1
En það þarf meira til en yðnina eina. Við verðum líka að
vera fyrirhyggjusamir og staðfastir sjálfir. Við megum ekki vera
hirðulausir eða óráðnir 1 því hvað gera skuli „holt er husbóndans
*ugal\ Við verðum að hafa sjálfir töglin og hagldirnar og megum
ekki reiða okkur of mikið á aðra. þetta er dagsatt hjá K. gamla:
,}Sá sem flytur sig opt búferlum þrífst ver en sá sem situr alt af
á sömu jörðunni; honum fer líkt og trje því sem oft erflutt. Það
er engu betra að flytja sig þrisvar búferlum en að bœr manns brenni
einu sinni. Far þú ekki frá vinnu þinni þá fer arðurinn ekki frá
þjer. Ef þú vilt að eitthvað sje gert þá skaltu gera það sjálfur,
en ef þú vilt að það sje gert illat þa skaltu senda annan í þinn
stað. Sá sem vill auðgast á jarðrakt verður sjálfur að leggja hönd
í bagga með. Augu húsbóndans koma meiiu til vegar en báðar
höndur hans. Aðgasluleysi gerir meira mein enþekkingarleysi. Sá
sem ekki hefur vakandi auga á verkmönnum sínum, hefur þeninga-
buddu sína opna t'yrir þeim. Of mikið traust á öðrum hefur komið
mörgum á kaldan klaka. Tortryggni borgar sig betur en traust i
þessum blessuðum heimi. Enginn yðrast athugaseminnarlí enda
segir Ríkarð gamli: ..Ef þú \ilt hafa trúan vinnumann sem þú
geiur borið traust til, þá skallu vinna fyrir þig sjálfur. Opt veldur
vanrœksla á litlu, miklu tjóni. Skeifan bilaði af því naglann
vantaði, hesturinn bilaði af þvi skeifuna vantaði og maðurinn fjell
i hendur óvina sinna af þvi að hesturinn bilaði11. það hefði ekki
orðið, hefði hann hirt um hestskónaglann í tækan tíma“.
Nú hef jeg talað nóg um iðni og aðgæslusemi góðir menn
og bræður, en hófsemin verður að vera þeim samfara. Annars
er ekki að vita hvernig fer. „&á sem er tkki jafnleikinn i þvi
að spara fje og vinna sjer inn fje, vinnur kannske baki brotnu
fram i andlátið og hefur þó aldrei málungi mataru. Sá sem
jetur og drekkur mikið, lætur ekki eptir sig stóra arfleiðsluskrá,
segir Ríkarð gamli. Mörg krónan hefur farið fyrir lítið síðan
kvennfólkið okkar týndi því niður að prjóna og sauma en lærði
að þamba te og kaffi og síðan við karlmennirnir hættum að beita
pál og reku og fórum að belgja í okkurbjór ogpúns áknæpunum.
„Ef þu vilt verða rikur, þá skaLtu Lura að draga saman fje
tngu siður en að afla þessu segir Ríkarð gamli. Spánn hefur ekki
sókt gull i greipar Ameriku, því útgjötdin þar eru alt af rneiri en
tekjurnar.
„Hcegið þið á ykkur með býliflð og eyðsluna; þá þurfið þið
ekki að kvarta um harðindi og skatta sem þið segið að atli að
gera út af við ykkur; þá þurflð þið ekki að kvarta yflr þvi, hve
»■ mikið fje gangi i fÖt og faði handa ykkur og ykkar. Vindrykkjur,
spilamennska, vanskiL og svik minka efnin en auka fátcektina. Það
er svo dýrt að fullnagja einum lesti, að þið gatuð alið tvö börn
fyrir fje það sem fer tiL þessil. þið haldið nú kannske að það
muni ekki mikið um einn kaffibolla, eitt púnsglas, eina dýra mál-
tíð eða þá ein fín föt, en hafið það hugfast sem gamli Ríkarð
segir: „Safnast þegar saman kemur. Varið ykkur á öLLum srná-
útgjöldum; stórt skip getur sokkið fyrir eitt litið lekagat, Salkerinn
(«»)