Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 70
af ykkur áður en þið höfðuð nokkur tiltök með að geta borgað. Ef þið aptur hugsið um skuldina, þá lítur svo út sem lánsfrest- urinn, sem fyrst virtist vera svo langur, sje örstuttur. Ykkur flnst timinn fljúga framhjá ykkur. ,,E/ mnSur á nS bnryn ?eninqa á páskum, pá finst mnnni ekki fnstnn lönq“ Kanske það sje nú svoleiðis ástatt fyrir ykkur að þið hafið ráð á að sólunda dálitlu, en ráðlegra er þó að draga saman fje til að styðjast við í ellinni eða ef einhver óhamingja drífur á dagana, því það er eins og Ríkarð gamli segir: ..daq skyldi nS kröldi lofn-. Tekjur ykkar geta brugðist, en skattarnir eru altaf sjálf- sagðir eins og prestslömbin. ,,PnS er haeqra aS hlaSn tvennar hlóSir en nS gæta þess að ekki drepist eldur á einum. Heldur skaltu háttn soltinn en farn skuldugur á fœlur. Vindu hjer inn svo mikiS fje sem þú getur og fnrSu vel meS þaS sem þú hefur aflnS þjer. ÞaS er stórkostlegur leyndardómur aS geta breytt. blýi i gull,en sá sem knnn þessa list hannbersjer varlaútaf harSindum og þunqum álugum“ .,f>etta eru nú skinsöm og hyggileg ráS, góðir menn og bræður, en þó er það ekki einhlýtt að reiða sig á iðnina, spar- semina og aðgæsluna, því þó þetta sje alt saman gott og nauð- synlegt, þá dugar það ekki nema blessan guðs sje í og með. |>ess vegna skuluð þið biðja hann um blessun sína og leggja þeim fúslega lið sem hefur farið á mis við hana. Job átti heldur ekki sjö dagana sæla um tíma og þó gekk honum alt að óskum seinna meir, eins og þið munið. Að endingu skal jeg geta þess að reynslan er nokkuS dýr kennari, en hún er líka sá eini kennari sem getur troðið nokkru af viti inn í heimskingja. ÞaS er hagt aS leggja gott ráS en þaS er ekki hœgt aS neySa menn til nS breytn eptir þeim. „ÞaS er ekki möqulegt aS hjátpa þeim sem ekki vill hjálpa sjer sjálfur“ segir Ríkarð gamli, Og „sá sem ekki vill heyra hnnn verSur aS saetn afleiSingunum". Svona lauk nú karlinn ræðu sinni. Mannfjöldinn hlýddi á hann með athygli og gerði góðan róm að máli hans og speki, en það er eins og það sje dómur yfir þessum prjedikunum, engum kom til hugar að fara að ræðu karlsins. Uppboðið byrjaði og flestir keyptu í fyrirhyggjuleysi og blindni. Athgr. þýðandinn hefur látið prenta það eitt með breittu letri, sem svo var prentað í frumritinu. Hann hefur líka lagt sum spakmælin út með íslenskum málsháttum þó þau væru ólík að orðum, þegar efnið var sama. SKRÍTLUR. það er alkunnugt, að Grant, sem varforsetiBandaríkjanna næst á eptir Linkoln, var einn af frægustu hershöfðingjum Norður- ríkjanna í stríðinu mikla. Öfundarmenn hans gjörðu ýmsar til- raunir til að spilla fyrir honum. Meðal þeirra voru nokkrir bindindismenn. [>eir fóru til Linkolns, ríkisforsetans, rægðu Grant, og töldu upp ýmislegt, sem gjörði hann óhæfan til að vera hers-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.