Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 71
hofðingja, en einkum þó eitt, og það var það, áð hann drykki. "pið getið, vænti jeg, ekki geflð.mjer upplýsingar um, hvar hann kaupir vín?« sagði Linkoln. Bindindismenn urðu glaðir við, og töldu sjálfsagt, að sjer mundi vera innan handar að komast eptir P^í. "það er ágætt«, sagði Linkoln, »það er mjer áríðandi, því íeg ætla mjer að kaupa nokkrar flöskur afsamavíni, og senda hinum herforingjunum«. Bindindismenn sneyptust, og fóru. "Blessað tunglið« sagði kallinn, »það ber birtu á nóttunni, Pegar allt er dimmt; en ekki skil jeg á því hvers vegna sólar- °fjetið er að glenna sig á daginn, þegar birtan er nóg«. Ungur maður fylgdi stúlku heim úr samkvæmi seint um kyeld. Bæði voru mjög feimin. þegar þau voru komin heim að húsdyrunum, stundi stúlkan því upp, að hann mætti ekki segja neinum manni frú þvi, að hann hefði gengið með sjer. _ »Verið Þjer óhræddur« sagði maðurinn, -jeg skammast mín víst fyrir það follt eins mikið og þjer«. Maður einn í Ameríku lá á banasænginni, og var að gjöra testamenti sitt. Meðal annars ánafnaði hann konu sinni 500 dollara árlega. »Konan yðar er ung og getur gipzt aptur« sagði nota- rius, »á hún þá að missa gjöfina?« »Nei, í öllum bænum, skrifið þjer heldur 1000 dollara«. »Nú,_ helmingi meira; hvers vegna það?« «Ójú, sá sem giptist henni, hann á_það sannarlega skilið, og mun reyna, að hann kemstj að henni fullkeyptri þó þetta fylgi með«. Björn bóndi í Lundi, sem er kunnur á norðurlandi fyrir hnittiyrði sín og kviðlinga, var allra manna hræddastur við vatns- föll, og liafði þann sið, þegar hann reið yfir ár, að halda sjer bæði í faxið og reiðann. Einu sinni mætti hann Bjarna skáldi Thorarensen á Oddeyri, og spyr hvaðan herra_ amtmanninn beri að. »Jeg kom utanyfir Glerá, og reið hana nú uppa Björnísku« sagði Bjarni. »Bölvaður apakötturinn« sagði Björn í Lundi. »Hesturinn ber ekki það, sem jeg ber« sagði kallinn; varp- aði malpokanum sínum yfir öxlina, og steig á bak. Bóndi nokkur á norðurlandi misti konu sína. Daginn eptir kom kunningi hans til hans, og var bóndi þá_ að slá úti á túni. Aðkomumaður fer að aumkva hann út afkonumissinum. »Minnstu ekki á það« segir ekkillinn með grátstafinn í hálsinum, »já mikill skaði var mjer það, svona um hábjargræðistímann«. Prestur hafði haldið þnnga ræðu um syrid og sekt og eilífa fordæming. J>egar hann kom út úr kirkjunni kom til hans fa- tækur barnamaður þungbúinn mjög, varp mæðulega öndinni og sagði: »Að vinna baki brotnu alla sína æfi, hafa hvorki _i sig eða á, og fara svo til helvítis, það kalla jeg þunnar trakteringar þrestur góður«. Samtal með mannætum. »Bág er tíðin, nú erum við búin (67)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.