Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 41
í fylkjum |>eim, er gjört hefíiu uppreist, vera frjálsir menn, og njóta <allra sömu rjettinda, eins og a&rir menn í ríkinu. Tveim árum síbar fengu svo þrælar þeir, sem haldnir voru í þeim fylkjum, er ekki höffeu slitife bandalagib vib norbur- ríkin, frelsi sitt. þá var hife mikla starf á enda, ab útvega öllum svertingjum í Bandafylkjunum almenn mannrjettindi. þab má nærri geta, ab svertingjarnir elskubu Lincoln fyrir þetta verk hans. þegar öfriburinn var á enda ferb- abist hann til Richmond; þab var sá bær, er su&urríkin höffeu gjört ab liöfubborg sinni. Hann gekk til hallar þeirrar, þar sem stjárnin haffei haft absetur sitt. En þegar í stab varb þab hljóbbært, ab Lincoln væri kominn, og þá þyrptust sverfingjarnir í kring um hann. Eins og vænta má af fdlki, sem hefur lítinn andlegan þroska, voru þeir mjög háværir. þeir komu úr öllum áttum, sýngjandi, hrápandi og dansandi af fögnubi. Karlmennirnir köstubu höttum sínum í lopt upp, en konur veifubu klútum og höttum, klöppubu saman lófunum og sungu: „Lof sje gubi í hæbstum hæbumfí. Leibin var löng, og Lincoln staldrabi vib, til þess ab hvíla sig. „Góbur gub blessi þig Linkum *) forseti!“, sagbi gamall svertingi, tók hatt sinn ofan, hneigbi sig og tárfelldi. Lincoln tók ofan hattinn og hneigbi sig þegjandi. Kona ein, sem sá þetta út um glugga, sneri sjer undan mjög óttaslegin. því ab þab Iiaffei aldrei verib sibur ábur, ab sýna svertingjunum annab en fyrirlitningu. Árib 1864, 8. d. nóvemberm., fóru fram kosningar á forseta Bandafylkjanna til næstu 4 ára, Lincoln var endur- kosinn, meb mjög miklum atkvæbafjölda. En honum átti ekki ab aubnast, ab lifa lengi upp frá því. Enginn var þó betur fær til þess en hann, þegar ófriburinn fyrst var á enda, ab græba þau mörgu sár á þjóblífi Bandafylkjanna, sem ófriburinn hafbi búib til, ab binda aptur saman subur- og norburríkin í eina heila, meb því ab gjöra bábum jafnt undir höfbi, og fremur öllu, meb eptirdæmi sínu, ab venja menn af því, ab hafa vibbjób á svertingunum, og jafn- framt ab undirbúa þab, ab þeir gætu komizt á eins hátt menntunarstig eins og hvítu mennirnir, nú þegar þeir áttu ab njóta jafnrjettis vib þá. ’) Lincoln er borið fram Lincon, en svertingjarnir sögðu Linkum. (íit)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.