Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 49
nokkurn veginn samt lag aptur. J>a& liggur nærri a?> ætla, afc Bandafylkin mundu aldrei bíba bætur þessa tjóns. þab er þ<5 ekki svo; sárife greri ab tiltölu fljótt. Eitt mebal annars, sem hefur stórum stublab aí> því, er hinn afar- niikli vinnukraptur, er Bandafylkin hafa fengib frá norb- urálfunni. Ogurlegur sægur fullvinnandi fólks hefur flutzt þangab búferlum. Vesturálfan hefur a& því leyti verib nokkurs konar brjóstbarn norburálfunnar. Grant haf&i abalstjórn hersins um nokkurn tíma eptir a?> ófri&urinn var á enda. A& sönnu var herinn nú rninnk- a&ur stórum, en ailmikib þurfti þó til þess a?> koma fribi og spekt á í suburríkjunum. Grant var mildur vi& upp- reistarmennina, og var&i þá fyrir öllum árásum ofstopa- manna. Hann varb því mjög vel liöinn einnig í subur- ríkjunum, og vildu þau jafnvel gjöra hann aö forseta-efni lýbveldismanna. Árib 1868 fóru forsetakosningar fram. Grant var sjálfkjörinn forseta-efni jrjó&veldismanna, því a& nafn hans var á hvers manns vörum. Hann var valinn forseti me& 206 atkvæbum af 295; Grant kaus sjer dugandi menn í stjórn sína og allt gekk vel hin næstu fjögur ár. þegar þau ár voru li&in, var Grant aptur kosinn for- seti. En þjó&veldismennirnir höf&u nú veri& helzt til lengi vib völdin, þeir lög&u politisku sannfæringuna upp á hylluna, og hugsu&u mest um eiginn hag. Svik og fjárdráttur komst upp um þá, jafnvel um sjálfa rá&gjafana. Engum datt a& sönnu í hug aí> efast um, a& Grant sjálfur væri hei&- vir&ur mabur; en hann skorti dugnaö til þess a& taka í taumana, efea trú&i fjelögum sínum of vel, og varí) stjórn hans því almennt mjög illræmd. f>a& var því ekki um- talsmál, a& hann gæti náb kosningu í þrifeja sinn. þegar forsetatíb hans var á enda, tókst hann Ianga ferb á hendur; hann fer&a&ist um öll lönd í nor&urálfunni og nokkurn hluta su&ur- og austurálfunnar. Alsta&ar var honum tekib meb mestu virktum, konungar og keisarar tóku á móti honum sem jafningja sínum; hann var hálft þri&ja ár á þessu fer&alagi, og haf&i farib mikla fremdarför. Ári& 1880 kom hann aptur heim til Bandaríkjanna. Nýjar forsetakosningar fóru í hönd; löndum hans haf&i or&ib heitt um hjartaræturnar af aí> heyra, hvc mikill (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.